Umræðan Þriðjudagur, 3. september 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Ofbeldið skal stöðvað

Þjóðin er harmi slegin eftir að fréttir bárust af því að eitt okkar, Bryndís Klara Birgisdóttir, 17 ára, lést í kjölfar alvarlegra áverka sem henni voru veittir. Það er þyngra en tárum taki að þetta hafi gerst í okkar samfélagi Meira

Elías Elíasson

Viðauki samgöngusáttmálans bætir ekki stöðuna

Uppkaup lóða og fasteigna sem lenda í vegi framkvæmda skulu bætast ofan á annan kostnað. Meira

Hjörleifur Hallgríms

Áhugaverð lesning eftir Óla Björn

Arfaléleg og ófullnægjandi íslenskukennsla strax á byrjunarstigi við kennslu barna og annarra ungmenna er orsök lélegs árangurs. Meira

Ragnar Halldórsson

Aukið réttaröryggi getur sparað ríkinu milljarða

Hverjir eru gallarnir? Upplogin málsatvik. Lög sem túlka má að geðþótta. Máttur lyginnar til að taka sér vald. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Kristsmenn, krossmenn

Guð hefur gefið oss eilíft líf og þetta líf er í syni hans. Meira

Ásta Óla Halldórsdóttir

Breytum bankalögum

Það þarf að breyta bankalögum, gera bönkum skylt að sundurgreina starfsemi sína í viðskiptabanka annars vegar og fjárfestingarbanka hins vegar. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 2. september 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Hvert er planið?

Enn og aftur erum við í þeirri stöðu að stjórn efnahagsmála hefur skilið fjölda fólks eftir á köldum klaka og hávært ákall berst frá heimilum landsins um aðstoð. Enn og aftur eru sértækar lausnir ræddar við ríkisstjórnarborðið Meira

Guðni Ágústsson

Lestrarhæfni drengja – vandræðaumræða

Viðkvæðið er það sama og í Litlu gulu hænunni hjá öllum þegar rætt er um hverjum ólæsi sé að kenna, svarið er: „Ekki ég.“ Meira

Líneik Anna Sævarsdóttir

Gæði náms

Það er sannarlega verið að bæta heildarsýn í menntamálum og stíga mikilvæg og nauðsynleg framfara- og umbótaskref. Meira

Egill Friðleifsson

Um gildi tónlistar

Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um skóla- og menntamál. Til að víkka umræðuna langar mig að benda á gildi tónlistarinnar. Meira

Anton Guðmundsson

Heilbrigðisþjónusta í Suðurnesjabæ

Með samvinnuhugsjónina að leiðarljósi er þetta mikilvæga réttlætismál nú að raungerast, heilbrigðisþjónusta verður brátt í boði í heimabyggð. Meira

Árni Þór Sigurðsson

Grindavík okkar allra

Allir landsmenn geta séð sjálfa sig í þeim aðstæðum sem Grindvíkingar standa nú. Þess vegna er samstaða þjóðarinnar með Grindvíkingum svo dýrmæt. Meira

Þórir S. Gröndal

Ringulreið í henni Ameríku

Sumir strangtrúarsöfnuðir líta jafnvel á Trump sem spámann eða postula sem undirbúa muni endurkomu Jesú Krists. Meira

Oddur Bjarni Bergvinsson

Staðlaður SKVÓP-matseðill

Mig langar að koma með þá tillögu að allir grunnskólar landsins taki upp þennan matseðil. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Slysagildrur í Fjallabyggð

Sprungumyndun á Siglufjarðarvegi sýnir að Héðinsfjarðargöng breyta engu fyrir byggðir Eyjafjarðar og Skagafjarðar. Meira

Laugardagur, 31. ágúst 2024

Inga Sæland

Ég neita að pissa standandi

Stjórnvöld hafa loksins tekið á einu brýnasta vandamáli þjóðarinnar — klósettmálunum! Í „byltingarkenndri“ reglugerð ráðherra Sjálfstæðisflokksins Guðlaugs Þórs Þórðarsonar sem tók gildi fyrr í sumar er kveðið á um innleiðingu… Meira

Marta Guðjónsdóttir

Þverpólitísk svik, tafir og auknar álögur

Uppfærslan er ofurdekur við tafastefnuna á öllum sviðum. Meira

Kjartan Magnússon

Erindi Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn á ekki að elta vinstriflokkana og gera eyðslumál þeirra að sínum. Meira

Svört sólgleraugu Sighvatur okkar tíma?

Íslensk augu og orðaröð

Orðið íslenskur kemur fyrir í fyrsta sinn í dróttkvæðri lausavísu sem er talin vera eftir Sighvat Þórðarson skáld á 11. öld. Hann var ósporlatur og fór m.a. eitt sinn til Gautlands í Svíþjóð í erindagerðum Ólafs helga Noregskonungs Meira

Dökk sýn á samtímann

Applebaum hvetur lýðræðisríkin til að líta í eigin barm og íhuga sitt ráð að nýju, gömul ráð dugi ekki lengur til að tryggja virðingu fyrir lýðræði, lögum og rétti í heiminum. Meira

Nauðsynleg upprifjun

Stuðningsmenn Dags B. Eggertssonar rjúka upp eins og nöðrur ef á það er minnst að hann lét greiða sér tíu ára uppsafnað orlof, um tíu milljónir króna, við nýleg starfslok sem borgarstjóri. Þegar ég birti á Snjáldru (Facebook) afrit af pistli mínum um málið, hvæsti þar bróðir Dags, Gauti B Meira

Besta frammistaðan Guðrún Fanney Briem hefur náð bestum árangri íslensku krakkanna sem tefla á EM í Prag.

Stúlkurnar sækja fram í skákinni

Guðrún Fanney Briem hefur náð bestum árangri hinna fjölmörgu íslensku keppenda sem taka þátt í Evrópumóti ungmenna, pilta og stúlkna 8-18 ára, sem lýkur nú um helgina í Prag. Guðrún Fanney hafði hlotið 4½ vinning af 7 mögulegum og var í 15.-30 Meira

Jakob Frímann Magnússon

Þarf eins brauð virkilega að vera annars dauði?

Vextir sem stökkva úr 0,75% í 9,5% á örfáum misserum ættu ekki að teljast boðlegir neinu samfélagi. Meira

Gunnar Úlfarsson

Eftirlitsmisskilningur Þórunnar

Eftirlitsstofnanir eru frábrugðnar stjórnsýslueftirliti að því leyti að þær framfylgja takmörkunum á athafnafrelsi og starfa samkvæmt lögum um opinberar eftirlitsreglur. Meira

Sigþrúður Ármann

Uppsagnir eða árangur

Verðmætasköpun fyrir samfélagið verður til hjá fyrirtækjum landsins. Meira

Áfram

Ástandið er orðið svo yfirgengilegt að manni nánast fallast hendur. Við flokksmenn erum eins og foreldrar mínir á unglingsárum mínum: „Ekki reiðir, heldur vonsviknir.“ Meira

Grænmeti Tómatar og gúrkur bjóðast árið um kring.

Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá

Þrátt fyrir alla ótíð er nú uppskerutími og jarðargróðinn blessaður safnast í hlöður eða dreifist á markað eftir atvikum. Kartöfluuppskeran endist árið um kring og bítur í skott sér svo lítil þörf er á innflutningi nema helst á bökunarkartöflum og getur verið góð viðbót í matargerð Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Aðgerðaleysi getur haft alvarlegar afleiðingar

Á meðan engar aðgerðir hafa verið settar í gang heldur ofbeldið áfram með hræðilegum afleiðingum fyrir fórnarlömbin og fjölskyldur þeirra. Meira

Föstudagur, 30. ágúst 2024

Bergþór Ólason

150 ástæður til að segja stopp

Í samráðsgátt stjórnvalda er nú til umsagnar „ný og uppfærð aðgerðaráætlun í loftslagsmálum“ í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra Sjálfstæðisflokksins. Fyrst gerði ráðherrann atlögu að því að hafa samráðstímabilið mjög… Meira

Þórarinn Hjaltason

Förum vel með almannafé

Ísland er eitt af strjálbýlustu löndum heims. Við höfum því ekki efni á jafn góðum samgönguinnviðum og nágrannalöndin. Meira

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Öryggi fólks á að vera forgangsmál

Fangelsi landsins hafa ekki haft burði til að kalla menn til afplánunar fyrr en löngu eftir að dómur er fallinn. Meira

Árni Sigurðsson

Næstu 1.000 dagar mikilvægir í sögu mannkyns

Gervigreindin verður ósýnileg, ómissandi og ómetanleg. Án hennar verður tilvistin jafn fráleit og okkur þætti að lifa og starfa í dag án rafmagns. Meira

Holberg Másson

Skattar og lífeyrir eldri borgara

Tímabært er að lækka skatta á eldri borgara. Samkvæmt gögnum borga eldri borgarar 70% hærri upphæð en miðaldra í skatta á hverju ári. Meira

Guðjón Jensson

Til minningar um íslensku krónuna

Fjallað er um sögu íslensku krónunnar í nær 140 ár sem til var stofnað 1885. Mikil vanefni einkenndu hana frá upphafi sem hún ber enn merki. Meira

Sverrir Fannberg Júlíusson

Barátta hafnarverkamanna á Íslandi: Átök við Eimskip

Hafnarverkamenn á Íslandi berjast við Eimskip og Eflingu um réttindi og kjör. FHVÍ var stofnað til að tryggja betri samninga. Deilan er enn óleyst. Meira

Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Eftirlitsiðnaður Sjálfstæðisflokksins

Opinbert eftirlit með atvinnustarfsemi hefur lengi verið þyrnir í augum þeirra sem kenna sig við frelsi einstaklings og markaðar. Viðskiptaráð birti í vikunni stutta úttekt þar sem lagðar eru til umbætur á sviði opinbers eftirlits Meira

Magnús Jóhannesson

Er nýting vindorku lausnin?

Betra væri að reisa vindorkuver á hentugum hafsvæðum í efnahagslögsögu Íslands en á landi, sé nauðsynlegt talið að beisla vindorku í stórum stíl. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins

Það er auðvitað ekki viðunandi staða fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fylgi við hann í höfuðborginni sé ekki meira en raun ber vitni. Meira

Að búa í sveit – samkvæmt skipulagi

Eiga örfáir sem vilja búa í frístundahúsum að hafa valdið til að ráða skipulagi sveitarfélagsins? Er það stjórnsýsla sem almenningur sættir sig við? Meira

Haraldur Þór Jónsson

Þriðjaheimsstefna stjórnvalda

Núverandi stjórnarflokkum hefur tekist að skapa slíka skattalega umgjörð orkumannvirkja að ávinningurinn skilar sér bara til þeirra sem nota orkuna. Meira

Solveig Lára Guðmundsdóttir

Brautryðjandi sem brotið hefur blað

Frú Agnes hefur leitt þær mestu breytingar sem orðið hafa í kirkjunni í langan tíma. Meira

Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Það þurfa ekki allir að koma suður

Ég gekk upp að fallegu húsi á Völlum í Svarfaðardal þar sem rauður gamall traktor var við heimreiðina og falleg sumarblóm prýddu stéttina sem ekki höfðu látið á sjá eftir sólarleysið. Hjónin Bjarni og Hrafnhildur reka Litlu sveitabúðina í húsinu sem … Meira

Bjarni Jónsson

Blönduósflugvöllur – áfangasigur

Víða hafa íbúar upplifað óöryggi þegar byggðarlög hafa lokast af í lengri og skemmri tíma landleiðina. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Telja Brussel vera langt í burtu

Mörg dæmi eru um það að ríki innan ESB hafi orðið undir þegar ákvarðanir hafa verið teknar í ráðherraráðinu. Ekki sízt um mikilvæg hagsmunamál þeirra. Meira