Fréttir Miðvikudagur, 4. september 2024

Brottflutt Hjónin Helgi Einarsson og Bjarghildur Jónsdóttir í sveitinni þar sem þau hafa dvalist síðustu mánuði. Grindavík er gærdagur lífs þeirra.

Afskrifa má Grindavík í bili

Búa í sumarbústað • Þórkatla gerði mistök • Húsin í bænum auð Meira

Stórfellt laxeldi áformað

Eldi á ófrjóum laxi á döfinni í Fjallabyggð • Kleifar fiskeldi áforma 30 milljarða fjárfestingu • Sjö sveitarfélögum boðinn 10,1% hlutur í félaginu endurgjaldslaust Meira

Ein mannskæðasta árás Rússa

Að minnsta kosti 51 maður féll og 235 til viðbótar særðust í eldflaugaárás Rússa á borgina Poltava í Úkraínu í gærmorgun. Philip Pronín, héraðsstjóri í Poltava-héraði, sagði í gærkvöldi að björgunarfólk væri enn að leita í rústunum, en Rússar skutu… Meira

Áhyggjur <b id="docs-internal-guid-b8df1588-7fff-00fb-b738-fb9468cd1ba5" style="font-weight:normal;">Unnar Þór Bjarnason lögreglumaður og Kári Sigurð</b><b style="font-weight:normal;">sson verkefnastjóri ræða forvarnaraðgerðir gegn ofbeldismenningu og vopnaburði. </b>

Aldrei séð það grófara

Unnar Þór Bjarnason lögreglumaður og Kári Sigurðsson verkefnastjóri Flotans – flakkandi félagsmiðstöðvar, segja forvarnaraðgerðir gegn ofbeldismenningu og vopnaburði ungmenna ekki mega bíða lengur Meira

Hugbúnaður til að halda utan um heimalestur nemenda

Þrettán skólar víðs vegar um land nýta sér þetta nýja kerfi Meira

Gufuböð Ekki hefur verið tekin stefnumarkandi ákvörðun hjá borginni um kynjaskiptingu í gufuböðum og á meðan taka starfsmennirnir ákvarðanir.

Starfsmennirnir móta stefnuna

Ekki lengur heimilt að vera nakinn í gufubaði • Eykur hreinlæti, öryggi og endingartíma gufunnar l  Ákvörðun tekin af skrifstofu sviðsins og forstöðumönnum sundstaða, en ekki af kjörnum fulltrúum   Meira

TF-SIF Flugvél Gæslunnar er enn og aftur í umræðunni.

Alvarleg staða án flugvélar

Auðunn Friðrik Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar (LHG), segir slasaða eða veika sjómenn þurfa að bíða lengur eftir björgun en nauðsynlegt er þegar flugvélin TF-SIF er ekki til staðar Meira

Kartöfluakrar Kartöfluakrar á um það bil þremur hekturum lands fóru á kaf og uppskera spilltist með tilheyrandi tjóni fyrir kartöflubændur.

Kartöfluakrar á kafi í Hornafirði

Rigningar valda búsifjum • Vegagerð hamlar frárennsli Meira

Beindu gagnrýni að borgarstjóra

Uppfærður samgöngusáttmáli var til umfjöllunar í borgarstjórn Reykjavíkur í gær og voru skiptar skoðanir meðal borgarfulltrúa á stöðu mála. Einar Þorsteinsson borgarstjóri sagði sáttmálann vera eina mestu innviðauppbyggingu Íslandssögunnar sem hefði í för með sér mikla lífskjarabót Meira

Pósturinn Fyrirtækið tekur nú að sér heimsendingu á áfengi.

Pósturinn sendir nú áfengi heim

Pósturinn hefur tekið að sér að senda áfengi heim að dyrum fyrir netverslunina Smáríkið sem kom inn á markaðinn fyrir nokkrum mánuðum. Forstöðumaður hjá Póstinum segir að viðskiptavinir séu krafðir um rafræna auðkenningu þegar þeir taka við áfengissendingum Meira

Ólafsfjörður Ætlunin er að nýta hluta hafnarinnar í Ólafsfirði fyrir landeldið, en þar verður laxinn alinn í 1,5-2 kíló, en síðan fluttur í sjókvíar.

Áform uppi um 20.000 tonna laxeldi

Kleifar fiskeldi stefna að eldi á ófrjóum laxi • Seiðaeldi í Siglufirði, landeldi í Ólafsfirði og kvíaeldi í fjörðum á Tröllaskaga • Áætluð fjárfesting 30 milljarðar • Kynnt á Ólafsfirði á föstudaginn Meira

90 þúsund skammtar verða í boði

Bólusetningar gegn inflúensu hefjast í byrjun október • Byrjað á forgangshópum Meira

Ágúst Óskarsson

Ágúst Óskarsson, íþróttakennari og kaupmaður í Mosfellsbæ, lést föstudaginn 30. ágúst, 75 ára að aldri. Ágúst fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri og gekk í barnaskólann Litlu-Laugar, héraðsskólann á Laugum í Reykjadal, Gymnastikhøjskolen í Ollerup í… Meira

Fær ferðatösku bætta að fullu

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur gert flugfélagi að greiða farþega, sem varð fyrir því að ný ferðataska hans eyðilagðist í ferðum með flugfélaginu, andvirði töskunnar að fullu. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að farþeginn fór með… Meira

Söknuður að samfélaginu í Grindavík

Grindvíkingar skapa sér líf á nýjum slóðum • Vildu ekki vera lengur á Suðurnesjum og horfa fram á veginn • Búa nú í sumarhúsi við Hvolsvöll en ætla á Selfoss • Uppkaup eigna eru umdeild Meira

Bella Nilsson

„Rusldrottningin“ dregin fyrir dóm

Réttarhöld hófust í gær í Stokkhólmi í máli ellefu manns, sem sakaðir eru um að hafa losað um 200.000 tonn af eitruðum úrgangi á ólöglegan hátt. Er þetta stærsta umhverfisglæpamál Svíþjóðar til þessa Meira

Ræða Netanjahú fór yfir afstöðu sína á blaðamannafundi í fyrrakvöld, og sýndi þar m.a. kort sem átti að sýna vopnasmygl yfir egypsku landamærin.

Ekkert vopnahlé að óbreyttu

Fjölmenn mótmæli þriðja daginn í röð • Netanjahú segir nauðsynlegt að Ísraelsmenn ráði yfir landamærunum • Ísraelsstjórn ósátt við vopnasöluákvörðun Breta Meira

Liðskönnun Khurelsukh Mongólíuforseti og Pútín Rússlandsforseti kanna hér heiðursvörðinn sem Pútín fékk.

Vilja fá fleiri loftvarnarkerfi

Ein mannskæðasta eldflaugaárás Rússa frá upphafi innrásarinnar • Yfirstjórn Úkraínuhers gagnrýnd • Selenskí fyrirskipar rannsókn á árásinni • Pútín fékk heiðursvörð við komuna til Mongólíu Meira

18 km rafstrengir til Eyja veita orkuöryggi

Tveir nýir 66 kílóvolta (kV) rafstrengir, Vestmannaeyjalínur 4 og 5, sem leggja á milli lands og Eyja, eiga að tryggja örugga orkuafhendingu fyrir byggðina í Vestmannaeyjum með því að styrkja tenginguna við flutningskerfi raforku á Suðurlandi Meira

Listakona Christine Attensperger hefur staðið fyrir Listasmiðju á Bifröst fyrir hælisleitendur, sem nú sýna verk sín í Safnahúsinu í Borgarnesi.

Gleyma stað og stund í listasmiðju

Hælisleitendur sýna listaverk í Safnahúsi Borgarfjarðar Meira