Viðskiptablað Miðvikudagur, 4. september 2024

Örvar Guðni Arnarson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Ísfélaginu.

Ísfélagið prófar spálíkan frumkvöðla

Ísfélagið prófaði gervigreindarlíkan GreenFish sem spáir fyrir um veiðisvæði á makrílvertíðinni. Meira

Samanburðurinn gefi skakka mynd

Magdalena Anna Torfadóttir Aðalhagfræðingur Kviku segir að horfa þurfi á heildarmyndina þegar verðbólgutölur milli landa eru skoðaðar. Meira

Þorsteinn Guðjónsson og Ægir Finnsson framkvæmdastjórar Parka. Fyrirtækið tvöfaldaði tekjur sínar á síðasta ári samhliða því að skerpa á áherslum.

Tvöfölduðu tekjurnar á síðasta ári

Magdalena Anna Torfadóttir Parka hefur mótað nýja framtíðarsýn fyrir fyrirtækið. Fjárfestar hafa sýnt áhuga á að kaupa fyrirtækið en framkvæmdastjóri segir það ekki tímabært. Meira

Seðlabankinn birtir yfirlit yfir greiðslujöfnuð við útlönd.

Neikvæður viðsnúningur á viðskiptajöfnuði

Halli á viðskiptajöfnuði við útlönd nam 30,5 milljörðum króna á öðrum fjórðungi ársins. Það er 3,3 milljörðum betri niðurstaða en á fyrri fjórðungi en 36,6 milljörðum lakari en á sama fjórðungi árið 2023, þegar ríflega sex milljarða afgangur varð af viðskiptajöfnuði Meira

Jón Pálmason hjá Hofi, eignarhaldsfélagi IKEA á Íslandi, segir að söluandvirðið fari líkega „bara undir koddann“ eins og hann orðar það.

IKEA sótti stíft að kaupa verslanirnar

Þóroddur Bjarnason Jón Pálmason kveðst afar sáttur við söluverð IKEA í Eystrasaltsríkjunum. Meira

Sigurður Bjartmar Magnússon, Pétur Már Bernhöft og Sveinn Sigurður Jóhannesson stofnendur GreenFish.

Spá fyrir um staðsetningu afla og gæði hans með gervigreind

Andrea Sigurðardóttir GreenFish hefur þróað líkan sem spáir fyrir um staðsetningu og gæði afla átta daga fram í tímann með gervigreind. Með veiðispánni má skipuleggja veiðar betur, spara tíma sem fer í að leita að fiski og lækka þannig kostnað. Ísfélagið prófaði hugbúnaðinn á makrílveiðum í sumar. Meira

Plís, ekki 2017 aftur, Seðlabanki

” Húsnæðisliðurinn hefur valdið því að mæld verðbólga er hærri og á tímabilum verulega hærri en verðbólga að öðru leyti Meira

Ein flaska fyrir mig og önnur í vaskinn

” Fyrst er farið í frí til útlanda og svo er kreditkortareikningnum dreift með 17% vöxtum í kjölfarið. Nú er meira að segja hægt að kaupa snúð og kókómjólk á láni í matvöruverslunum. Meira

Af hverju þessi krafa um að auglýsa störf?

” ... það er fátt í starfi fyrirtækja og stofnana hér þar sem jafn mikið rúm er til umbóta eins og það hvernig ráðið er í störf. Meira

Pavel Durov á tækniráðstefnu í San Francisco. Frelsið sem ríkir á Telegram er ekki gallalaust en forritið hefur þó gert fólki í ófrjálsum löndum lífið léttara.

Gættu að því hvað þú segir

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá SaígonVíða virðist hafa verið búið þannig um hnútana að sjónarmið hægrimanna fá síður að heyrast og marga langar að stýra umræðunni ofan frá. Meira

Eftir að hafa starfað í stjórnmálum og á fjölmiðli er Karítas reglulegur álitsgjafi og samfélagsrýnir þegar rætt er um þjóðmál í fjölmiðlum.

Byrjar alla morgna á fréttahlaðvörpum

Eðli málsins samkvæmt leggur Karítas mikið upp úr því að vera með puttann á púlsinum í samfélaginu, enda hefur hún á starfsferli sínum starfað í greinum sem allar eiga það sameiginlegt að vera með marga snertifleti við samfélagið Meira

Rúmur milljarður fór í þrjár tegundir húsnæðisbóta í ágúst.

Milljarður í húsnæðisbætur

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) greiddi rúmar 1.022 milljónir króna í húsnæðisstuðning til leigjenda 30. ágúst sl. Um milljarður króna var vegna leigu í ágúst, en þar af voru um 140 milljónir greiddar til stuðnings Grindvíkingum vegna náttúruhamfara Meira

Magnús Máni Hafþórsson sölu- og markaðsstjóri hjá Dacoda.

Stefna á alþjóðamarkað með nýja lausn

Magdalena Anna Torfadóttir Ný lausn sem getur breytt hvaða sjónvarpi sem er í stafrænt upplýsingaskilti kemur á markað í haust. Meira

Ber enginn ábyrgð á áætlunum?

Mörg dæmi eru um að áætlanagerð fyrirtækja sé ábótavant og ábyrgðin lítil sem engin á því sem kynnt er. Auðvitað koma upp óvænt atriði í rekstri fyrirtækja sem þarf að bregðast við og þá endurspeglast það í breyttum áætlunum Meira