Sjávarútvegur Fimmtudagur, 5. september 2024

<strong>Fiskveiðar </strong>Það kom sér ekki að sök þótt að íslensk fiskiskip veiddu minna í fyrra en árið á undan, þar sem aflaverðmæti jókst um 1% á milli ára

Minni afli en verðmæti jókst

Heildarafli íslenskra skipa árið 2023 var 1.375 þúsund tonn sem er um það bil 3% minni afli en landað var árið 2022. Hins vegar jókst aflaverðmæti við fyrstu sölu um 1% á milli ára en það nam ríflega 198 milljörðum króna á síðasta ári Meira

Þörungar Ísland státar af kjöraðstæðum fyrir þörungaframleiðslu, vegna aðgangs að endurnýtanlegri orku og hreinu vatni.

Þörungar geyma mikil verðmæti

Alþjóðlega þörungaráðstefnan Arctic Algae haldin á Íslandi Meira