Umræðan Fimmtudagur, 5. september 2024

Svandís Svavarsdóttir

Húsin í bænum

Hvenær get ég keypt mér íbúð, hugsa mörg þessi misserin. Á tíma þar sem útborgun hefur hækkað meira en geta margra til þessa að safna er eðlilegt að stjórnvöld séu krafin svara um það af hverju það sé svona erfitt að eignast húsnæði Meira

Hildur Björnsdóttir

Frjálsir valkostir í samgöngum

Einn fararmáti á ekki að útiloka annan – framtíðin á að fela í sér valfrelsi og sveigjanleika. Meira

Kjartan Magnússon

Seinkunarsáttmálinn

Uppfærður „samgöngusáttmáli“ seinkar enn frekar mikilvægum samgönguframkvæmdum í Reykjavík. Seinkunarsáttmáli er því réttnefni hans. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Flokksráðsfundur og nýr biskup Íslands

Sjálfstæðismenn hafa sömuleiðis verið öflugustu talsmenn trúfrelsis, sem er líka frelsi til að iðka trú sína. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Hengd á klafa hnignandi markaðar

Með aðildinni að EES-samningnum höfum við Íslendingar hengt okkur á klafa hnignandi markaðar miðað við það sem er að gerast annars staðar í heiminum. Meira

Valdimar Óskarsson

Hvað ef átján þúsund Reykvíkingum væri gróflega mismunað?

Krafa okkar er einföld, við viljum einfaldlega að við séum skráð til heimilis þar sem við sannarlega búum og fáum sömu þjónustu og aðrir íbúar sem borga sömu gjöld til sveitarfélagsins og við. Meira

Árni Sigurðsson

Hvernig orð og ásetningur breyta heiminum

Markmiðasetning, rétt eins og bænir trúaðra og galdraþulur forfeðra okkar, nýtir mátt orða og ásetnings til að skapa breytingar í lífi okkar. Meira

Jón Viðar Jónmundsson

Náum markmiðinu strax

Bændur. Haustið 2026 setjið þið aðeins á arfhrein hrútlömb nema örfá forystulömb. Þá hafið þið náð því markmiði að útrýma riðuveiki á Íslandi. Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Uppspretta lífsins

Tökum bara eftir fegurðinni í hinu smæsta. Fegurð lífsins sem er allt í kringum okkur. Það er nefnilega þar sem styrkleiki okkar liggur. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 4. september 2024

Björn Leví Gunnarsson

Vanræksla ráðherra

Það er forsætisráðherra sem á að vaka yfir þessu samstarfi,“ segir fráfarandi umboðsmaður Alþingis í viðtali á Sprengisandi síðastliðinn sunnudag um það hvernig ríkisstjórnin eigi að starfa sem ein heild Meira

Óli Björn Kárason

Aukið frelsi gegn opinberum umsvifum

Stjórnmálaflokkur sem neitar að feykjast líkt og lauf í vindi í leit að stundarvinsældum lætur ekki andstæðinga eða hælbíta skilgreina stefnuna. Meira

Eiríkur Þorsteinsson

Kolefnisjákvæðar timburvindmyllur

Við viljum kolefnisjákvæðar vindmyllur í staðinn fyrir kolefnisneikvæðar. Meira

Stefanía Jónasdóttir

Ísland örum skorið

Nú skal landið gert að ruslahaug, fyrirtæki heimsins vita að hér er allt leyfilegt. Ísland er varnarlaust gegn ágangi og úrgangi heimsins. Meira

Úrsúla Jünemann

Gamla fólkið og forgangsröðun

Við skuldum gamla fólkinu að það geti lifað á síðasta æviskeiði sínu með reisn og vellíðan. Meira

Sóley S. Bender

Alþjóðlegi kynheilbrigðisdagurinn

Það eiga allir rétt á því að lifa heilbrigðu kynlífi. Það sem einkennir jákvæð sambönd eru meðal annars góð samskipti, hreinskilni og tillitssemi. Meira

Sigurður Þorsteinsson

Blýhúðun og slök þjónusta

Í stað auðmýktar og eftirsjár urðu viðbrögð starfsmanna Samgöngustofu vart skýrð á annan veg en sem hroki og hefndaraðgerðir. Meira

Þriðjudagur, 3. september 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Ofbeldið skal stöðvað

Þjóðin er harmi slegin eftir að fréttir bárust af því að eitt okkar, Bryndís Klara Birgisdóttir, 17 ára, lést í kjölfar alvarlegra áverka sem henni voru veittir. Það er þyngra en tárum taki að þetta hafi gerst í okkar samfélagi Meira

Elías Elíasson

Viðauki samgöngusáttmálans bætir ekki stöðuna

Uppkaup lóða og fasteigna sem lenda í vegi framkvæmda skulu bætast ofan á annan kostnað. Meira

Hjörleifur Hallgríms

Áhugaverð lesning eftir Óla Björn

Arfaléleg og ófullnægjandi íslenskukennsla strax á byrjunarstigi við kennslu barna og annarra ungmenna er orsök lélegs árangurs. Meira

Ragnar Halldórsson

Aukið réttaröryggi getur sparað ríkinu milljarða

Hverjir eru gallarnir? Upplogin málsatvik. Lög sem túlka má að geðþótta. Máttur lyginnar til að taka sér vald. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Kristsmenn, krossmenn

Guð hefur gefið oss eilíft líf og þetta líf er í syni hans. Meira

Ásta Óla Halldórsdóttir

Breytum bankalögum

Það þarf að breyta bankalögum, gera bönkum skylt að sundurgreina starfsemi sína í viðskiptabanka annars vegar og fjárfestingarbanka hins vegar. Meira

Mánudagur, 2. september 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Hvert er planið?

Enn og aftur erum við í þeirri stöðu að stjórn efnahagsmála hefur skilið fjölda fólks eftir á köldum klaka og hávært ákall berst frá heimilum landsins um aðstoð. Enn og aftur eru sértækar lausnir ræddar við ríkisstjórnarborðið Meira

Guðni Ágústsson

Lestrarhæfni drengja – vandræðaumræða

Viðkvæðið er það sama og í Litlu gulu hænunni hjá öllum þegar rætt er um hverjum ólæsi sé að kenna, svarið er: „Ekki ég.“ Meira

Líneik Anna Sævarsdóttir

Gæði náms

Það er sannarlega verið að bæta heildarsýn í menntamálum og stíga mikilvæg og nauðsynleg framfara- og umbótaskref. Meira

Egill Friðleifsson

Um gildi tónlistar

Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um skóla- og menntamál. Til að víkka umræðuna langar mig að benda á gildi tónlistarinnar. Meira

Anton Guðmundsson

Heilbrigðisþjónusta í Suðurnesjabæ

Með samvinnuhugsjónina að leiðarljósi er þetta mikilvæga réttlætismál nú að raungerast, heilbrigðisþjónusta verður brátt í boði í heimabyggð. Meira

Árni Þór Sigurðsson

Grindavík okkar allra

Allir landsmenn geta séð sjálfa sig í þeim aðstæðum sem Grindvíkingar standa nú. Þess vegna er samstaða þjóðarinnar með Grindvíkingum svo dýrmæt. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Slysagildrur í Fjallabyggð

Sprungumyndun á Siglufjarðarvegi sýnir að Héðinsfjarðargöng breyta engu fyrir byggðir Eyjafjarðar og Skagafjarðar. Meira

Þórir S. Gröndal

Ringulreið í henni Ameríku

Sumir strangtrúarsöfnuðir líta jafnvel á Trump sem spámann eða postula sem undirbúa muni endurkomu Jesú Krists. Meira

Laugardagur, 31. ágúst 2024

Inga Sæland

Ég neita að pissa standandi

Stjórnvöld hafa loksins tekið á einu brýnasta vandamáli þjóðarinnar — klósettmálunum! Í „byltingarkenndri“ reglugerð ráðherra Sjálfstæðisflokksins Guðlaugs Þórs Þórðarsonar sem tók gildi fyrr í sumar er kveðið á um innleiðingu… Meira

Kjartan Magnússon

Erindi Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn á ekki að elta vinstriflokkana og gera eyðslumál þeirra að sínum. Meira

Marta Guðjónsdóttir

Þverpólitísk svik, tafir og auknar álögur

Uppfærslan er ofurdekur við tafastefnuna á öllum sviðum. Meira

Nauðsynleg upprifjun

Stuðningsmenn Dags B. Eggertssonar rjúka upp eins og nöðrur ef á það er minnst að hann lét greiða sér tíu ára uppsafnað orlof, um tíu milljónir króna, við nýleg starfslok sem borgarstjóri. Þegar ég birti á Snjáldru (Facebook) afrit af pistli mínum um málið, hvæsti þar bróðir Dags, Gauti B Meira

Dökk sýn á samtímann

Applebaum hvetur lýðræðisríkin til að líta í eigin barm og íhuga sitt ráð að nýju, gömul ráð dugi ekki lengur til að tryggja virðingu fyrir lýðræði, lögum og rétti í heiminum. Meira

Svört sólgleraugu Sighvatur okkar tíma?

Íslensk augu og orðaröð

Orðið íslenskur kemur fyrir í fyrsta sinn í dróttkvæðri lausavísu sem er talin vera eftir Sighvat Þórðarson skáld á 11. öld. Hann var ósporlatur og fór m.a. eitt sinn til Gautlands í Svíþjóð í erindagerðum Ólafs helga Noregskonungs Meira

Jakob Frímann Magnússon

Þarf eins brauð virkilega að vera annars dauði?

Vextir sem stökkva úr 0,75% í 9,5% á örfáum misserum ættu ekki að teljast boðlegir neinu samfélagi. Meira

Besta frammistaðan Guðrún Fanney Briem hefur náð bestum árangri íslensku krakkanna sem tefla á EM í Prag.

Stúlkurnar sækja fram í skákinni

Guðrún Fanney Briem hefur náð bestum árangri hinna fjölmörgu íslensku keppenda sem taka þátt í Evrópumóti ungmenna, pilta og stúlkna 8-18 ára, sem lýkur nú um helgina í Prag. Guðrún Fanney hafði hlotið 4½ vinning af 7 mögulegum og var í 15.-30 Meira

Sigþrúður Ármann

Uppsagnir eða árangur

Verðmætasköpun fyrir samfélagið verður til hjá fyrirtækjum landsins. Meira

Gunnar Úlfarsson

Eftirlitsmisskilningur Þórunnar

Eftirlitsstofnanir eru frábrugðnar stjórnsýslueftirliti að því leyti að þær framfylgja takmörkunum á athafnafrelsi og starfa samkvæmt lögum um opinberar eftirlitsreglur. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Aðgerðaleysi getur haft alvarlegar afleiðingar

Á meðan engar aðgerðir hafa verið settar í gang heldur ofbeldið áfram með hræðilegum afleiðingum fyrir fórnarlömbin og fjölskyldur þeirra. Meira

Áfram

Ástandið er orðið svo yfirgengilegt að manni nánast fallast hendur. Við flokksmenn erum eins og foreldrar mínir á unglingsárum mínum: „Ekki reiðir, heldur vonsviknir.“ Meira

Föstudagur, 30. ágúst 2024

Bergþór Ólason

150 ástæður til að segja stopp

Í samráðsgátt stjórnvalda er nú til umsagnar „ný og uppfærð aðgerðaráætlun í loftslagsmálum“ í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra Sjálfstæðisflokksins. Fyrst gerði ráðherrann atlögu að því að hafa samráðstímabilið mjög… Meira

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Öryggi fólks á að vera forgangsmál

Fangelsi landsins hafa ekki haft burði til að kalla menn til afplánunar fyrr en löngu eftir að dómur er fallinn. Meira

Þórarinn Hjaltason

Förum vel með almannafé

Ísland er eitt af strjálbýlustu löndum heims. Við höfum því ekki efni á jafn góðum samgönguinnviðum og nágrannalöndin. Meira

Holberg Másson

Skattar og lífeyrir eldri borgara

Tímabært er að lækka skatta á eldri borgara. Samkvæmt gögnum borga eldri borgarar 70% hærri upphæð en miðaldra í skatta á hverju ári. Meira

Árni Sigurðsson

Næstu 1.000 dagar mikilvægir í sögu mannkyns

Gervigreindin verður ósýnileg, ómissandi og ómetanleg. Án hennar verður tilvistin jafn fráleit og okkur þætti að lifa og starfa í dag án rafmagns. Meira

Guðjón Jensson

Til minningar um íslensku krónuna

Fjallað er um sögu íslensku krónunnar í nær 140 ár sem til var stofnað 1885. Mikil vanefni einkenndu hana frá upphafi sem hún ber enn merki. Meira

Sverrir Fannberg Júlíusson

Barátta hafnarverkamanna á Íslandi: Átök við Eimskip

Hafnarverkamenn á Íslandi berjast við Eimskip og Eflingu um réttindi og kjör. FHVÍ var stofnað til að tryggja betri samninga. Deilan er enn óleyst. Meira