Viðskipti Fimmtudagur, 5. september 2024

Óttar Guðjónsson

Vill húsnæðisliðinn út úr viðmiði

Óttar Guðjónsson hagfræðingur kallar eftir því að húsnæðisliðurinn verði tekinn út úr viðmiði Seðlabankans fyrir verðbólgu. Þetta kemur fram í aðsendri grein eftir Óttar í ViðskiptaMogganum í gær. Í greininni bendir hann á að seðlabankastjóri hafi… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 2. september 2024

Þór Sigfússon er gestur í Dagmálum.

Getum orðið Kísil­dalur heimsins

Ísland stendur öðrum þjóðum framar þegar kemur að nýtingu á fiski. Ísland nýtir um það bil 90% af þeim fiski sem hér er veiddur meðan önnur lönd nýta um það bil 40-50% og henda restinni. Þetta segir Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans og … Meira

Ráðgáta Bandaríski markaðurinn fylgir ekki alveg formúlunni í augnablikinu og erfitt að spá fyrir um hvað gerist næst. Frá kauphöllinni í New York.

Skilaboðin bæði jákvæð og neikvæð

Hlutabréfaverð fer hækkandi hjá breiðari hópi bandarískra fyrirtækja • Á sama tíma þrengir að neytendum vegna verðbólgu og atvinnuleysis • Markaðurinn oft sterkur fyrir og eftir forsetakosningar Meira

Laugardagur, 31. ágúst 2024

Rekstur Tómas Ragnarz, stofnandi og forstjóri Regus, segir galið að öll starfsemi sé á sama stað miðsvæðis.

Sjá mikil tækifæri í úthverfunum

Regus sér tækifæri í uppbyggingu í úthverfunum • Fagna 10 ára afmæli • Fyrirtækin opnari fyrir fjarvinnu en áður • Mikill vöxtur að undanförnu hjá fyrirtækinu • Stefna að starfsemi á 30 stöðum Meira

Föstudagur, 30. ágúst 2024

Verðbólga Húsnæðisliðurinn hækkaði meira en greinendur höfðu gert ráð fyrir.

Verðbólgan lækkar í 6,0%

Ársverðbólgan lækkar í ágúst í 6,0% úr 6,3%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Um meiri lækkun á ársverðbólgunni er að ræða en greinendur gerðu ráð fyrir. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,09% í ágúst Meira

Skattamál<strong> </strong>Lágmarksskatturinn hefur meðal annars þann tilgang að stór fyrirtæki færi sig ekki til lágskattaríkja til þess að auka hagnað sinn.

Stórfyrirtæki verði að greiða 15% skatt

Alheimsskattur settur á til að koma böndum á tæknirisana Meira