Fréttir Föstudagur, 6. september 2024

Ósáttir við kæru sveitarstjórnar

Búrfellslundur í óvissu • Komi ekki til ný raforka lendir samfélagið í vandræðum • Ráðherra segir að tafir á verkefnum leiði til orkuskorts • Kæran kom á óvart Meira

Námfús Ana Stazja frá Póllandi og Ali Mukthar sem er frá Sómalíu.

Nemendur læra af eldra fólki

„Þetta er fjölbreyttur hópur; hælisleitendur, flóttafólk og svo innflytjendur. Sumir hafa þessir krakkar verið hér í nokkurn tíma og nokkur eiga annað foreldrið íslenskt. Öll eiga þau þó það sammerkt að hafa einlægan vilja til þess að vera á Íslandi … Meira

Ísafjörður Skútan Lísa var ekki eina skútan sem strandaði í vonskuveðrinu á Vestfjörðum í gær en Veðurstofan varaði við vindhviðum allt að 45 m/s.

Þór kallaður til og skútur rak að landi

Vonskuveður var víða á landinu í gær, sér í lagi á Vestfjörðum. Varðskipið Þór var kallað út til aðstoðar á Hornströndum vegna óljósra neyðarboða sem bárust frá Hlöðuvík. Skipið kom í Hlöðuvík um áttaleytið í gærvöldi Meira

Kirkjan Hallgrímskirkja verður vettvangur bænastundarinnar.

Bænagjörð gegn ofbeldi og ótta

Ýmis trúfélög á Íslandi boða til samkirkjulegrar bænastundar í Hallgrímskirkju klukkan 17 á laugardaginn. Grétar Halldór Gunnarsson, formaður samstarfsnefndar kristinna trúfélaga á Íslandi, segir að margir atburðir að undanförnu þar sem ofbeldi var… Meira

Línuvinna Ný tengivirki verða í Ferjufit við Búrfellslund, á Klafastöðum á Grundartanga og við Sigölduvirkjun.

Kaupir tengivirki fyrir 2,3 milljarða

Stefnan að byggja yfir tengivirki til að gera þau óháð veðri Meira

Grænmeti Fleiri konur en karlar borða grænmeti og ávexti daglega.

56% landsmanna borðuðu grænmeti daglega

Um 56% fullorðinna borðuðu grænmeti daglega eða oftar á seinasta ári og hefur þeim sem borða grænmeti daglega fækkað um fjögur prósentustig frá árinu 2019. Var lækkunin mest milli áranna 2019 og 2020 eða tvö prósentustig Meira

Bustarfell Eyþór Bragason hefur klárað heyskap eftir óþurrkasumar. Hann kallar eftir viðbrögðum Þjóðminjasafnsins vegna viðhalds á húsum.

Moldrok í hitanum á Vopnafirði

Heyskap lokið eftir kulda- og vætusumar • Snjókoma fram í miðjan júní • Veiðin í Hofsá gekk vel en fór seint af stað • Komið að endurbótum á Bustarfellsbænum og eldhætta gæti skapast vegna blásara Meira

Upprunaábyrgðir Orkufyrirtækin hafa selt ábyrgðir fyrir 28 milljarða.

Þurfum að gæta okkar hagsmuna

Ríkið selur loftslagsheimildir • Hefur skilað 12 milljarða tekjum til ríkissjóðs á fimm árum Meira

Sjónarspil Eldgosin á Reykjanesi hafa verið mjög tilkomumikil.

Landris virðist hafið undir Svartsengi

Nýjar mælingar benda til að landris sé hafið á ný í Svartsengi á Reykjanesi. Samhliða heldur virkni þess eldgoss sem nú stendur yfir áfram að minnka. Of snemmt er þó að segja til um goslok að því er Minney Sigurðardóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands sagði seint í gærkvöldi Meira

Búrfellsvirkjun Fyrirhugað orkuver verður í nágrenni Búrfellsvirkjunar.

Alvarlegt að tefja framkvæmdir

„Það er alvarlegt að tefja framkvæmdir sem löngu er búið að ákveða og hafa verið mörg ár í undirbúningi. Það hafa allir verið meðvitaðir um þetta og allir getað komið að því og ég vildi ekki vera í þeirri stöðu að vera sá sem ýtir undir það að … Meira

Búrfellslundur Forstjóri Landsvirkjunar gerir ráð fyrir að framkvæmdaleyfi fyrir Búrfellslund verði gefið út á næstu vikum.

Stöðvun vindorkuvers yrði afdrifarík

„Ákvörðunin kemur okkur á óvart, eftir það langa ferli sem verkefnið hefur verið í. Undirbúningur hefur staðið yfir í á annan áratug, verkefnið hefur farið í fjölþætt samráðsferli, fyrst rammaáætlun og síðan umhverfismat og skipulagsferli Meira

13 deilur á borði ríkissáttasemjara

Töluvert er um fundahöld þessa dagana í húsnæði ríkissáttasemjara vegna viðræðna um endurnýjun kjarasamninga og í þeim deilum sem vísað hefur verið til sáttameðferðar. Viðræður hafa farið rólega fram og ekki dregið til neinna sérstakra tíðinda enn sem komið er Meira

Varmahlíð Skógi vaxinn skólastaður sem er norður í Skagafirði.

Tré ársins er tilnefnt í Varmahlíð

Eftirsóttur titill • Holst á Silfrastöðum mælir hæð • Trén víða um landið Meira

Gunnar K. Gunnarsson

Gunnar Kristinn. Gunnarsson fyrrv. framkvæmdastjóri lést 4. september síðastliðinn á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum, 74 ára að aldri. Gunnar fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1950, sonur hjónanna Gunnars Kristinssonar, verslunarmanns og söngvara, og Maríu Tryggvadóttur tannsmiðs Meira

Áhrif metin jákvæð

Orkubú Vestfjarða hefur birt umhverfismatsskýrslu vegna fyrirhugaðrar Kvíslatunguvirkjunar í Selárdal Meira

Hálslón Enn vantar rúma þrjá metra upp á að Hálslón við Kárahnjúka fyllist. Í fyrra fór lónið á yfirfall í lok júlí.

Sögulega lág staða lóna á hálendinu

Vatnshæð Þórisvatns sú lægsta í áraraðir • Hjá Landsvirkjun vona menn að haustlægðir skili sér duglega • Engin ákvörðun um takmörkun raforku Meira

Kannast ekki við fleiri atvik en dæmt var fyrir

Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari kannast ekki við það að Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari hafi þurft að líða ofsóknir og líflátshótanir frá Mohamad Kourani í garð hans árum saman, umfram þá dóma sem hafa fallið Meira

Áhugasöm Hópur nema á íslenskubraut. Þau eru á þriðju önn en komið er á þann stað í náminu að farið er út í nærsamfélagið, til dæmis á leikskóla og félagsmiðstöð aldraðra, og spjallað við fólk og þannig fengin þjálfun í talmáli.

Íslenskunámið er brú út í samfélagið

Nemar víða úr veröld • Íslensk tunga í Tækniskólanum Meira

Vladimír Pútín

Rússar neita öllum ásökunum

Stjórnvöld í Rússlandi neituðu í gær ásökunum Bandaríkjastjórnar um að Rússar hefðu hleypt af stokkunum víðtækri herferð til þess að dreifa falsfregnum í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs í nóvember Meira

Morð Cheptegei átti landsmet Úganda í maraþonhlaupi kvenna.

Fordæma morð á ólympíufara

Langhlauparinn Rebecca Cheptegei lést af sárum sínum í gærmorgun • Árásin rakin til heimilisofbeldis • Keppti í maraþonhlaupi á Ólympíuleikunum í sumar Meira

Verslunarmenn Jóhann Ingi Jóhannsson og Elvar Þór Alfreðsson eru teknir við versluninni.

„Viljum halda sama anda í versluninni“

„Það sem hefur komið mér einna helst á óvart er hversu marga trygga viðskiptavini verslunin á. Fólk sem kemur reglulega til okkar og er tilbúið að spjalla við starfsfólkið og fá ráðleggingar. Við kunnum ofsalega vel að meta það,“ segir… Meira