Íþróttir Föstudagur, 6. september 2024

Ásvellir Þráinn Orri Jónsson var markahæstu hjá Haukum gegn Aftureldingu með sex mörk og reynir hér skot að marki Mosfellinga.

Skarphéðinn hetja Hauka

Skoraði sigurmarkið gegn Aftureldingu á síðustu sekúndunni • Aron og Daníel tóku af skarið í lokin þegar FH vann Fram • Stjarnan vann grannaslaginn gegn HK Meira

Ásvellir Rut Jónsdóttir fer fram hjá Selfyssingnum Perlu Ruth Albertsdóttur í fyrsta leik sínum með Haukum á Íslandsmótinu.

Haukakonurnar fóru hamförum

Nýliðar Selfoss í úrvalsdeild kvenna í handbolta, sem nutu einstakrar sigurgöngu í 1. deildinni síðasta vetur, voru skotnir niður á jörðina í fyrsta leik sínum á tímabilinu gegn Haukum á Ásvöllum í gærkvöld Meira

Tilbúnir Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði og Åge Hareide þjálfari ræddu við fréttamenn um leik kvöldsins á Laugardalsvellinum í gær.

Þessi leikur snýst um að ná í úrslit

„Við þurfum að eiga okkar besta leik á móti Svartfjallalandi,“ sagði Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli í gær. Viðureign Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA hefst á Laugardalsvellinum klukkan 18.45 í kvöld Meira

Þjóðadeildin Gylfi Þór Sigurðsson kemur á ný inn í íslenska landsliðið gegn Svartfjallalandi í kvöld.

Fyrsta skref tekið í kvöld

Ísland mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik Þjóðadeildar karla 2024-25 á Laugardalsvellinum kl. 18.45 • Botnslagur riðilsins ef tekið er mið af heimslista FIFA Meira

Alfreð Finnbogason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið…

Alfreð Finnbogason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið um starfslok við belgíska félagið Eupen. Knattspyrnuvefurinn 433.is skýrði frá þessu í gær. Alfreð kom til Eupen frá Lyngby fyrir ári en liðið féll í vor úr belgísku… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 5. september 2024

Kópavogur Samantha Smith var hæst í M-einkunnagjöf Morgunblaðsins í ágúst, en hún gekk til liðs við Breiðablik frá FHL um miðjan mánuðinn.

„Bíð bara eftir því að einhver klípi mig“

„Ég elska lífið hjá Breiðabliki,“ sagði Samantha Smith, sóknarmaður Breiðabliks og leikmaður ágústmánaðar hjá Morgunblaðinu. „Stelpurnar í liðinu eru frábærar og aðstaðan og umgjörðin í Kópavogi er fyrsta flokks Meira

Bakverði hlotnaðist sá heiður að fylgja íslenska hópnum á…

Bakverði hlotnaðist sá heiður að fylgja íslenska hópnum á Paralympics-leikana í París, sem lýkur á sunnudag. Upplifunin var mögnuð. Árangur íslensku keppendanna fimm lét ekki á sér standa. Þeir voru landi og þjóð til sóma eins og ævinlega, þar sem… Meira

Samantha kom, sá og sigraði í ágúst

aasd Meira

Markaregn Ísabella Sara Tryggvadóttir, fyrir miðju, og Jasmín Erla Ingadóttir, til hægri, skoruðu fimm af tíu mörkum Vals gegn Ljuboten.

Úrslitaleikur gegn Amöndu

Valskonur leika til úrslita um sæti í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir risasigur á Ljuboten, meistaraliði Norður-Makedóníu, í gær, 10:0. Leikið var í Enschede í Hollandi þar sem riðill Vals í 1 Meira

Aron Elís Þrándarson og Karl Friðleifur Gunnarsson verða báðir fjarverandi…

Aron Elís Þrándarson og Karl Friðleifur Gunnarsson verða báðir fjarverandi þegar Víkingur úr Reykjavík mætir KR í frestuðum leik úr 20. umferð Bestu deild karla í knattspyrnu á Meistaravöllum föstudaginn 13 Meira

Einbeittur Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson einbeittur á æfingu á Laugardalsvellinum í gær fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi.

Verðum að þora að sækja

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því svartfellska í fyrsta leik sínum í 4. riðli í B-deild Þjóðadeildarinnar á Laugardalsvelli annað kvöld klukkan 18.45. Ísland mætir svo Tyrklandi í Izmir á mánudagskvöld Meira

Miðvikudagur, 4. september 2024

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta býr sig undir fyrstu leikina í…

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta býr sig undir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni, gegn Svartfjallalandi á föstudag og Tyrklandi á mánudag, og óhætt er að segja að staðan á hópnum sé í hæsta máta óvenjuleg Meira

Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson var langhæstur í M-einkunnagjöf Morgunblaðsins í ágúst og er með Breiðabliki á toppi deildarinnar.

Við höfum staðist pressuna hingað til

„Ég er sáttur við þann stað sem við erum á í dag,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks og leikmaður ágústmánaðar hjá Morgunblaðinu. „Stigasöfnunin hefur verið góð og markatalan er flott líka Meira

Höskuldur var langbestur í ágúst

Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks var besti leikmaðurinn í Bestu deild karla í ágústmánuði samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Óhætt er að segja að Höskuldur hafi verið langbestur því hann fékk hvorki fleiri né færri en 9 M í sex… Meira

Mollee var best í nítjándu umferðinni

Mollee Swift, markvörður Þróttar í Reykjavík, var besti leikmaðurinn í 19. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Mollee lék mjög vel í marki Þróttara þegar liðið náði óvæntu jafntefli gegn Val á Hlíðarenda, 1:1, á föstudagskvöldið Meira

Einbeitt Sonja Sigurðardóttir áður en hún synti í París í gærmorgun.

Sonja lauk keppni í tólfta sæti í París

Sonja Sigurðardóttir hafnaði í tólfta sæti í undanúrslitum 100 metra sunds með frjálsri aðferð í S3-flokki hreyfihamlaðra á Paralympics-leikunum í París í gærmorgun og komst þar með ekki í átta manna úrslit Meira

Fyrsti Valur og ÍBV mætast í upphafsleik Íslandsmótsins í kvöld.

Valur og ÍBV hefja Íslandsmótið í kvöld

Valur og ÍBV hefja Íslandsmótið í handknattleik í kvöld þegar liðin mætast á Hlíðarenda klukkan 18.30 í fyrsta leiknum í úrvalsdeild karla. Þetta eru liðin sem enduðu í þriðja og fjórða sæti deildarinnar í fyrra, á eftir FH og Aftureldingu, og féllu … Meira

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 árs landsliðs karla í fótbolta, hefur…

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 árs landsliðs karla í fótbolta, hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Danmörku og Wales í undankeppni EM 2025 á næstu dögum. Óli Valur Ómarsson leikmaður Stjörnunnar er að glíma við veikindi og… Meira

Þriðjudagur, 3. september 2024

Íslandsmet Sonja Sigurðardóttir ánægð eftir að hafa slegið eigið Íslandsmet og hafnað í sjöunda sæti á Paralympics-leikunum í gær.

Breytti hugarfarinu og sló eigið Íslandsmet

Sonja Sigurðardóttir sló eigið Íslandsmet og hafnaði í sjöunda sæti í átta manna úrslitum í 50 metra baksundi á Paralympics-leikunum í París í gær. Sonja synti á 1:07,46 mínútum en fyrra met hennar frá því á síðasta ári var 1:07,82 mínútur Meira

Er loksins komið að því að aðstaðan fyrir fótbolta og frjálsíþróttir í…

Er loksins komið að því að aðstaðan fyrir fótbolta og frjálsíþróttir í Laugardalnum verði bætt, þannig að hún sé boðleg í alþjóðlegri keppni? Viljayfirlýsingin, sem undirrituð var í gær og sagt er frá á bls Meira

Benoný Breki bestur í 21. umferðinni

Benoný Breki Andrésson sóknarmaður KR-inga var besti leikmaðurinn í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Benoný skoraði þrennu á fyrstu 35 mínútum leiksins þegar KR lagði ÍA, 4:2, á Meistaravöllum á sunnudaginn og var… Meira

Stjarnan Stevan Jovetic er langþekktasti leikmaður Svartfjallalands. Hann lék með Manchester City í tvö ár og einnig með Inter Mílanó og Herthu Berlín.

Stefna á efsta sætið

Svartfellingar mæta Íslendingum í Þjóðadeildinni á föstudagskvöld • Bjartsýnir að eðlisfari • Prosinecki segir sigur í riðlinum vera raunhæft markmið Meira

Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki í leikmannahópi Wolfsburg er liðið gerði…

Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki í leikmannahópi Wolfsburg er liðið gerði jafntefli, 3:3, á heimavelli gegn Werder Bremen í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í gær. Einhverjir stuðningsmenn Wolfsburg óttuðust að Sveindís væri á förum… Meira

Mánudagur, 2. september 2024

Elín Rósa Magnúsdóttir var markahæst hjá Val þegar liðið vann stórsigur á…

Elín Rósa Magnúsdóttir var markahæst hjá Val þegar liðið vann stórsigur á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda á laugardaginn. Í leiknum mætast venjulega ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar en Valskonur unnu þrefalt á síðustu leiktíð og… Meira

Umkringdur Sigurður Hjörtur Þrastarson sýnir Aroni Elís Þrándarsyni rauða spjaldið í Fossvoginum í gær við lítinn fögnuð liðsfélaga hans.

Ótrúlegur viðsnúningur

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík unnu ótrúlegan endurkomusigur gegn Val, 3:2, þegar liðin mættust í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Víkingsvelli í Fossvogi í gær. Aron Elís Þrándarson miðjumaður Víkinga fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt strax á 21 Meira

Íslandsmet Már Gunnarsson stingur sér til sunds í úrslitum í París í gær.

Már sló eigið Íslandsmet

Már Gunnarsson hafnaði í sjöunda sæti og sló eigið Íslandsmet þegar hann keppti í átta manna úrslitum 100 metra baksunds í S11-flokki blindra á Paralympics-leikunum í fullri 10.000 manna La Défense Arena-höll í París í gær Meira

Laugardagur, 31. ágúst 2024

Hlíðarendi Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir, úr Val, sækir að Mollee Swift.

Breiðablik á toppinn

Breiðablik er komið í toppsæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu eftir að Kópavogsliðið vann Víking úr Reykjavík, 4:0, í Kópavogi og Valur gerði jafntefli við Þrótt, 1:1, á Hlíðarenda í fyrstu umferð efri hlutans í gærkvöldi Meira

Þjálfari Arnar Gunnlaugsson og lærisveinar hans mæta meðal annars LASK frá Austurríki og Djurgården frá Svíþjóð í Sambandsdeildinni.

Sluppu við stórliðin

Víkingar mæta sex sterkum mótherjum í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar • Fimm Íslendingalið voru í pottinum í Mónakó og voru þau misheppin með drátt Meira

Þorpið Íslenski hópurinn hitti Höllu Tómasdóttur forseta Íslands og eiginmann hennar Björn Skúlason í ólympíuþorpinu í gær.

Þrjú keppa um helgina

Ingeborg tekur þátt í fyrsta sinn • Már keppir í annað sinn • Thelma Björg á sínum þriðju leikum • Mikil tilhlökkun og allir setja stefnuna á að komast í úrslit Meira

Toppbarátta Mikil spenna er á toppnum í 1. deild karla í knattspyrnu en enn geta sex lið farið beint upp í Deild þeirra bestu.

Svakaleg toppbarátta

Keflavík kom toppbaráttu 1. deildar karla í knattspyrnu í uppnám með sigri á ÍBV, 3:2, í Keflavík í 20. umferð deildarinnar í gærkvöldi. Á sama tíma vann Afturelding Njarðvík, 4:1, í Mosfellsbæ og er komin í topbaráttuna Meira