Menning Föstudagur, 6. september 2024

Guðný Einarsdóttir

Haust í Hallgrímskirkju með Guðnýju

Tónleikaröðin Haust í Hallgrímskirkju hefst á morgun, laugardag, kl. 12 með tónleikum Guðnýjar Einarsdóttur organista og söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar. „Guðný flytur verk eftir tónskáldin Arngerði Maríu Árnadóttur, Báru Grímsdóttur og Þorkel Sigurbjörnsson Meira

Stemning Nokkrar konur Magdalenu njóta sín á gólfinu á vinnustofu hennar á Korpúlfsstöðum.

Hversdagssögur kvenna kveikjan

„Fólk les það sem það vill úr verkum mínum, þar getur verið eitthvað óþægilegt en líka gleði og gáski“ • Magdalena opnar yfirlitssýningu á Hlöðulofti Korpúlfsstaða • Konurnar fæðast í ferlinu   Meira

Frjáls Eitt verkanna á sýningunni.

Örsýning Berglindar Ágústsdóttur í Limbó

Berglind Ágústsdóttir opnaði í gær örsýningu í Limbó, tilraunarými Nýlistasafnsins, sem stendur til og með 8. september og er opin alla daga milli kl. 12 og 18. „Þar sýnir hún ný verk til­einkuð fólkinu í Palestínu Meira

Stólar Krómaðir skúlptúrar og lágmyndir skapa ævintýralegt yfirbragð á nýrri sýningu Helga Þórssonar.

Furðulegar fiðrildasögur Helga

Ásmundarsalur Butterfly Tales ★★★½· Helgi Þórsson. Sýningin stendur til 29. september 2024. Opið virka daga kl. 08.30-16 og um helgar kl. 08.30-17. Meira

Morðmál Kjell Bergqvist leikur Bäckström.

Bäckström hinn sjálfumglaði

Sænska morðlöggan Evert Bäckström er sérlega skemmtileg týpa, en seríurnar þrjár um þennan hrokafulla karlpung má finna í Sjónvarpi Símans. Bäckström telur sig klárlega besta morðrannsóknarlögreglumann heims og á milli þess sem hann leysir morðmál talar hann um ágæti sitt í sjónvarpi Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 5. september 2024

Litagleði Skreyttur rúskinnsjakki frá tískuhúsinu Miu Miu.

Hvað er á óskalistanum fyrir haustið?

Haustið er besti tím­inn til fata­kaupa því versl­an­irn­ar fyll­ast af flott­um og hlýrri fatnaði. Á þessum árstíma láta margir eins og eina flík eftir sér. Nokkrar konur voru spurðar hvað væri helst á óskalistanum.                         Meira

Gleði Búast má við fjölmenni og stemningu í Reykjanesbæ á Ljósanótt næstu daga.

Yfir 200 viðburðir á Ljósanótt

Mikið verður um að vera í Reykjanesbæ næstu daga þar sem menningar- og fjölskylduhátíðin Ljósanótt var sett í dag. Meira

Snjór Gestir heilsulindarinnar geta fengið yfir sig raunverulegan snjó.

Ólíkt öllu öðru

Nýtt upplifunarsvæði og lúxusheilsulind verða von bráðar opnuð á Hótel Keflavík en eigandi hótelsins og hönnuður svæðisins vonar að það verði nýr segull fyrir Ísland og Reykjanesið. Meira

Spennandi Björgvin staðfestir að spennandi tímar séu fram undan hjá Bústoð.

Færa út kvíarnar

Það verður að viðurkennast að það er sjaldséð að fyrirtæki utan af landi færi út kvíarnar inn á höfuðborgarsvæðið. Það á þó við um húsgagna- og gjafavöruverslunina Bústoð, sem er rótgróin verslun í Reykjanesbæ, stofnuð 1975 Meira

Brons Suðurnesjabúar þurfa ekki að leita langt að skemmtilegri afþreyingu.

Þurfa ekki lengur að leita í borgina

Afþreyingarstaðurinn Brons er tiltölulega ný viðbót við menningarlífið í Reykjanesbæ, en þar er meðal annars í boði glæsilegur pílusalur og karaoke-herbergi ásamt sportbar og rúmgóðu herbergi sem þau kalla „góða heiminn“, sem er vinsælt hjá stærri hópum Meira

Reynsla Ingólfur og Helena hafa staðið vaktina á Langbest í heil 27 ár og selja um 15 lítra af frægri béarnaisesósu sinni á dag.

Dýrka béarnaisesósu á pítsuna

„Ljósanótt er eins konar þjóðhátíð fyrir okkur hér í Reykjanesbæ. Það er gríðarlega mikil gróska í bæjarlífinu þá vikuna og fullt af spennandi viðburðum út um allt,“ segir Ingólfur Karlsson veitingamaður sem rekur veitingastaðinn… Meira

Aukasvið Snæbjörn Brynjarsson, nýráðinn leikhússtjóra Tjarnarbíós, dreymir um að stækka við leikhúsið.

„Án efa mest notaða svið landsins“

Horfir á leiklistina í alþjóðlegu samhengi • Mikilvægasta verkefnið er að gefa íslenskum leikhópum tækifæri • Með opið og gagnsætt valferli • Griðastaður í tilraunamennsku og nýsköpun Meira

Barítónsöngvari „Ljóðið er það sem gefur mér mest,“ segir Jóhann en hann heldur ljóðasöngstónleika um helgina.

Syngur um óendurgoldna ást

Barítónsöngvarinn Jóhann Kristinsson flytur Svanasöng Schuberts í Salnum • Píanóleikarinn Ammiel Bushakevitz eftirsóttur meðleikari • Söngvarinn segir mest gefandi að fást við ljóðasöng Meira

Hlýja Hjörtur Páll Eggertsson, John A. Speight og Rut Ingólfsdóttir.

Ljóðræn birta

Kvoslækur Speight og Mozart ★★★★· Tónlist: John Anthony Speight (Cantus II, frumflutningur) og Wolfgang Amadeus Mozart (Divertimento nr. 3). Einleikur á fiðlu: Rut Ingólfsdóttir. Fjórtán manna strengjasveit. Konsertmeistari: Pétur Björnsson. Hljómsveitarstjóri: Hjörtur Páll Eggertsson. Tónleikar í Hlöðunni á Kvoslæk sunnudaginn 1. september 2024. Meira

Bára Kristinsdóttir (1960) Heitir reitir, án titils 7, 2005 Ljósmynd, 100 x 120 cm

Inni og úti

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Kona í skautbúningi Sigurður hannaði búninginn. Þjóðbúningadagurinn er 7. september, á dánardægri hans.

Einstakur í menningarsögunni

Hátíðardagskrá verður í Þjóðminjasafninu á laugardag um Sigurð málara • 150 ár liðin frá andláti hans • Eins og endurreisnarmaður spretti upp úr Skagafirðinum, segir Karl Aspelund Meira

Miðvikudagur, 4. september 2024

Hljómsveitarstjóri Spænski hljómsveitarstjórinn, tónskáldið og hljóðfæraleikarinn Jordi Savall er meðal þeirra sem komu upprunastefnunni á kortið.

Upprunastefnan í klassískri tónlist

Upprunaskólinn er fyrst og fremst tónlistar- og sagnfræðileg tilgáta, studd mismiklum rökum. Hann er alls ekki óumdeildur, en hér er farið yfir kosti hans og galla. Meira

Ást Mun Jenn Tran finna sér eiginmann?

Hart barist um sömu konuna

Hinir vinsælu þættir The Bachelor og The Bachelorette hafa nú verið sýndir í yfir tuttugu ár. Undirrituð ætti kannski ekki að viðurkenna að horfa á slíka lágmenningu en gerir það hér og nú. Ekki að ég hafi séð margar seríur, en þó hef ég dottið í þær nokkrar af og til og haft gaman af Meira

Þriðjudagur, 3. september 2024

Spennandi Pan er einna spenntastur fyrir tónleikum Alex Cortini, sem hér sést, á Extreme Chill.

„Veisla fram undan í þessum geira“

Extreme Chill haldin í 15. sinn og að þessu sinni í heila viku • Vaxandi áhugi fyrir hátíðinni ­erlendis, segir skipuleggjandi hennar Pan Thorarensen • Tónleikar á 11 stöðum í miðbænum Meira

Hryllingur Amber lenti í klóm Benjamins Fosters.

Fyrrverandi ætlar að rústa lífi þínu

„Það er eins gott að passa sig,“ var það fyrsta sem flaug í gegnum hugann þegar ég horfði á fyrsta þáttinn í heimildar­seríunni Worst Ex Ever á Netflix. Þættirnir eru byggðir á viðtölum við fórnarlömb skaðræðisskepna og þá er ekki verið að tala um… Meira

Mánudagur, 2. september 2024

Bjarni „Innra með mér sprakk kjarnorkusprengja á sama tíma og ég hvarf inn í svarthol,“ skrifar hann.

„Ég hata mig bara svo mikið“

Bókarkafli Í bókinni Mennska segir Bjarni Snæbjörnsson frá því að alast upp á Vestfjörðum við algeran skort á hinsegin fyrirmyndum. Það eina sem hann heyrði um aðra homma var að þeir væru öfuguggar og kynvillingar. Hann lýsir ævintýralegri för um heiminn, erfiðum tímum, ástum og kynlífi, litlum og stórum sigrum í lífi og leiklist – ásamt áralangri sjálfsvinnu. Meira

Vitfús Blú og vélmennin „Þetta er ótrúlega þétt, hröð og kröftug sýning hjá vel samstilltum leikhópnum.“

Mannkynsfrelsun og móðurmorð

Háskólabíó Vitfús Blú og vélmennin ★★★★· Höfundur og leikstjóri: Egill Andrason. Aðstoðarleikstjóri og meðhöfundur: Hafsteinn Níelsson. Tónlistardramatúrg og meðhöfundur: Kolbrún Óskarsdóttir. Búningar: Hildur Kaldalóns Björnsdóttir. Lýsing: Sölvi Viggósson Dýrfjörð og Egill Andrason. Sviðshreyfingar: Sara Lind Guðnadóttir. Pródúsent raftónlistar: Una Mist Óðinsdóttir. Hljómsveit: Jóhann Þór Bergþórsson, Guðmundur Grétar, Moritz Christiansen, Oddur Helgi Ólafsson, Þorsteinn Jónsson og Þórhildur Hólmgeirsdóttir. Leikarar: Halldór Ívar Stefánsson, Helga Salvör Jónsdóttir, Mikael Emil Kaaber, Mímir Bjarki Pálmason, Molly Mitchell, Salka Gústafsdóttir og Sölvi Viggósson Dýrfjörð. Afturámóti frumsýndi í Háskólabíói laugardaginn 10. ágúst 2024, en rýnir sá aðra sýningu þriðjudaginn 13. ágúst 2024. Meira

Laugardagur, 31. ágúst 2024

Listkröfuganga Þátttakendur í gjörningi Margrétar Bjarnadóttur gengu um Kóngsins nýjatorg í gær.

„Gaman að sjá hvar verkin enda“

Fjölmenni sækir heim CHART-listkaupstefnuna í Kaupmannahöfn • Þrjú íslensk gallerí taka þátt og sýna og selja verk eftir fjölmarga listamenn • „Erum að selja eitthvað af myndlist“     Meira

Leiðandi Rögnvaldur Borgþórsson, Röggi, hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu.

Þessi ófétis jazz!

Röggi er samnefnd plata Rögga eða Rögnvalds Borgþórssonar. Gítarleikarinn knái hefur verið samverkamaður fjölda frammáfólks í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár en bregður sér nú fram fyrir tjaldið. Meira

Sjónrænt meistaraverk Ljósbrot í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar er að mati rýnis „sjónrænt meistaraverk“ þar sem leikurinn, „hjá sérstaklega Elínu Hall [til hægri á myndinni] og Kötlu Njálsdóttur, er til fyrirmyndar“.

Kynnast ung dauðanum

Laugarásbíó, Sambíóin og Bíó Paradís Ljósbrot ★★★★· Leikstjórn: Rúnar Rúnarsson. Handrit: Rúnar Rúnarsson. Aðalleikarar: Elín Hall, Katla Njálsdóttir, Mikael Kaaber, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Ágúst Wigum og Baldur Einarsson. Ísland, 2024. 82 mín. Meira

Stjarna Leikarinn Tomasz Kot.

Sveitaþorpið í sögumiðju

Sjóndeildarhringurinn nefnist pólsk gestasýning sem ­Stefan Zeromski-leikhúsið sýnir á Stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 5. september kl. 19. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðleikhúsinu er leikverkið byggt á samnefndri skáldsögu eftir Wiesław… Meira

Dansverk Hér eru þær Helga og Valgerður Rúnarsdóttir á sviðinu að leira, í nýja verkinu, Líkaminn er skál.

Líkamleg upplifun tjáð með leir og takti

„Líkaminn man allt sem við erum og skynjum,“ segir Helga Arnalds um dansverk sem fæddist út frá því að hún greindist með krabbamein • Frumsýnt í Tjarnarbíói • Sýning fyrir fullorðna Meira

Írland Ahern-ættin glímir við ýmsa djöfla.

Vafra um ofdekruð í írskum trekki

Móðurástin á sér yfirleitt engin takmörk, það telst í eðli móður að vernda börn sín hvað sem á dynur. Þegar stjúpbörn bætast við, sem birtast óvænt á tröppunum að föðurnum látnum, geta málin flækst. Inngangurinn lýsir því í stuttu máli út á hvað… Meira