Viðskipti Föstudagur, 6. september 2024

Kompaní Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota og stjórnarformaður Bláa lónsins, var gestur á fundi Kompanís.

Ríkið þurfi að draga úr útgjöldum

Forstjóri Toyota á Íslandi segir nauðsynlegt að draga úr útgjöldum ríkisins til að ná niður verðbólgu • Segir Ísland hafa samið af sér í Parísarsáttmálanum • Morgunverðarfundur Kompanís var vel sóttur Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 2. september 2024

Þór Sigfússon er gestur í Dagmálum.

Getum orðið Kísil­dalur heimsins

Ísland stendur öðrum þjóðum framar þegar kemur að nýtingu á fiski. Ísland nýtir um það bil 90% af þeim fiski sem hér er veiddur meðan önnur lönd nýta um það bil 40-50% og henda restinni. Þetta segir Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans og … Meira

Ráðgáta Bandaríski markaðurinn fylgir ekki alveg formúlunni í augnablikinu og erfitt að spá fyrir um hvað gerist næst. Frá kauphöllinni í New York.

Skilaboðin bæði jákvæð og neikvæð

Hlutabréfaverð fer hækkandi hjá breiðari hópi bandarískra fyrirtækja • Á sama tíma þrengir að neytendum vegna verðbólgu og atvinnuleysis • Markaðurinn oft sterkur fyrir og eftir forsetakosningar Meira

Laugardagur, 31. ágúst 2024

Rekstur Tómas Ragnarz, stofnandi og forstjóri Regus, segir galið að öll starfsemi sé á sama stað miðsvæðis.

Sjá mikil tækifæri í úthverfunum

Regus sér tækifæri í uppbyggingu í úthverfunum • Fagna 10 ára afmæli • Fyrirtækin opnari fyrir fjarvinnu en áður • Mikill vöxtur að undanförnu hjá fyrirtækinu • Stefna að starfsemi á 30 stöðum Meira