Menning Laugardagur, 7. september 2024

Þyrnar Eitt af verkum Hallgerðar sem mun prýða tjöldin milli súlna Hallgrímskirkju.

Ákvað að gera listaverk um ástina

„Hann hefur ábyggilega verið skemmtilegur maður,“ segir Hallgerður Hallgrímsdóttir um listaskáldið Hallgrím Pétursson • Hún opnar sýningu honum til heiðurs í Hallgrímskirkju á morgun Meira

Svalir Það er gengisára yfir ungliðunum í Sameheads.

Naskt nýbylgjurokk

Sameheads er nýbylgjurokksveit sem vakti verðskuldaða athygli á Músíktilraunum fyrir réttum tveimur árum. Tónlykt er fyrsta breiðskífa hennar en hún kom út nú í júní. Meira

Hugljúf mynd „Vel heppnuð og mannleg kvikmynd sem dregur upp trúverðuga mynd af samskiptum æskuvina á tímamótum. Þetta er hugljúf mynd sem íslenskir áhorfendur ættu ekki að láta framhjá sér fara,“ segir í rýni um kvikmyndina Ljósvíkingar. Arna Magnea Danks sem bæði Björn og Birna.

Trans kona þorir

Laugarásbíó, Sambíóin og Smárabíó Ljósvíkingar ★★★½· Leikstjórn: Snævar Sölvason. Handrit: Snævar Sölvason og Veiga Grétarsdóttir. Aðalleikarar: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks, Vigdís Hafliðadóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir og Helgi Björnsson. Ísland, 2024. 104 mín. Meira

Myndlist Hlynur sýnir ný verk í Gallery Port og gefur um leið út bók.

Tvær sýningar opnaðar í Gallery Port

Tvær sýningar verða opnaðar í Gallery Port í dag, laugardaginn 7. september. Þá opnar Hlynur Hallsson sýningu sína Herbergi með útsýni og Páll Ivan frá Eiðum opnar sýninguna Óspilandi helvíti Meira

Stjórnin Una Sveinbjarnardóttir, Rúnar Óskarsson, Matthías Nardeau, Áshildur Haraldsdóttir, Richard Korn og Hrafnkell Orri Egilsson.

Alltaf verið forvitna hljómsveitin

Kammersveit Reykjavíkur fagnar 50 starfsárum með tónleikum í Hörpu • Spegla efnisskrá fyrstu tónleikanna 1974 • Frá stórvirkjum kammerbókmenntanna til nýrra framúrstefnuverka Meira

Seifur Jeff Goldblum fer á kostum á Ólympstindi.

Fimm stjörnu Ginnungagap

Goðafræði forn­ald­ar hefur reynst furðulífseig og þangað eru enn sótt minni, söguhetjur og sagnabrot í nútímaskáldskap, samanber American Gods og Marvel -kviðu alla Meira