Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga segir í samtali við ViðskiptaMoggann að nokkrir angar séu á umræðunni um kaup Landsbankans á TM. „Í mínum huga er enginn vafi á því að eignarhald Landsbankans á TM mun hafa áhrif á samkeppnisumhverfið,“ … Meira
Alþingi greiddi 138,7 milljónir í húsnæðis- og dvalarkostnað á síðasta kjörtímabili Meira
Þrír borgarfulltrúar, sem kjörnir voru á Alþingi í nýliðnum kosningum, biðjast lausnar frá störfum í borgarstjórn á næstu dögum og vikum. Það er þó eilítið mismunandi. Fundur verður haldinn í forsætisnefnd Reykjavíkurborgar á föstudag, en þangað… Meira
Alvarlegast verði kvikuhlaupið til suðvesturs • Óvenjumargar eldstöðvar að gera sig líklegar til gosa • Aðalatriðið nú að fylgjast vel með framvindunni • Gríðarleg framþróun orðið síðastliðna hálfa öld Meira
Aflögunargögn sýna að kvika heldur áfram að safnast fyrir undir Svartsengi á Reykjanesskaga. Land rís þar enn. Haldi kvikusöfnun áfram á sama hraða verða tólf milljónir rúmmetra af kviku undir Svartsengi í lok þessa mánaðar, eða í byrjun febrúar Meira
Sveitarfélögum ber að taka við utankjörfundaratkvæðum • Starfsmenn þjónustuvers Kópavogsbæjar urðu ekki varir við starfsmann Póstsins • Útpóstur ofan á innpóst • Umsögn landskjörstjórnar í dag Meira
Kvikmyndamiðstöð Íslands (KMÍ) hafnar því að litið sé niður á gamanmyndir þegar kemur að úthlutun styrkja til kvikmyndaverkefna. Gísli Snær Erlingsson forstöðumaður segir Kvikmyndamiðstöðina þjóna öllum Meira
Aðstandendur hinna látnu fóru fram á opinbera rannsókn Meira
„Það má líkja þessu við faraldur sem hefur staðið yfir í eitt ár. Fyrir ári fór ég einu sinni í viku í útkall út af veggjalús en í dag er ég kallaður út fimm til sjö sinnum í viku,“ segir Steinar Smári Guðbergsson, meindýraeyðir hjá Meindýraeyði Íslands Meira
Trump eini forsetinn sem boðið hefur þjóðarleiðtogum að vera við innsetningu Meira
Páll V. Bjarnason, framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá Heimum, segir félagið í viðræðum við nokkra aðila um leigu á rýmum í nýbyggingunni Silfursmára 12. „Þetta er spennandi verkefni og það er mikill áhugi á því,“ segir Páll Meira
Sendiherra Kína á Íslandi svarar ummælum sendiherra Bandaríkjanna í Morgunblaðinu l Á því hafi borið í heimsmálunum að sjálfstæð ríki séu þvinguð til að skipa sér í fylkingar Meira
Stjórnvöld í Katar sögðu í gær að viðræður um vopnahlé í átökunum á Gasasvæðinu væru nú á lokastigi og að þau væru vongóð um að samkomulag gæti náðst „mjög bráðlega“. Katar, Bandaríkin og Egyptaland hafa haft milligöngu um… Meira
Rauð viðvörun var í gildi fyrir megnið af suðurhluta Kaliforníuríkis í gær þar sem öflugir og hlýir vindar blésu af fjöllum. Var slökkvilið Los Angeles og nágrennis í viðbragðsstöðu vegna vindanna, þar sem óttast var að þeir gætu aftur ýtt undir… Meira
Innflytjendum hefur fjölgað mikið hér á landi á umliðnum árum og atvinnuþátttaka þeirra, allt að fjórðungur starfandi, hefur verið sú hæsta í ríkjum OECD, ekki síst vegna skorts á vinnuafli í greinum á borð við byggingariðnað og ferðaþjónustu Meira
Ísfirðingafélagið fagnar 80 ára afmæli á veglegan hátt Meira