Sunnudagsblað Laugardagur, 7. september 2024

Elsku barn, ég er upptekin!

Tíminn sem fer í samfélagsmiðla mætti eflaust nýta til fleiri mannbætandi viðfangsefna. Meira

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, stappaði stálinu í sitt fólk á flokksráðsfundi um liðna helgi.

Húmar senn og haustar að

Það var eftir öðru að haustið kom í bæinn á undan sumrinu þetta árið. Gerbreytt staða blasir við í hælisleitarmálum , en umsóknum um hæli hefur fækkað um 74% milli ára og margföldun á endursendingu á fólki, sem synjað hefur verið um landvist hér Meira

Stuðningur norrænna krata við NATÓ er ekki nýr af nálinni en nýtilkominn er jafn afdráttarlaus stuðningur við hergagnaiðnaðinn og þarna birtist.

Norskur krati bugtar sig í Washington

Það sem er umhugsunarvert er að hér er vitnað í orð fyrrverandi formanns norskra jafnaðarmanna og forsætisráðherra Noregs. Meira

Ari Gísli Bragason fornbókasali í Bókinni fagnar blaðamönnum og lesendum.

Bóklestur er lýðheilsumál

Á horni Hverfisgötu og Klapparstígs er fornbókabúðin Bókin, 60 ára gömul menningarmiðstöð í hjarta Reykjavíkur. Þar er sagan í hverjum krók og kima, en Ari Gísli Bragason bóksali hefur ófáar sögur að segja af öllu því menningarástandi. Meira

„Það er einhver varanlegur skaði á auga og vinstri hendi en ég hef jafnað mig að mestu leyti,“ segir Rushdie.

Heiður að fá þessi verðlaun

Rithöfundurinn Salman Rushdie er væntanlegur til Íslands til að taka á móti Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness. Hann segir okkur lifa á tímum ritskoðunar og nauðsynlegt sé að berjast gegn því. Meira

„Það eru mikil tíðindi fyrir bókmenntaunnendur á Íslandi að fá Salman Rushdie til landsins,“ segir Halldór Guðmundsson.

Maður bókmenntanna

Halldór Guðmundsson, rithöfundur og bókmenntafræðingur, er fróður um skáldskap og ævi Salman Rushdie. Hann segir verk Rushdies einkennast af tveggja heima sýn og fagnar því að bókmenntaunnendur fái tækifæri til að heyra hann ræða um verk sín. Meira

Á flugvellinum í Fljótavík má sjá Árna ganga um með bensínbrúsa.

Fékk að fljóta með í Fljótavík

Ljósmyndarinn Árni Sæberg skaust í Fljótavík á Hornströndum í fisvél. Myndavélin var að sjálfsögðu með í för.     Meira

„Ég hef gaman að myndum sem hafa dýnamísk samtöl og ég hneigist að því að gera myndir sem láta fólki vel. Mér er í lófa lagt að skrifa mannlegar gamanmyndir,“ segir leikstjórinn Snævar Sölvi Sölvason.

Hjartslátturinn er vináttusambandið

Kvikmyndin Ljósvíkingar var frumsýnd á föstudaginn. Leikstjórinn Snævar Sölvi Sölvason, sem einnig á heiðurinn af handritinu, segir myndina fyrst og fremst fjalla um kærleik og vinskap. Meira

Hinn ástríðufiulli bókaormur Warren Buffett og Barack Obama á fundi í Hvíta húsinu.

Einkenni snillinganna

Talarðu við sjálfan þig, ertu stöðugt að spyrja spurninga, ertu nátthrafn og sökkvir þér ofan í bóklestur? Ef þú svarar þessu játandi ertu mögulega snillingur. Meira

Jafnmargar konur og karlar leita til Píeta, segir Ellen, en hins vegar eru þrisvar sinnum fleiri karlmenn sem svipta sig lífi.

„Takk, þú bjargaðir lífi mínu“

Gulur september er vitundarvakningarátak sem hóf göngu sína í fyrra. Píeta-samtökin eru meðal þeirra sem eiga aðild að átakinu. Ellen Calmon framkvæmdastýra Píeta ræðir um mikilvægi vitundarvakningar. Meira

„Valdafólk hér ber það margt ekki með sér að hafa nokkru sinni stigið upp í strætisvagn, hvað þá að hafa búið á stað þar sem almenningssamgöngur eru í lagi.“

Hvernig Ísland líkist lélegu kommúnistaríki

Ég lít svo á að hlutverk ríkisins sé að tryggja og auka eftir fremsta megni frelsi borgaranna til þess að lifa lífinu eftir eigin höfði. Meira

Dalí á Geirsgötu

Stór veggmynd af spænska myndlistarmanninum Salvador Dalí, sem þekktur er fyrir súrrealísk málverk og önnur myndlistarverk, blasir við á Geirsgötu í Reykjavík. Starandi augnaráð stingst inn í hvern þann sem á leið fram hjá, en Dalí þótti sérkennilegur fýr Meira

Orkan, hún er þarna!

Kolbeinn Hringur Bambus Einarsson og Tómas Sturluson eiga heiðurinn af gerð heimildarmyndar um hljómsveitina Purrk Pillnikk, sem spratt upp af síðpönkbylgju áttunda áratugarins. Meira

Sigurbjörg er amma, lestrarhestur og leikskólakennari.

Risaeðlur og sögur um áhugaverðar konur

Ég hlustaði á Risaeðlur í Reykjavík eftir Ævar Þór Benediktsson með barnabörnunum, frábær bók, spennandi og skemmtileg. Við hlógum oft og skemmtum okkur vel. Bókin fjallar um sjö bandóðar risaeðlur sem leika lausum hala í Reykjavík Meira

Bjarni Benediktsson hefur átt sínar sigurstundir í stjórnmálum. Nú er flokkur hans í miklum vandræðum því kjósendur láta ekki lengur heillast.

Gólftuskugrátkórinn

Samstarf Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna er eitruð blanda, sem fer ekki bara illa ofan í flokkana heldur er þjóðinni orðið ómótt. Meira

Drengurinn Fengurinn tróð upp á Upprásinni í fyrra.

Út fyrir kassann í Kaldalóni

Upprásin, ný tónleikaröð, hefst í næstu viku og stendur yfir allan veturinn. Meira

Örtröð í ríkinu við Snorrabraut á 8. áratugnum. Á meðan menn biðu eftir að kaupa áfengi inni í búðinni var heilu kössunum hnuplað fyrir utan.

Kláravínið sem hvarf

Orðið bíræfinn sést ekki oft í fréttum, en á því hófst frétt í Morgunblaðinu fyrir hálfri öld um óprúttinn þjófnað um hábjartan dag: „Bíræfinn vegfarandi stal í gær kassa af kláravíni af vörubíl, sem verið var að afferma við áfengisverslunina við Snorrabraut Meira