Fréttir Miðvikudagur, 15. janúar 2025

Kaupin umhugsunarverð

Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga segir í samtali við ViðskiptaMoggann að nokkrir angar séu á umræðunni um kaup Landsbankans á TM. „Í mínum huga er enginn vafi á því að eignarhald Landsbankans á TM mun hafa áhrif á samkeppnisumhverfið,“ … Meira

Tæpur hálfur milljarður í ýmsan kostnað þingmanna

Alþingi greiddi 138,7 milljónir í húsnæðis- og dvalarkostnað á síðasta kjörtímabili Meira

Borgarfulltrúar biðjast lausnar

Þrír borgarfulltrúar, sem kjörnir voru á Alþingi í nýliðnum kosningum, biðjast lausnar frá störfum í borgarstjórn á næstu dögum og vikum. Það er þó eilítið mismunandi. Fundur verður haldinn í forsætisnefnd Reykjavíkurborgar á föstudag, en þangað… Meira

Páll Einarsson

„Þetta er okkar öflugasta eldstöð“

Alvarlegast verði kvikuhlaupið til suðvesturs • Óvenjumargar eldstöðvar að gera sig líklegar til gosa • Aðalatriðið nú að fylgjast vel með framvindunni • Gríðarleg framþróun orðið síðastliðna hálfa öld Meira

Svartsengi Síðasta gosi lauk 9. desember og nú stefnir aftur í eldgos.

Kvikusöfnun heldur áfram

Aflögunargögn sýna að kvika heldur áfram að safnast fyrir undir Svartsengi á Reykjanesskaga. Land rís þar enn. Haldi kvikusöfnun áfram á sama hraða verða tólf milljónir rúmmetra af kviku undir Svartsengi í lok þessa mánaðar, eða í byrjun febrúar Meira

Á að koma atkvæðum rétta boðleið

Sveitarfélögum ber að taka við utankjörfundaratkvæðum • Starfsmenn þjónustuvers Kópavogsbæjar urðu ekki varir við starfsmann Póstsins • Útpóstur ofan á innpóst • Umsögn landskjörstjórnar í dag Meira

Gísli Snær Erlingsson

Kvikmyndamiðstöð þjóni öllum

Kvikmyndamiðstöð Íslands (KMÍ) hafnar því að litið sé niður á gamanmyndir þegar kemur að úthlutun styrkja til kvikmyndaverkefna. Gísli Snær Erlingsson forstöðumaður segir Kvikmyndamiðstöðina þjóna öllum Meira

Hamfarir Fjórtán létust í snjóflóðunum í Súðavík 16. janúar 1995. Ákvarðanir og athafnir Almannavarna í aðdraganda þeirra hafa verið gagnrýndar.

Rannsókn hafin á Súðavíkurflóðunum

Aðstandendur hinna látnu fóru fram á opinbera rannsókn Meira

Veggjalús Stækkuð mynd af veggjalúsum sem Steinar tók. Bitin eru augljós og sjást á því að lúsin bítur oftast þrisvar og myndar bitröð.

Veggjalúsin er orðin faraldur

„Það má líkja þessu við faraldur sem hefur staðið yfir í eitt ár. Fyrir ári fór ég einu sinni í viku í útkall út af veggjalús en í dag er ég kallaður út fimm til sjö sinnum í viku,“ segir Steinar Smári Guðbergsson, meindýraeyðir hjá Meindýraeyði Íslands Meira

Forseti Halla Tómasdóttir verður ekki við innsetningu kollega síns.

Völdum þjóðhöfðingjum boðið

Trump eini forsetinn sem boðið hefur þjóðarleiðtogum að vera við innsetningu Meira

Silfursmári 12 Byggingin er með stálgrind og hefur risið á skömmum tíma.

Margir sýna Silfursmáranum áhuga

Páll V. Bjarnason, framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá Heimum, segir félagið í viðræðum við nokkra aðila um leigu á rýmum í nýbyggingunni Silfursmára 12. „Þetta er spennandi verkefni og það er mikill áhugi á því,“ segir Páll Meira

Sendiherra He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, í kínverska sendiráðinu.

Staldrar við ummæli sendiherrans

Sendiherra Kína á Íslandi svarar ummælum sendiherra Bandaríkjanna í Morgunblaðinu l  Á því hafi borið í heimsmálunum að sjálfstæð ríki séu þvinguð til að skipa sér í fylkingar Meira

Gasasvæðið Ísraelsher gerði loftárásir á norðurhluta Gasa í gær.

Vopnahlésviðræður á lokastigi

Stjórnvöld í Katar sögðu í gær að viðræður um vopnahlé í átökunum á Gasasvæðinu væru nú á lokastigi og að þau væru vongóð um að samkomulag gæti náðst „mjög bráðlega“. Katar, Bandaríkin og Egyptaland hafa haft milligöngu um… Meira

Los Angeles Slökkviliðsmaður fylgist með Auto-eldinum, en slökkviliðið náði að hemja hann í gærmorgun.

Rauð viðvörun vegna vinda í Los Angeles

Rauð viðvörun var í gildi fyrir megnið af suðurhluta Kaliforníuríkis í gær þar sem öflugir og hlýir vindar blésu af fjöllum. Var slökkvilið Los Angeles og nágrennis í viðbragðsstöðu vegna vindanna, þar sem óttast var að þeir gætu aftur ýtt undir… Meira

Meirihluti á skrá innflytjendur frá 2023

Innflytjendum hefur fjölgað mikið hér á landi á umliðnum árum og atvinnuþátttaka þeirra, allt að fjórðungur starfandi, hefur verið sú hæsta í ríkjum OECD, ekki síst vegna skorts á vinnuafli í greinum á borð við byggingariðnað og ferðaþjónustu Meira

Gaman Hjónin Karitas E. Kristjánsdóttir og Rúnar Örn Rafnsson.

Tónlistarhátíð á Sólarkaffi Ísfirðinga

Ísfirðingafélagið fagnar 80 ára afmæli á veglegan hátt Meira