Umræðan Laugardagur, 7. september 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Jöfnuður og læsi

Börnin sem setjast í fyrsta bekk grunnskóla í haust eru fædd árið 2018 og hafa þegar lifað heimsfaraldur með tilheyrandi raski á lífinu. Þau eru mjög líklega fær í að velja sér sjónvarpsefni með fjarstýringunni og kannski eiga þau jafnvel sinn eiginn ipad Meira

Guðni Ágústsson

Grjótkast úr glerhýsi við Efstaleiti

Fréttamaðurinn kallaði fyrir landbúnaðarráðherra og mætti ofjarli sínum. Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Háskólamenntun: Fjárfesting í ruslflokki?

Á þessari öld hafa ráðstöfunartekjur fólks með meistaragráðu staðið í stað að teknu tilliti til verðbólgu. Meira

Ásdís Kristjánsdóttir

Forsendur sveitarfélaga margbrostnar

Áframhaldandi þétting innan núverandi vaxtarmarka mun ekki leysa húsnæðisvanda höfuðborgarsvæðisins, þó að einhverjir hafi talið sér trú um slíkt. Meira

Gerjun á innri markaðnum

Inn í þessa stóru mynd tengist Ísland vegna aðildar að innri markaðnum og EES. Í skýrslunni segir að laga verði innri markaðinn að breytingum á heimsmyndinni. Meira

Horft út um glugga

Hressingarskálinn var lengi eitt vinsælasta kaffihúsið í miðbæ Reykjavíkur, eins og ég hef hér vikið að áður. Höfðu gestir gaman af að horfa út á Austurstræti, þar sem margt var um að vera. Eitt sinn á fimmta áratug síðustu aldar sátu skáldin Tómas… Meira

Það er ekki augljóst hvernig eigi að sannfæra snjallsímakynslóðina um að það geti verið spennandi og skemmtilegt að lesa bækur í einrúmi.

Lestrarþörf drengja

Í sumar hafa spjótin beinst að skólakerfinu vegna þess að æ fleiri drengir sitja af sér grunnskólann án þess að ná þeirri færni í lestri sem gert er ráð fyrir. Alls kyns sökudólgar eru nefndir til: skortur á samræmdum prófum, agaleysi í skólum,… Meira

Einn efstur Vignir Vatnar Stefánsson hlaut 7½ vinning af 9 á Opna mótinu í Tenerife.

Fjórir nýliðar Íslands á ólympíumótinu í Búdapest

Tvær breytingar hafa orðið á liðum Íslands á ólympíumótinu sem hefst í Búdapest í Ungverjalandi 10. september nk. Upp úr miðjum ágúst sagði Hjörvar Steinn Grétarsson sig frá verkefninu og kemur Hannes Hlífar Stefánsson í hans stað Meira

Ívar Pálsson

Kolefnismál komin að endamörkum

Sjálfstæðisflokkurinn hefur brugðist trausti fyrri kjósenda sinna og ætti að hætta við öll sín plön sem tengjast kolefnislosun. Meira

Friðjón R. Friðjónsson

Húsnæðisátak er nauðsyn

Kannski þarf að kalla saman ríki, sveitarfélög, Alþingi og vinnumarkaðinn í allsherjarátak um framboð lóða og losun hindrana. Meira

Bryndís Víglundsdóttir

Myglan

Það er engin þörf á að vísa þessu myglumáli í lærðar nefndir. Hins vegar þarf að loka byggingum sem eru búsvæði myglu. Meira

Gunnlaugur Sigurðsson

Vellíðan eða vanlíðan barna og ungmenna í skólunum okkar

Vanlíðan í skóla er óviðunandi ástand. Læsi og námsárangur er sameiginlegt verkefni skóla og heimila. Mælikvarðar eru nauðsynlegir fyrir skólaþróun. Meira

Sandra B. Franks

Áskoranir Landspítalans og vannýtt tækifæri

Sjúkraliðar með diplómapróf af háskólastigi hafa aukna getu til að sinna fjölbreyttari og flóknari verkefnum innan heilbrigðisþjónustunnar. Meira

Graphogame-lestrarleikurinn – niðurstöður úr rannsókn á lestrarfærni barna í Kópavogi

Graphogame-lestrarleikurinn hentar vel til að kenna og þjálfa byrjendur í lestrarnámi og þá sérstaklega fyrir nemendur sem eiga í lestrarvanda. Meira