Viðskipti Laugardagur, 7. september 2024

Kauphöll: Yfirtökutilboð

Matafjölskyldan og kauptilboðið

Matafjölskyldan, eða réttara sagt félag í eigu systkinanna Guðnýjar Eddu, Eggerts Árna, Halldórs Páls og Gunnars Þórs Gíslabarna, fjölskyldna og tengdra aðila, heldur nú á yfir 30% af bréfum í Eik fasteignafélagi Meira

Arnar Sigurðsson

Stuldur áhyggjuefni

Vínheildverslunin Sante hagnaðist um 61 milljón króna á síðasta ári en um tæpar 2 milljónir 2022. Tekjur voru 524 m.kr. og drógust saman um 57 m.kr. milli ára. Í samtali við ViðskiptaMogga kveðst Arnar Sigurðsson, stærsti eigandi Sante, hafa áhyggjur af mikilli aukningu stuldar úr verslunum Meira

Benedikt Gíslason

Arion banki eykur eignir í stýringu um 170 ma.

Arion banki hefur gengið frá samkomulagi um kaup á öllu hlutafé Arngrimsson Advisors Limited við hluthafa félagsins. Arngrimsson Advisors hefur sinnt eignastýringarráðgjöf með áherslu á erlenda fagfjárfestasjóði og sérhæfðar fjárfestingar frá árinu 2013 Meira

Markaðir Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu.

Bandaríski markaðurinn að hægja á sér

Vinnumarkaðstölur í Bandaríkjunum voru birtar í gær. Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu, segir að ljóst sé að bandaríski markaðurinn sé að hægja á sér en sé þó ekki í neinu hengiflugi Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 6. september 2024

Kompaní Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota og stjórnarformaður Bláa lónsins, var gestur á fundi Kompanís.

Ríkið þurfi að draga úr útgjöldum

Forstjóri Toyota á Íslandi segir nauðsynlegt að draga úr útgjöldum ríkisins til að ná niður verðbólgu • Segir Ísland hafa samið af sér í Parísarsáttmálanum • Morgunverðarfundur Kompanís var vel sóttur Meira

Mánudagur, 2. september 2024

Þór Sigfússon er gestur í Dagmálum.

Getum orðið Kísil­dalur heimsins

Ísland stendur öðrum þjóðum framar þegar kemur að nýtingu á fiski. Ísland nýtir um það bil 90% af þeim fiski sem hér er veiddur meðan önnur lönd nýta um það bil 40-50% og henda restinni. Þetta segir Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans og … Meira

Ráðgáta Bandaríski markaðurinn fylgir ekki alveg formúlunni í augnablikinu og erfitt að spá fyrir um hvað gerist næst. Frá kauphöllinni í New York.

Skilaboðin bæði jákvæð og neikvæð

Hlutabréfaverð fer hækkandi hjá breiðari hópi bandarískra fyrirtækja • Á sama tíma þrengir að neytendum vegna verðbólgu og atvinnuleysis • Markaðurinn oft sterkur fyrir og eftir forsetakosningar Meira