Ritstjórnargreinar Mánudagur, 9. september 2024

Páll Vilhjálmsson

Tjáningarfrelsið

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, fjallaði um það á bloggi sínu í liðinni viku að Hæstiréttur hefði hafnað áfrýjunarbeiðni blaðamannanna Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs Ingólfssonar um að endurskoða sýknudóm Landsréttar í máli tvímenninganna gegn Páli Meira

Umrót í Þýskalandi

Umrót í Þýskalandi

Þýska miðjan minnkar áfram ef ekki er hlustað á kjósendur Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 7. september 2024

Hjörtur J. Guðmundsson

Óþarft frumvarp til óþurftar

Hjörtur J. Guðmundsson birtir á vef sínum, fullveldi.is, grein um „Málið sem þolir ekki ljósið“. Meira

Óvissir útreikningar

Óvissir útreikningar

Mikil óvissa er enn um tölur í tvöfalt dýrari samgöngusáttmála Meira

Á leið í Landmannalaugar

Allt var skrítið í ­kýrhausum þessara manna

Ekkert forsetaefni eða forseti hefur setið undir öðrum eins ákærum og ásökunum og Donald Trump hefur þolað í aðdraganda kosninganna sem nú fara fram. Þeir, sem helst héldu um spottana á brúðuheimili Hvíta hússins, lögðu svo sannarlega sitt af mörkum. Engu var líkara en þeir tryðu því, að ef dómsmálaráðuneytið, svo vel mannað sem það er, ákvæði eitthvað, þá væru því allir vegir færir og hreint aukaaðriði hvort aðgerð væri lögleg eða ekki. Meira

Föstudagur, 6. september 2024

Kjartan Magnússon

Seinkunarsáttmáli um samgöngur

Endurskoðun á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hefur endurvakið umræðu um inntak hans, framgang og fjármögnun. Kjartan Magnússon, reyndastur borgarfulltrúa, rifjaði upp í grein blaðinu í gær að „eitt helsta markmið ríkisins með samgöngusáttmálanum 2019 var að freista þess að rjúfa þá kyrrstöðu sem þá hafði ríkt í áratug varðandi samgönguframkvæmdir í Reykjavík“. Meira

Hatur í háskólum

Hatur í háskólum

Ofsóknir og ofbeldi hafa ekkert með málfrelsi að gera Meira

Andlitslausa báknið vex

Andlitslausa báknið vex

Full ástæða er til að taka undir áhyggjur af vaxandi völdum embættismannakerfisins Meira

Fimmtudagur, 5. september 2024

Guðmundur Helgi Björgvinsson

Grjótkast úr glerhúsi

Týr Viðskiptablaðsins er ekki fyllilega sáttur við ríkisendurskoðanda og telur hann mega svipast um eftir eigin bjálka í stað þess að leita logandi ljósi að flísum annarra. Ríkisendurskoðun hafði verið að gera athugasemdir við að sjóðir eða… Meira

Farið úr böndum víðast

Farið úr böndum víðast

Mikið óþol er gagnvart vaxandi straumi flóttafólks Meira

Miðvikudagur, 4. september 2024

Jón Gunnarsson

Réttmætar ábendingar

Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, segir í samtali við Morgunblaðið að hann telji að Íslendingar eigi að endurskoða aðild sína að Parísarsamningnum, „enda eigum við takmarkaða samleið með öðrum þjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum“. Meira

Menntamál í ólestri

Menntamál í ólestri

Tómlæti stjórnvalda um uppfræðslu grunnskólabarna er óþolandi Meira

Varhugaverðar tillögur

Varhugaverðar tillögur

Borgarfulltrúi Samfylkingar vill hækka skatta Meira

Þriðjudagur, 3. september 2024

Sigurbjörg Þrastardóttir

Um græna lundinn græna

Sigurbjörg Þrastardóttir pistlahöfundur skrifaði sláandi grein í blaðið fyrir fáeinum dögum. Hún bendir á „torgin“, sem eru ekki torg. „Hallir“ rísa, eins og mathallir, og er þýðing á „food hall“. Hall er salur/skáli. „Þetta minnir á þá tíma,“ segir höfundur, „þegar allar nýjar stofnanir fengu viðskeytið stofa. Samgöngustofa, Ferðamálastofa og hver veit hvað, húsakynnin ekki beint stofur, „en komst einhvern veginn í móð“.“ Meira

Skálmöld

Skálmöld

Víðtækt átak þarf til að bregðast við hnífaburði Meira