Viðskipti Mánudagur, 9. september 2024

Hægt hefur á sölu rafbíla í Evrópu.

Vænta risasekta vegna dræmrar rafbílasölu

Luca de Meo, forstjóri Renault, varar við því að evrópskir bílaframleiðendur gætu fengið á sig allt að 15 milljarða evra sekt ef sala rafbíla tekur ekki að glæðast. Þessi ummæli lét hann falla á laugardag í viðtali hjá útvarpsstöðinni France Inter… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 7. september 2024

Markaðir Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu.

Bandaríski markaðurinn að hægja á sér

Vinnumarkaðstölur í Bandaríkjunum voru birtar í gær. Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu, segir að ljóst sé að bandaríski markaðurinn sé að hægja á sér en sé þó ekki í neinu hengiflugi Meira

Kauphöll: Yfirtökutilboð

Matafjölskyldan og kauptilboðið

Matafjölskyldan, eða réttara sagt félag í eigu systkinanna Guðnýjar Eddu, Eggerts Árna, Halldórs Páls og Gunnars Þórs Gíslabarna, fjölskyldna og tengdra aðila, heldur nú á yfir 30% af bréfum í Eik fasteignafélagi Meira

Föstudagur, 6. september 2024

Kompaní Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota og stjórnarformaður Bláa lónsins, var gestur á fundi Kompanís.

Ríkið þurfi að draga úr útgjöldum

Forstjóri Toyota á Íslandi segir nauðsynlegt að draga úr útgjöldum ríkisins til að ná niður verðbólgu • Segir Ísland hafa samið af sér í Parísarsáttmálanum • Morgunverðarfundur Kompanís var vel sóttur Meira