Fréttir Þriðjudagur, 10. september 2024

Stjórnin boðar 216 þingmál

Talsvert um endurflutt mál • Bókun 35 snýr aftur • Heildarlög um innflytjendur • Hælisleitendmál í október • Bankasýslan lögð niður • Áfastir tappar lögfestir Meira

Styttan Verkið mun hafa verið mjög illa farið eftir skemmdarverk.

Alþingismaður ósammála mati ráðuneytisins

Styttan eftir Einar Jónsson mun vera enn í viðgerð í Fíladelfíu Meira

Árangur af jarðhitaleit kominn fram úr vonum

Borholur á Miðnesheiði lofa góðu • Átak ber árangur Meira

Leikskóli Marta segir að neyðarástand ríki í leikskólamálum borgarinnar.

Fleiri börn nú á biðlista en í fyrra

661 barn á biðlista eftir plássi í borgarreknum leikskólum • 172 börn 18 mánaða og eldri á biðlista eftir plássi • Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir meirihlutann hafa gefist upp á því að leysa vandann Meira

Veiðigjald Veiðigjald í sjávarútvegi hefur neikvæð áhrif að mati hagfræðinga sem telja það minnka þjóðarframleiðslu og hagvöxt.

Veiðigjald veikir sjávarútveg

Veiðigjald sem lagt er á útgerðina veikir sjávarútveginn, lækkar landsframleiðslu, minnkar ráðstöfunartekjur heimilanna og lækkar skatttekjur hins opinbera þegar til lengdar lætur. Þetta er megin niðurstaða hagfræðinganna Ragnars Árnasonar… Meira

Fiskeldi Eldisfyrirtækið Matorka fær greiðslustöðvun vegna áfalla.

Matorka fær greiðslustöðvun

Héraðsdómur Reykjaness samþykkti í gær beiðni fiskeldisfyrirtækisins Matorku um greiðslustöðvun, en fyrirtækið rekur viðamikið landeldi á bleikju nálægt Grindavík. Greiðslustöðvunin varir til 25. september en fyrirtækið gerir ráð fyrir að sækja um… Meira

Flugvellir Nýja skrifstofubyggingin er í nálægð við Reykjanesbraut. Er hin glæsilegasta og setur svip á umhverfið.

Icelandair flytur í Hafnarfjörð í árslok

Mikil tímamót þegar flugstarfsemin flytur úr Vatnsmýri Meira

Sigríður Ingvarsdóttir

Ekki allir á einu máli um laxeldi

Fjallabyggð og Eyjafjarðarsveit fagna góðum hugmyndum • Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhreppur vilja ekki sjókvíaeldi innarlega í Eyjafirði • Akureyri og Grenivík taka málið fyrir á fimmtudag Meira

Sundahöfn Ný landfylling er áformuð við hlið þeirrar fyrri, fyrir framan skolphreinsistöð Veitna. Fjölmargir íbúar mótmæla framkvæmdinni.

Íbúar mótmæla nýrri landfyllingu

Hundrað athugasemdir við áform á Klettasvæði • Íbúar í nágrenninu segja það meiri háttar umhverfisslys verði útsýni til Viðeyjar skert • Óskert náttúran sé einstök og hana beri að varðveita Meira

Alþingi kemur saman í dag

„Undirbúningurinn gengur ágætlega og við erum að ganga frá lokaundirbúningi fyrir þingstörfin. Við höfum farið í endurbætur í þingsal eins og greint hefur verið frá og nýtt skrifstofuhúsnæði er komið í fulla notkun Meira

Lokað Viðskiptavinir Apótekarans hafa beðið þess að opnað verði á ný.

Óvissa um framtíð apóteksins

Lokað í Apótekaranum á Eiðistorgi frá því í vor • 40 ára verslunarsaga Meira

Guðrún hafnar beiðni Sigríðar

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að hafna beiðni Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari verði leystur frá störfum tímabundið Meira

Spariklædd Ragnhildur Birna, fjórða frá vinstri, ásamt eiginmanni, börnum, tengdabörnum og barnabörnum.

Saumaði þjóðbúninga á alla fjölskylduna

Óku frá Hvolsvelli norður í Skagafjörð á Fjallkonuhátíð Meira

Vinna Grunnur er lagður að endurgerð innviða Bessastaðakirkju.

Endurgerð innviða kirkjunnar þarf að bíða

Miklar framkvæmdir við Bessastaðakirkju • Bætt aðgengi og öryggi Meira

Mygla Eftir stórrigningar kom maður gjarnan inn í kennslustofur þar sem pollar voru á gólfunum, segir Þór, sem áður sá um fasteignir skólans.

Áralöng slagsmál við borgina

Þetta voru hlutir sem voru í ólagi þá og eru enn nú fjórtán árum síðar, segir fyrrverandi umsjónarmaður fasteigna Laugarnesskóla • Hann segir óþægilega pósta til borgaryfirvalda hverfa ofan í svarthol Meira

Hlemmur tekur breytingum

Þeir sem leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur þurfa ósjaldan að þræða hjáleiðir vegna framkvæmda. Þessi mynd var tekin nýverið við gamla Hlemmtorg, en þar var lengi vel þungamiðjan í rekstri strætisvagna borgarinnar Meira

Ísafjörður Frá borunum í Tungudal sem skiluðu 58 gráða heitu vatni.

Selja forgangsorku til fjarvarma á Vestfjörðum

Þurfa ekki lengur að reiða sig á olíu sem varaafl þar vestra Meira

Bútsja Úkraínskir hermenn bera hér fallinn félaga, Oleksandr Bezsmertní, til grafar í heimabæ hans, Bútsja. Bezsmertní féll í kjölfar eldflaugaárásar Rússa á herskólann í Poltava, einnar mannskæðustu árásar Rússa til þessa.

„Stigmögnun“ af hálfu Írana

Íranar hafna ásökunum um að hafa sent eldflaugar til Rússlands • Gæti kallað á hertar refsiaðgerðir frá ESB • Lettar kalla eftir viðbrögðum vegna drónaflugs Meira

Katrín prinsessa af Wales

Katrín hefur lokið lyfjameðferð

Katrín prinsessa af Wales tilkynnti í gær að hún hefði nú lokið lyfjameðferð sinni, en hún greindist með krabbamein fyrr á þessu ári. Sagði Katrín á samfélagsmiðlum sínum að það væri ólýsanleg tilfinning að vera búin með meðferðina Meira

Gasa Ísraelskir hermenn sjást hér sinna aðgerðum á Gasasvæðinu.

Sprengdu upp herstöð Írana

Íranir fordæmdu í gær eldflaugaárás sem Ísraelsher gerði á rannsóknarstöð íranska hersins í Sýrlandi á sunnudagskvöld, en stöðin var sögð miðstöð framleiðslu íranskra efnavopna. Að minnsta kosti 18 féllu í loftárásinni og 37 særðust, en stöðin var í nágrenni við borgina Masyaf Meira

Rafræn skráning sett upp á landamærum

Nýtt stafrænt komu- og brottfararkerfi verður tekið í gagnið á landamærum landsins í nóvember næstkomandi. Umrætt kerfi (e. Entry/Exit System) verður sett upp á öllum ytri landamærastöðvum Schengen-svæðisins og er því ætlað að halda rafræna… Meira

Spænska Hildur Jónsdóttir segir gefandi að sjá framfarir hjá nemendum.

Spænska liggur vel fyrir Íslendingum

Endurmenntun Háskóla Íslands býður upp á marga námsmöguleika og þar á meðal eru námskeið í spænsku. Hildur Jónsdóttir byrjaði með spænskunámskeiðið Spjallað á spænsku sl. vor. Hún verður með níu klukkustunda framhaldsnámskeið, sem hefst 18 Meira