Menning Þriðjudagur, 10. september 2024

Málverk Ástríður hefur stúderað klæði, áferð þess og fall.

Líkami sem tengist, aðlagast og flæðir

Málverkasýning Ástríðar Jósefínu Ólafsdóttur, Uppskera , var opnuð í Gallerí Fold um liðna helgi og stendur hún til 28. september. Ástríður Jósefína, f. 1990, ólst upp á Ítalíu og lærði myndlist í Accademia di Belle Arti í Bologna Meira

Kendrick Lamar

Kendrick Lamar kemur fram á Ofurskálinni

Rapparinn Kendrick Lamar hefur verið valinn til að troða upp í hálfleik á Ofurskálinni, eða Super Bowl, eins og úrslitaleikurinn í bandaríska fótboltanum eða ruðningi er jafnan kallaður. Um er að ræða einn vinsælasta íþróttaviðburð sem fram fer í… Meira

Tími Valtýr Daregard sýnir framsæknar ljósmyndir á einkasýningu í Fotografiska Muséet í Stokkhólmi.

Kæfir ekki sköpunarkraftinn

Uppgötvaður af virtu safni • Höfðu fengið ábendingar úr ólíkum áttum • Allt afrakstur eigin hugmynda • Tilfinningaferðalag í gegnum tímann • Með málverkin úti í rokinu á Íslandi Meira

Gullverðlaun Spænski leikstjórinn Pedro Almodovar hlaut Gullna ljónið fyrir The Room Next Door. Myndin fjallar um líknardráp og hefur vakið mikla athygli. Tilda Swinton og Julianne Moore eru í aðalhlutverkum.

Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk að vanda með verðlaunaafhendingu

Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina. Kvikmynd Pedros Almodovars, The Room Next Door, var valin sú besta og hlaut hann því Gullna ljónið. Að lokinni sýningu hennar á hátíðinni hlutu aðstandendur standandi lófaklapp sem varði í 18 mínútur. Isabelle Huppert, sem sótti íslensku hátíðina RIFF heim á síðasta ári, fór fyrir aðaldómnefndinni í ár. Meira

Rocky Kappinn rotaður í kvikmynd Kaurismäkis.

Margt áhugavert og öðruvísi á Mubi

Nú á tímum offramboðs streymisveitna getur verið erfitt að velja sér kvikmyndir að horfa á og ljóst að erfitt getur verið að finna demanta í öllu ruslinu. Þá kemur sér vel að vera með veitu á borð við Mubi sem á vef sínum segist bjóða upp á… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 9. september 2024

Fjölskylda Tónlistarmaðurinn Victor Urbancic með börn sín, Ruth og Pétur, í Reykjavík á stríðsárunum.

Stríð í Þjóðleikhúsinu

Bókarkafli Tónar útlaganna nefnist ný bók eftir Árna Heimi Ingólfsson þar sem sjónum er beint að þremur landflótta tónlistarmönnum sem mótuðu íslenskt menningarlíf. Victor Urbancic var einn þeirra, en styr stóð um ráðningu hans sem hljómsveitarstjóra við Þjóðleikhúsið. Meira

Fóstur Þetta skúlptúrverk Arnars er frá árinu 1967 og er til sýnis á sýningunni Útsölu í Safnasafninu.

Maður sem tranaði sér ekki fram

Einkasýning Arnars Herbertssonar í Safnasafninu • Sum verkanna hafa aldrei fyrr verið sýnd • Listamaður sem beygði veruleikann • Gagnrýndur fyrir að nota liti í þrykkverkum sínum Meira

Laugardagur, 7. september 2024

Þyrnar Eitt af verkum Hallgerðar sem mun prýða tjöldin milli súlna Hallgrímskirkju.

Ákvað að gera listaverk um ástina

„Hann hefur ábyggilega verið skemmtilegur maður,“ segir Hallgerður Hallgrímsdóttir um listaskáldið Hallgrím Pétursson • Hún opnar sýningu honum til heiðurs í Hallgrímskirkju á morgun Meira

Svalir Það er gengisára yfir ungliðunum í Sameheads.

Naskt nýbylgjurokk

Sameheads er nýbylgjurokksveit sem vakti verðskuldaða athygli á Músíktilraunum fyrir réttum tveimur árum. Tónlykt er fyrsta breiðskífa hennar en hún kom út nú í júní. Meira

Hugljúf mynd „Vel heppnuð og mannleg kvikmynd sem dregur upp trúverðuga mynd af samskiptum æskuvina á tímamótum. Þetta er hugljúf mynd sem íslenskir áhorfendur ættu ekki að láta framhjá sér fara,“ segir í rýni um kvikmyndina Ljósvíkingar. Arna Magnea Danks sem bæði Björn og Birna.

Trans kona þorir

Laugarásbíó, Sambíóin og Smárabíó Ljósvíkingar ★★★½· Leikstjórn: Snævar Sölvason. Handrit: Snævar Sölvason og Veiga Grétarsdóttir. Aðalleikarar: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks, Vigdís Hafliðadóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir og Helgi Björnsson. Ísland, 2024. 104 mín. Meira

Stjórnin Una Sveinbjarnardóttir, Rúnar Óskarsson, Matthías Nardeau, Áshildur Haraldsdóttir, Richard Korn og Hrafnkell Orri Egilsson.

Alltaf verið forvitna hljómsveitin

Kammersveit Reykjavíkur fagnar 50 starfsárum með tónleikum í Hörpu • Spegla efnisskrá fyrstu tónleikanna 1974 • Frá stórvirkjum kammerbókmenntanna til nýrra framúrstefnuverka Meira

Föstudagur, 6. september 2024

Stemning Nokkrar konur Magdalenu njóta sín á gólfinu á vinnustofu hennar á Korpúlfsstöðum.

Hversdagssögur kvenna kveikjan

„Fólk les það sem það vill úr verkum mínum, þar getur verið eitthvað óþægilegt en líka gleði og gáski“ • Magdalena opnar yfirlitssýningu á Hlöðulofti Korpúlfsstaða • Konurnar fæðast í ferlinu   Meira

Stólar Krómaðir skúlptúrar og lágmyndir skapa ævintýralegt yfirbragð á nýrri sýningu Helga Þórssonar.

Furðulegar fiðrildasögur Helga

Ásmundarsalur Butterfly Tales ★★★½· Helgi Þórsson. Sýningin stendur til 29. september 2024. Opið virka daga kl. 08.30-16 og um helgar kl. 08.30-17. Meira

Fimmtudagur, 5. september 2024

Litagleði Skreyttur rúskinnsjakki frá tískuhúsinu Miu Miu.

Hvað er á óskalistanum fyrir haustið?

Haustið er besti tím­inn til fata­kaupa því versl­an­irn­ar fyll­ast af flott­um og hlýrri fatnaði. Á þessum árstíma láta margir eins og eina flík eftir sér. Nokkrar konur voru spurðar hvað væri helst á óskalistanum.                         Meira

Gleði Búast má við fjölmenni og stemningu í Reykjanesbæ á Ljósanótt næstu daga.

Yfir 200 viðburðir á Ljósanótt

Mikið verður um að vera í Reykjanesbæ næstu daga þar sem menningar- og fjölskylduhátíðin Ljósanótt var sett í dag. Meira

Snjór Gestir heilsulindarinnar geta fengið yfir sig raunverulegan snjó.

Ólíkt öllu öðru

Nýtt upplifunarsvæði og lúxusheilsulind verða von bráðar opnuð á Hótel Keflavík en eigandi hótelsins og hönnuður svæðisins vonar að það verði nýr segull fyrir Ísland og Reykjanesið. Meira

Spennandi Björgvin staðfestir að spennandi tímar séu fram undan hjá Bústoð.

Færa út kvíarnar

Það verður að viðurkennast að það er sjaldséð að fyrirtæki utan af landi færi út kvíarnar inn á höfuðborgarsvæðið. Það á þó við um húsgagna- og gjafavöruverslunina Bústoð, sem er rótgróin verslun í Reykjanesbæ, stofnuð 1975 Meira

Brons Suðurnesjabúar þurfa ekki að leita langt að skemmtilegri afþreyingu.

Þurfa ekki lengur að leita í borgina

Afþreyingarstaðurinn Brons er tiltölulega ný viðbót við menningarlífið í Reykjanesbæ, en þar er meðal annars í boði glæsilegur pílusalur og karaoke-herbergi ásamt sportbar og rúmgóðu herbergi sem þau kalla „góða heiminn“, sem er vinsælt hjá stærri hópum Meira

Reynsla Ingólfur og Helena hafa staðið vaktina á Langbest í heil 27 ár og selja um 15 lítra af frægri béarnaisesósu sinni á dag.

Dýrka béarnaisesósu á pítsuna

„Ljósanótt er eins konar þjóðhátíð fyrir okkur hér í Reykjanesbæ. Það er gríðarlega mikil gróska í bæjarlífinu þá vikuna og fullt af spennandi viðburðum út um allt,“ segir Ingólfur Karlsson veitingamaður sem rekur veitingastaðinn… Meira

Aukasvið Snæbjörn Brynjarsson, nýráðinn leikhússtjóra Tjarnarbíós, dreymir um að stækka við leikhúsið.

„Án efa mest notaða svið landsins“

Horfir á leiklistina í alþjóðlegu samhengi • Mikilvægasta verkefnið er að gefa íslenskum leikhópum tækifæri • Með opið og gagnsætt valferli • Griðastaður í tilraunamennsku og nýsköpun Meira

Hlýja Hjörtur Páll Eggertsson, John A. Speight og Rut Ingólfsdóttir.

Ljóðræn birta

Kvoslækur Speight og Mozart ★★★★· Tónlist: John Anthony Speight (Cantus II, frumflutningur) og Wolfgang Amadeus Mozart (Divertimento nr. 3). Einleikur á fiðlu: Rut Ingólfsdóttir. Fjórtán manna strengjasveit. Konsertmeistari: Pétur Björnsson. Hljómsveitarstjóri: Hjörtur Páll Eggertsson. Tónleikar í Hlöðunni á Kvoslæk sunnudaginn 1. september 2024. Meira

Barítónsöngvari „Ljóðið er það sem gefur mér mest,“ segir Jóhann en hann heldur ljóðasöngstónleika um helgina.

Syngur um óendurgoldna ást

Barítónsöngvarinn Jóhann Kristinsson flytur Svanasöng Schuberts í Salnum • Píanóleikarinn Ammiel Bushakevitz eftirsóttur meðleikari • Söngvarinn segir mest gefandi að fást við ljóðasöng Meira

Bára Kristinsdóttir (1960) Heitir reitir, án titils 7, 2005 Ljósmynd, 100 x 120 cm

Inni og úti

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Kona í skautbúningi Sigurður hannaði búninginn. Þjóðbúningadagurinn er 7. september, á dánardægri hans.

Einstakur í menningarsögunni

Hátíðardagskrá verður í Þjóðminjasafninu á laugardag um Sigurð málara • 150 ár liðin frá andláti hans • Eins og endurreisnarmaður spretti upp úr Skagafirðinum, segir Karl Aspelund Meira

Miðvikudagur, 4. september 2024

Hljómsveitarstjóri Spænski hljómsveitarstjórinn, tónskáldið og hljóðfæraleikarinn Jordi Savall er meðal þeirra sem komu upprunastefnunni á kortið.

Upprunastefnan í klassískri tónlist

Upprunaskólinn er fyrst og fremst tónlistar- og sagnfræðileg tilgáta, studd mismiklum rökum. Hann er alls ekki óumdeildur, en hér er farið yfir kosti hans og galla. Meira

Ást Mun Jenn Tran finna sér eiginmann?

Hart barist um sömu konuna

Hinir vinsælu þættir The Bachelor og The Bachelorette hafa nú verið sýndir í yfir tuttugu ár. Undirrituð ætti kannski ekki að viðurkenna að horfa á slíka lágmenningu en gerir það hér og nú. Ekki að ég hafi séð margar seríur, en þó hef ég dottið í þær nokkrar af og til og haft gaman af Meira