Fréttir Miðvikudagur, 11. september 2024

Vanskil Jukust hjá einstaklingum.

Alvarleg vanskil jukust verulega

Alvarleg vanskil einstaklinga og fyrirtækja hafa aukist verulega það sem af er ári á kröfum öðrum en fasteignalánum, miðað við sömu mánuði í fyrra. Samkvæmt gögnum kröfuþjónustunnar Motus jukust alvarleg vanskil um 20,1% hjá einstaklingum og 6,5% hjá fyrirtækjum Meira

41 milljarðs króna halli á komandi ári

Nýtt fjárlagafrumvarp kynnt • Vaxtagjöld 98 milljarðar Meira

Sigríður J. Friðjónsdóttir

„Hefur engin áhrif á stöðu mína“

Ríkissaksóknari tjáir sig um niðurstöðu dómsmálaráðherra • Svarar ekki spurningum um starfsmannamál í fjölmiðlum • Helgi Magnús hefur ekkert heyrt frá Sigríði • „Hljótum að tala saman“ Meira

Furðar sig á afstöðu lyfsalans

„Þetta eru alls ekki góðar fréttir. Ég mun heyra í forsvarsmönnum þessarar lyfjakeðju,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Líkt og fram kom í Morgunblaðinu í gær er óvissa um framtíð apóteksins á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi Meira

Flestir atvinnulausir erlendir ríkisborgarar

Alls voru 7.040 án atvinnu í ágúst, þar af 3.773 útlendingar Meira

Framtíð Svona er áætlað að verslunarmiðstöðin komi til með að líta út þegar framkvæmdum lýkur, sem stefnt er að verði á komandi vori.

Verslunarmiðstöð Icewear stækkar

Fyrsta skóflustungan tekin í gær • Húsnæðið stækkað um þúsund fermetra • Bílastæðið um þrjú þúsund fermetra • Veitingastaður opnaður á annarri hæð • Framkvæmdum ljúki næsta vor Meira

Kynning Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs á fundi með fjölmiðlum í gær.

„Verjum viðkvæmu hópana“

41 milljarðs kr. halli á ríkissjóði á næsta ári • Áhersla á forgangsröðun og aðhald • Frítekjumark ellilífeyris hækkar um 46% • Tekjur aukast um 75 milljarða Meira

105 Þórunn Baldursdóttir er næstelst núlifandi Íslendinga.

Þórunn fagnaði 105 ára afmæli

Næstelsti núlifandi Íslendingurinn • Þórður Jörundsson er elsti karlinn Meira

Leggja rafstreng út í Gróttuvita

Veitur hafa sótt um og fengið leyfi til framkvæmda í friðlandinu Gróttu. Um er að ræða verkefni sem unnið er fyrir Vegagerðina og snýr að því að bæta rekstraröryggi Gróttuvita. Endurnýja á raflagnir í eyjunni sem komnar eru til ára sinna Meira

Vignir Vatnar Stefánsson

Vignir Vatnar vann annað skákmót

Vignir Vatnar Stefánsson stórmeistari bar sigur úr býtum á alþjóðlegu skákmóti sem lauk sl. mánudag á Kanaríeyjum. Þetta er annar sigur Vignis í röð því fyrir rúmri viku sigraði hann á alþjóðlegu móti á Tenerife Meira

Landfylling Ráðgert er að ný landfylling verði gerð við hlið þeirrar fyrri í Klettagörðum. Þessi áform hafa valdið úlfúð meðal íbúa í nágrenninu.

Virða ekki verndaráætlun

Minjastofnun Íslands lýsir mikilli óánægju með áform um stækkun landfyllingar í Klettagörðum og breytingar á svokölluðu Klettasvæði. Greint var frá því í Morgunblaðinu í gær að um eitt hundrað athugasemdir bárust í skipulagsgátt vegna tillögu um breytingu á deiliskipulagi svæðisins Meira

Akrar Kornakrar á Hofsstaðaseli í Skagafirði. Bessi Freyr Vésteinsson á von á að reyna þreskingu á allra næstu dögum. Kornárið verður slappt í ár.

Heyskapur dregist og kornárið slappt

Þungt yfir kornbændum • Snjókoma, bleyta og hvassviðri Meira

Blinken mun þrýsta á um breytingar

Ísraelsher greindi frá því í gær að hann teldi miklar líkur á að aðgerðasinninn Aysenur Ezgi Eygi hefði dáið í kjölfar skothríðar frá ísraelskum hermönnum, en Eygi var skotin á föstudaginn við mótmæli á Vesturbakkanum Meira

Bandamenn Blinken og Lammy heilsast hér í upphafi fundar síns.

Undirbúa refsiaðgerðir gegn Írönum

Blinken segir staðfest að Íran hafi sent Rússum eldflaugar • Bretar, Frakkar og Þjóðverjar ætla að setja Iran Air á svartan lista • Blinken og Lammy munu ferðast sameiginlega til Kænugarðs í vikunni Meira

Mikill metnaður í langri þingmálaskrá

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar liggur fyrir og af henni má nokkuð ráða um áherslurnar á síðasta spelinum fyrir kosningar að ári. Þar er að finna 216 þingmál: 159 frumvörp, 40 þingsályktunartillögur og 17 skýrslur ráðherra til Alþingis Meira

Rithöfundur Gróa Finnsdóttir hefur sent frá sér aðra bók.

Engin framtíð nema geta teiknað hest

Bókasafnsfræðingurinn Gróa Finnsdóttir hefur sent frá sér skáldsöguna Eyjar, þar sem hún fjallar um samskipti fólks, gjá á milli náinna persóna, þráhyggju og fordóma en ekki síður ást og umhyggju. „Aðeins ást og virðing geta læknað… Meira