Fastir þættir Miðvikudagur, 11. september 2024

Hver andskotinn. S-Allir

Norður ♠ K ♥ 942 ♦ KG108643 ♣ 104 Vestur ♠ DG9 ♥ ÁKG8 ♦ 972 ♣ ÁK5 Austur ♠ 108753 ♥ 653 ♦ 5 ♣ 7632 Suður ♠ Á642 ♥ D107 ♦ ÁD ♣ DG98 Suður spilar 3G dobluð Meira

Svartur á leik

Skák

1. Rf3 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d6 4. c4 e5 5. d3 Be7 6. Rc3 0-0 7. 0-0 De8 8. Rd5 Rxd5 9. cxd5 Dh5 10. b4 Rd7 11. e4 a5 12. Bd2 axb4 13. Bxb4 f4 14. Rd2 Dh6 15. Dc2 Bd8 16. Hfe1 Rf6 17. f3 Þessi staða kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk í fyrradag í Las Palmas á Kanarí Meira

Fjölskyldan Frá vinstri: Helga, Sigríður, Valgerður, Ásgeir, Daníel og Bjarki.

Hafði mestan áhuga á rannsóknum

Ásgeir Guðmundur Daníelsson fæddist 11. september 1949 á Siglufirði. „Fyrstu árin vorum við á Seltjarnarnesi á veturna vegna þess að pabbi var í Háskólanum en á Siglufirði á sumrin hjá Pálínu ömmu Meira

Tómas Örn Sigurbjörnsson

50 ára Tómas ólst upp í Reykjavík fyrstu fjögur árin en fluttist þá vestur á Búðardal þar sem faðir hans var læknir og móðir hans var kennari. „Þaðan á ég mínar bestu minningar, við lékum okkur úti frá morgni til kvölds við stíflugerð,… Meira

Af veðri, buxum og gangnamönnum

Ingólfur Ómar Ármannsson skrapp í réttir og stemningin var svona líka fín! Seggja heyri söngvaklið són með gáska léttum. Glaðir stútinn glingra við gangnamenn í réttum. Þá kom upp í huga hans gömul vísa sem hann gerði forðum: Glettið stef og gullin veig gladdi margan segginn Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 10. september 2024

Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir

30 ára Guðný Ljósbrá ólst upp í Hafnarfirði með móður sinni og systkinum. Núna býr hún í Reykjavík á Eggertsgötunni. Guðný tók sálfræði- og fjölmiðlafræði sem grunn í Háskóla Íslands og hélt svo áfram þar og útskrifaðist úr meistaranámi sínu árið 2022 í markaðs- og alþjóðaviðskiptum Meira

Fjölskyldan Stödd á úrslitaleik í körfubolta í vor þegar Valur varð Íslandsmeistari.

Nýtir hvert tækifæri í veiði og útivist

Karólína Finnbjörnsdóttir fæddist 10. september 1984 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún ólst upp í Kinnunum í Hafnarfirði og gekk í Öldutúnsskóla fram að tíu ára aldri. Hún fluttist þá í Norðurbæinn í Hafnarfirði og lauk grunnskólaprófi frá Víðistaðaskóla árið 2000 Meira

Af þrenningu, hundi og kerlingu

Þau halda áfram að eiga vingott karlinn á Laugaveginum og kerlingin á Skólavörðuholtinu. Þó að það gangi á ýmsu. Karlinn svaraði kerlu í Vísnahorni á fimmtudag, þar sem hann taldi upp ýmsar rammíslenskar krásir Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Grímur Aldísar Leikhópurinn Skýjasmiðjan að æfa sýninguna Hetja.

Eilíft náttúrubarn

Aldís Gyða Davíðsdóttir fæddist 9. september 1984 í Reykjavík og ólst að mestu upp í Selási. Hún fór einnig oft í sveitina hjá afa sínum og ömmu í Landeyjum. „Við stofnuðum leikhóp í bílskúrnum hjá Ingu frænku þegar við vorum um 7 ára sem ég… Meira

Anna María Sigurðardóttir

50 ára Anna María er Keflvíkingur, fædd þar og uppalin. „Foreldrar mínir byggðu hús í Keflavík árið áður en ég fæddist og bjó ég í því þar til ég fór að búa sjálf. Lífið snerist um íþróttir á barna- og unglingsárunum í Keflavík og fram að barneign Meira

Af göngum, lakki og hárblásara

Það gengur á ýmsu fyrir norðan. Davíð Hjálmar Haraldsson lenti í hífandi roki á morgungöngunni: Í fárviðrinu fauk allt jarðfast grjót - fannst þó aftur nyrst á Látraströnd – af blágreni kom barrið eins og spjót og boraðist í gegnum vinstri hönd Meira

Laugardagur, 7. september 2024

Ytri-Njarðvíkurkirkja

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Upphaf vetrarstarfsins. Fjölskyldumessa kl. 11. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Umsjón Tinna Hermannsdóttir æskulýðsfulltrúi, sr. Hildur Eir Bolladóttir og Eyþór Ingi Jónsson organisti Meira

Fjölskyldan í Danmörku Kristín, Steffan og fjölskylda þeirra.

Formaður KÍ um árabil

Svanhildur Anna Kaaber er fædd 7. september 1944 í Reykjavík. „Þá var borgin eiginlega að verða til eftir lok stríðsins. Mikill húsnæðisskortur var og pabbi minn byggði eitt af fyrstu sænsku timburhúsunum sem flutt voru inn eftir stríðið og komið fyrir í gamla Vogahverfinu Meira

Meinhorn finnast víða

Páll Jónasson í Hlíð var sem endranær með vísnagátuna á laugardaginn var: Í skóinn niður skjótt það fer. Skakkt á minni smíði. Nafn á brauði einnig er, oft á kindum prýði. Harpa í Hjarðarfelli rataði beint á lausnina: Skóhornið í skóinn fer Meira

Föstudagur, 6. september 2024

Feðginin Styrmir og Lilja fyrir framan verk Styrmis, Stjörnuliljur.

Klifrað á milli stjarnanna

Styrmir Örn Guðmundsson er fæddur 6. september 1984 í Reykjavík en átti fyrstu þrjú ár ævinnar heima á Húsavík. „Ég flutti svo á Seltjarnarnes þar sem ég fór í leikskólann Sólbrekku og grunnskólann Mýró Meira

Bylgja Kristófersdóttir

50 ára Bylgja er Skagamaður, fædd og uppalin á Akranesi. Hún er hjúkrunarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og vinnur á vöknun á skurðstofunni á Sjúkrahúsinu á Akranesi. „Ég sinni fólki sem er að koma úr skurðaðgerð.“ Bylgja sat í… Meira

Af gróusögum, Úlfi og limrum

Það kannast flestir við Gróu á Leiti, þó að fáir vilji við hana kannast. Sigurlín Hermannsdóttir orti skemmtilegan brag undir yfirskriftinni Gróusögur þegar hún áttaði sig á því að allt athæfi Gróu bæri keim af starfa hannyrðakvenna: Gróa upp á ýmiss konar efni fitjar Meira

Fimmtudagur, 5. september 2024

Nanna Hlín Halldórsdóttir

40 ára Nanna ólst upp í Hruna í Hrunamannahreppi þangað til hún flutti í vesturbæ Reykjavíkur 11 ára gömul. Hún útskrifaðist af fornmálabraut Menntaskólans í Reykjavík og nam myndlist áður en hún fór í heimspeki í Háskóla Íslands Meira

Sjaldan lognmolla hjá afmælisbarninu

Þórólfur Jónsson fæddist 5. september 1974 í Reykjavík. Hann ólst upp í Mosfellsbænum og gekk þar í grunnskóla. „Foreldrar mínir byggðu í Reykjahverfinu í útjaðri bæjarins, sem þá hét Mosfellssveit Meira

Af klósettum, setu og karlinum

Karlinn á Laugaveginum fékk sendinguna frá kerlingunni í Vísnahorninu í gærmorgun, þar sem hún kannaðist ekkert við að borða súrsað rengi og sagði hann ruglast á sér og mömmu sinni. Hann var fljótur til svars: Mínar eru minningar misjafnar á ýmsan… Meira