Viðskiptablað Miðvikudagur, 11. september 2024

Magnús Örn Guðmundsson, stjórnarmaður Strætós

Undirbúningurinn ekki verið nægur

Stjórnarmaður í Strætó og formaður bæjarráðs Seltjarnarnesbæjar segir vandann við Samgöngusáttmálann liggja í fjármögnuninni. Meira

Vaxandi vanskil minni krafna

Arinbjörn Rögnvaldsson Gögn Motus sýna 20,1% aukningu alvarlegra vanskila einstaklinga á árinu. Meira

Höfuðstöðvar Seðlabanka Íslands.

Neikvæðari viðsnúningur viðskiptajafnaðar

Seðlabanki Íslands sendi í gær frá sér leiðréttar tölur um viðskiptajöfnuð og erlenda stöðu þjóðarbúsins á öðrum ársfjórðungi 2024. Leiðréttingin varðar frumþáttatekjur af beinni fjárfestingu á fjórðungnum Meira

Arnar Gísli Hinriksson, annar stofnandi Digido, og Ómar Þór Ómarsson, framkvæmdastjóri vaxtar hjá Digido, segja að mörg fyrirtæki séu að takast á við sambærileg vandamál sem snúa að árangri í gegnum herferðir.

Ný gervigreindarlausn Digido

Magdalena Anna Torfadóttir Gervigreindin er stutt á veg komin að sögn sérfræðinga. Fyrirtækið Digido hefur þróað nýja lausn á þessu sviði. Meira

Uppfærður samgöngusáttmáli var undirritaður af ráðherrum, borgarstjóra og bæjarstjórum í síðasta mánuði.

Óábyrgt að samþykkja samninginn

Magdalena Anna Torfadóttir Formaður bæjarráðs Seltjarnarnesbæjar og stjórnarmaður í Strætó segir óábyrgt að skrifa undir samgöngusáttmálann eins og hann er í dag, að minnsta kosti án fyrirvara. Meira

Rit eignastýringar Kviku setti fram hugleiðingar um verðbólgu.

Eignastýring Kviku eygir vaxtalækkun í nóvember

Samkvæmt nýju fréttariti Eignastýringar Kviku fyrir september kemur fram að ólíklegt sé að Seðlabanki Íslands lækki vexti á næsta fundi peningastefnunefndar í október. Þar kemur jafnframt fram að Kvika líti svo á að verðbólga þyrfti að lækka um að… Meira

Linda Jónsdóttir og Tryggvi Þorgeirsson stýra Sidekick Health sem hyggst halda áfram að vaxa með ytri og innri vexti.

Nóg af kauptækifærum á markaðnum

Þóroddur Bjarnason Heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health hefur vaxið um 75% á ári sl. fjögur ár og stefnir að rúmlega tveggja milljarða tekjum á þessu ári. Forstjórinn og aðstoðarforstjórinn segja skráningu í kauphöll mögulega innan nokkurra ára, en það sé ótímabært að sinni. Meira

Uigeadail er kjötmikill og skemmtilegur villingur

Með sama bakgrunn en samt svo ólík

Sú var tíð að mér þótti viskí ekkert sérstaklega góður drykkur. Þá sjaldan sem ég fékk mér viskídreitil að smakka fannst mér bragðið of rammt og fátt ánægjulegt við upplifunina. Það kviknaði loks á perunni þegar ég uppgötvaði að það má para viskí… Meira

Tímabundið Túrkmenistan

” Fullyrðingar ráðherrans um að undanþágurnar séu í samræmi við það sem tíðkast í nágrannalöndunum eru kolrangar Meira

Aðgerðir og árangur fyrirtækja í sjálfbærni

”  Það er alltaf erfitt að byrja á einhverju nýju og mörg fyrirtæki virðast upplifa ákveðinn ómöguleika við innleiðingu málaflokksins. Meira

Ítalskir björgunarmenn flytja lík Mike Lynch að landi. Stjórnendur HP hringsóla nú yfir dánarbúinu.

Mike Lynch átti betra skilið

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Saígon Deilur breska tæknifrumkvöðulsins Mike Lynch og Hewlett-Packard voru langdregnar og ljótar. Meira

Örn Viðar Skúlason, framkvæmdastjóri Þórkötlu reynir að mæta reglulega á viðburði og ráðstefnur á sínu sviði.

Þurfum að tala minna og gera meira

Jarðhræringarnar á Reykjanesi hafa skilið eftir sig mörg verkefni og áskoranir. Eitt af þessum verkefnum er Fasteignafélagið Þórkatla sem Erni Viðari Skúlasyni hagfræðingi var falið að stýra. Hann starfaði áður sem fjárfestingarstjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og hefur komið víða við Meira

Bandaríkjamenn báru höfuð og herðar yfir aðrar þjóðir í brottförum.

Brottfarir svipaðar á milli ára

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 281 þúsund í nýliðnum ágúst samkvæmt Ferðamálastofu, sem var svipaður fjöldi á sama tíma og í fyrra. Flestar brottfarir mátti rekja til Bandaríkjamanna eða tæplega þriðjung Meira

Harpa Magnúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri netvangsins Hoobla.

Stéttarfélög hugi að sjálfstætt starfandi

Andrea Sigurðardóttir Eigandi Hoobla sér tækifæri í því fyrir íslenskan vinnumarkað að hafa öflugt „gigghagkerfi“. Meira

Grænþvottur í boði „sjálfbærni“ássins

Sjálfbærniásinn 2024 var kynntur við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík í síðustu viku. Þar fengu 16 fyrirtæki viðurkenningu fyrir árangur í sjálfbærni. Það er enginn skortur á viðurkenningum, dyggðaskreytingum og sjálfshátíðum tengdum… Meira