Daglegt líf Fimmtudagur, 12. september 2024

Nicoline Weywadt Hér við saumavél sína heima á Djúpavogi 1867. Hún lærði ljósmyndun fyrst íslenskra kvenna.

Saumavél var eins og heimilispersóna

Áhrif saumavélarinnar á íslenskt samfélag á árunum 1865-1920 voru margslungin og merkileg, að því komst sagnfræðingurinn Arnheiður Steinþórsdóttir. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 7. september 2024

Lay Low Hún er meðal margra tónlistarmanna sem koma fram á hátíðinni.

Líf og fjör á Haustgildi á Stokkseyri

Mikið verður um að vera á Stokkseyri nú um helgina þegar uppskeruhátíðin Haustgildi blæs til fagnaðar. Landsþekkt tónlistarfólk og rithöfundar stíga á pall og einnig verða girnilegir markaðir í boði fyrir gesti hátíðarinnar. Meira