Menning Fimmtudagur, 12. september 2024

Notagildi Jakkinn verður líklega vinur þinn til margra ára.

Er þetta jakkinn sem Íslendingar þurfa að eiga?

Hér á landi þarf praktískar flíkur til að hlífa sér fyrir veðrum og vindum. Heppilegt er þá að slitsterki „vinnujakkinn“ skuli hafa verið áberandi undanfarið. Meira

„Þið eruð ekki ein“

Sara Rós og Lóa halda úti hlaðvarpinu 4. vaktinni en þar eru málefni barna með ýmsar sérþarfir til umræðu. Þær ræddu um hlaðvarpið og deildu nokkrum áhugaverðum hlaðvörpum með K100. Meira

Aðalhljómsveitarstjórinn „Ég er virkilega spennt fyrir þessu afmælisári,“ segir hin finnska Eva Ollikainen.

„Eigum mjög gott samband á sviðinu“

Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 75 ára afmæli sínu á þessu starfsári • Margir hápunktar á efnisskránni • Segir sveitina spila virkilega vel • Stoltust af Hljómsveitarstjóraakademíunni Meira

Gunnhildur Hauksdóttir (1972) Rottukórinn 2020, bambus, pappír, sílíkon Stærð breytileg

Rottukórinn

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Stjarna „Þetta voru hinir glæsilegustu tónleikar og fullir af bæði hlýju og geislum sem stöfuðu á tónleikagesti,“ segir um Wagner-veislu Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem Ólafur Kjartan Sigurðarson söng einsöng.

Boðið upp á veislu í Eldborg

Harpa Wagner-veisla – Upphafstónleikar Forleikir ★★★★· Sungnir þættir ★★★★★ Tónlist og texti: Richard Wagner úr óperunum Hollendingnum fljúgandi, Tannhäuser, Meistarasöngvurunum frá Nürnberg og Valkyrjunni. Einsöngvari: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Upphafstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg starfsárið 2024-2025 fimmtudaginn 5. september 2024. Meira

Eitt verka Ellýjar.

Ellý Q sýnir málverk í Listhúsi Ófeigs

Elínborg Halldórsdóttir, Ellý Q, hefur opnað sína þrettándu einkasýningu í Listhúsi Ófeigs. Sýningin ber titilinn Glitz og þar eru til sýnis olíumálverk sem Ellý hefur unnið undanfarin ár Meira

Söngleikjastælar Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Bjarni Snæbjörnsson fagna vináttunni með tónleikaröð.

Vináttan er komin með bílpróf

Tónleikaröðin Söngleikjastælar hefur göngu sína í næstu viku • Fagna áralangri vináttu með fimm tónleikum • Fá til sín tíu gestasöngvara • Mikilvægt að geta sungið um tilfinningar sínar Meira

Andspænis „Viðfangsefni Líkaminn er skál er þungt. Þyngd efnisins nær þó ekki almennilega í gegn, til þess er verkið of ljúft,“ segir í rýni.

Það er ekki sjálfgefið

Tjarnarbíó Líkaminn er skál ★★★½· Eftir Helgu Arnalds og Matteo Fargion. Meðhöfundar: Eva Signý Berger og Valgerður Rúnarsdóttir. Leikstjórn og kóreógrafía: Matteo Fargion og Helga Arnalds. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger og Helga Arnalds. Myndbönd: Helga Arnalds og Eva Signý Berger. Texti: Helga Arnalds, Valgerður Rúnarsdóttir og Eva Signý Berger. Tónlist: Matteo Fargion. Sönglög: Francesca Fargion. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Flytjendur: Helga Arnalds og Valgerður Rúnarsdóttir. Leikhópurinn 10 fingur frumsýndi í Tjarnarbíói fimmtudaginn 5. september 2024. Meira

Eitt verka Önnu Jónu af sýningunni.

Glóandi gull Önnu Jónu í Spönginni

Anna Jóna Hauksdóttir heldur um þessar mundir sýningu á myndverkum sínum í sýningarsal Borgar­bókasafnsins Spönginni. Sýningin, sem ber heitið Glóandi gull , stendur til 5. október Meira

Grá Allur leikstíll var fremur lágstemmdur og að mestu raunsæislegur. Litlar sem engar stílfærslur í sköpun persónanna, staðsetningum eða kóreógrafíu.

Átthagarnir kalla

Ef marka má sýninguna er skáldsagan Sjóndeildarhringurinn formuð eins og minningabók. Meira

Listmálarinn Margrét Jónsdóttir.

Hugsýn í hálfa öld í Grafíksalnum

Hugsýn í hálfa öld nefnist sýning sem Margrét Jónsdóttir opnar í Grafíksalnum laugardaginn 14. september kl. 14. Í viðburðarkynningu kemur fram að Margréti hafi starfað að list sinni í Frakklandi og Íslandi í hálfa öld Meira

Steinselja Eldra fólk kallar hana persille.

„Persille“ á útleið, „djoína“ orðið „in“

Andlátsfréttir eru stundum ótímabærar, þ.e. þegar ekki er komið að andláti þess er um ræðir. Eitt og annað er að deyja eða löngu dáið og þar á meðal íslenskan. Reglulega er kveinað yfir því að íslenskan sé dauð og það sé enskunni að kenna Meira