Ritstjórnargreinar Fimmtudagur, 12. september 2024

Magnús Örn Guðmundsson

Réttmæt gagnrýni

Minni sátt er um samgöngusáttmálann en nafnið gæti gefið til kynna. Hörð gagnrýni hefur komið fram á undirbúning, áhættumat, fjármögnun og framúrkeyrslu, svo nokkuð sé nefnt. Magnús Örn Guðmundsson, stjórnarmaður í strætó og bæjarfulltrúi á… Meira

Fjárlög, aðhald og verðbólga

Fjárlög, aðhald og verðbólga

Aukið fé hjálpar lítið í húsnæðismálum ef framboð skortir Meira

Í þágu umhverfisins?

Í þágu umhverfisins?

Kílómetragjald á að sporna við tekjufalli og kemur loftslagsmálum ekki við Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 11. september 2024

Schengen-hneykslið

Schengen-hneykslið

Hart tekist á Meira

Þriðjudagur, 10. september 2024

Sjónarmið almennings

Sjónarmið almennings

Rétt að taka gagnrýni opnum huga Meira

Brauð og leikar

Brauð og leikar

Kosningavíxlar á ábyrgð skattgreiðenda staflast upp Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Umrót í Þýskalandi

Umrót í Þýskalandi

Þýska miðjan minnkar áfram ef ekki er hlustað á kjósendur Meira

Laugardagur, 7. september 2024

Hjörtur J. Guðmundsson

Óþarft frumvarp til óþurftar

Hjörtur J. Guðmundsson birtir á vef sínum, fullveldi.is, grein um „Málið sem þolir ekki ljósið“. Meira

Óvissir útreikningar

Óvissir útreikningar

Mikil óvissa er enn um tölur í tvöfalt dýrari samgöngusáttmála Meira

Á leið í Landmannalaugar

Allt var skrítið í ­kýrhausum þessara manna

Ekkert forsetaefni eða forseti hefur setið undir öðrum eins ákærum og ásökunum og Donald Trump hefur þolað í aðdraganda kosninganna sem nú fara fram. Þeir, sem helst héldu um spottana á brúðuheimili Hvíta hússins, lögðu svo sannarlega sitt af mörkum. Engu var líkara en þeir tryðu því, að ef dómsmálaráðuneytið, svo vel mannað sem það er, ákvæði eitthvað, þá væru því allir vegir færir og hreint aukaaðriði hvort aðgerð væri lögleg eða ekki. Meira

Föstudagur, 6. september 2024

Hatur í háskólum

Hatur í háskólum

Ofsóknir og ofbeldi hafa ekkert með málfrelsi að gera Meira

Andlitslausa báknið vex

Andlitslausa báknið vex

Full ástæða er til að taka undir áhyggjur af vaxandi völdum embættismannakerfisins Meira