Sjávarútvegur Fimmtudagur, 12. september 2024

Meiri afli Mark er 90 metra langur, 4.700 tonna frystitogari sem var með 427 tonn af grálúðu í síðasta túr.

„Mokið minnir á gömlu dagana“

Þorvaldur Svavarsson, skipstjóri frystitogarans Mark, sem gerður er út frá Bremerhaven í Þýskalandi, umbylti aflabrögðum þegar útgerðin BP í Hollandi samþykkti að fjárfesta í íslenskum Marport-veiðarfæranemum í hlera og troll Meira

Veiðar Einungis fengust 233 krónur fyrir kílóið af grásleppu á mörkuðum á þessari vertíð, sem olli dræmri sjósókn smábátasjómanna.

Lágt verð fyrir grásleppuna

Síðasti dagur grásleppuvertíðar var 12. ágúst síðastliðinn og heimilt var að stunda veiðarnar í 55 daga, mun fleiri en undanfarin ár. Hins vegar sáu færri smábátar sér fært að stunda veiðar en verið hefur og aðeins 140 bátar lönduðu afla á… Meira