Umræðan Fimmtudagur, 12. september 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Öryggismál verða áfram á oddinum

Á undanförnum 15 árum hefur ferðaþjónusta átt stóran þátt í því að renna styrkari stoðum undir íslenskt efnahagslíf. Vöxtur hennar hefur aukið fjölbreytni atvinnulífsins um allt land og skapað ný tækifæri fyrir fólk og fyrirtæki Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Íslenska gullið

Jarðhitinn styður með beinum hætti við allar stoðir sjálfbærni. Hún er náttúrunni hagfelld, eflir gæði samfélaga og er efnahagslega hagkvæm. Meira

Svana Helen Björnsdóttir

Alvarlegir ágallar samgöngusáttmálans

Gríðarleg áhætta fylgir markmiðum og verkefnum samgöngusáttmálans eins og hann liggur fyrir í núverandi mynd. Meira

Meyvant Þórólfsson

Samræmd lokapróf

Í bráðlætinu má segja að „barninu hafi verið varpað burt með baðvatninu“. Síðan höfum við búið við aðalnámskrár með loðin og ómælanleg hæfniviðmið. Meira

Umferð Deilt er um lausnir á umferðarvanda á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins.

Er borgarlínan misráðin?

Nokkur styr hefur staðið um borgarlínu um skeið. Sitt sýnist hverjum í því efni, kostnaður við hana er fyrir löngu kominn úr böndunum. Hann er langt umfram upphaflegar áætlanir. Umferðarvandinn í Reykjavík á álagstímum á morgnana og á kvöldin er fólk snýr heim úr vinnu hefur lengi verið ljós Meira

Kjartan Magnússon

Ábyrgðarlaus skuldasöfnun Reykjavíkurborgar

Afar mikilvægt er að borgarstjórn Reykjavíkur nái saman um aðgerðir til að binda enda á langt tímabil hallarekstrar og skuldasöfnunar. Meira

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Traust fjármálastjórnun og langtímasýn

Að stýra fjármálum er langtímaverkefni, ekki háð dægursveiflu eða skammtímamarkmiðum. Það kallar á skýra sýn, festu og eftirfylgni ákvarðana. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 11. september 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Gjaldmiðill Bakkabræðra

Þjóðsagan um þá Bakkabræður Gísla, Eirík og Helga er mörgum kunn. Þeir vildu svo óskaplega vel en skilningur á aðstæðum hverju sinni var takmarkaður og verksvitið vantaði alveg. Heimskupör þeirra bræðra eru mörg bráðfyndin þótt afleiðingarnar væru stundum alvarlegar Meira

Óli Björn Kárason

Seðlabankinn leysir ekki vandamál skortsins

Þótt hér sé lagt til að verðbólgumarkmið Seðlabankans undanskilji þróun húsnæðisverðs leysir það ekki aðra undan þeirri ábyrgð sem á þeim hvílir. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Umferðarmál borgarinnar í ógöngum

Meirihlutinn í borgarstjórn hefur um langt árabil torveldað og þrengt að umferð í Reykjavík. Róttækra aðgerða er þörf til að bæta ástandið. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Er verið að bíða eftir barnamálaráðherra?

Umfram allt eigum við að taka upp verkefnið Kveikjum neistann í Reykjavík. Það hefur allt að bera til að koma okkur aftur á rétta braut í þessum málum. Meira

Bjarki Jóhannesson

Samgöngusáttmáli – ófullkomnar reikniaðferðir

Reikniaðferðir notaðar til að reikna ábata samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins eru ófullkomnar og útreikningarnir byggjast á óvissum forsendum. Meira

Þriðjudagur, 10. september 2024

Inga Sæland

Heimilin á höggstokkinn!

Árið 2020 sáu allir nema sitjandi ríkisstjórn að hækkandi verðbólga var handan við hornið. Covid-faraldur, stríðið í Úkraínu og vaxandi þensla á húsnæðismarkaði var augljós jarðvegur aukinnar verðbólgu, nema hjá ráðamönnum þjóðarinnar Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Nýr vetur – ný þingmál

Það verður fróðlegt að fylgjast með framgangi þingmanna strax í byrjun þings þegar við tökum fjárlögin fyrir á Alþingi. Meira

Elías Elíasson

Ofmat ábata frá Betri samgöngum ohf.

Ekkert virðist hugsað um að setja vegaframkvæmdir í forgang til að leysa fljótt þann bráðavanda og miklu tafir sem eru í umferðinni. Meira

Þórey Guðmundsdóttir

Eltihrelling

Veist þú, lesandi góður, að það eru nýleg lög, eða öllu heldur lagagreinar, gegn eltihrellingu gengin í gildi í landinu? Meira

Kristinn Sveinn Helgason

Byltingin sem aldrei varð

Ný efnahagsleg sókn þarf að byggjast á lækkun bæði skatta og útgjalda og aukinni framleiðni. Meira

Gísli Gíslason

Sjálfbær sjávarútvegur

Það má færa rök fyrir því að sjávarútvegur á Íslandi sé í fremstu röð hvað varðar sjálfbærar fiskveiðar. Meira

Magnús B. Jóhannesson

Mútugreiðslur?

Munu einungis þau fyrirtæki sem bjóða hæstu múturnar fá leyfi til starfa í framtíðinni? Meira

Örn Bárður Jónsson

Nýr biskup og verund kirkjunnar

Kirkjan er sýndarveruleiki þess sem koma skal. Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Bergþór Ólason

Enginn niðurskurður? Í alvöru?

Fjármálaráðherra, sem mun kynna fyrsta fjárlagafrumvarp sitt á morgun, sagði í viðtali á RÚV á föstudag að hvorki væri að vænta skattahækkana né niðurskurðar í væntanlegu fjárlagafrumvarpi. Það er jákvætt að engar beinar skattahækkanir séu áformaðar … Meira

Björn Gíslason

Uppfærsla samgöngusáttmálans eykur umferðartafir

Það er furðuleg afstaða að halda að þær þúsundir höfuðborgarbúa sem daglega bíða í löngum bílaröðum á Reykjanesbrautinni bíði einnig með öndina í hálsinum eftir brúnni yfir í Kársnesið. Meira

Saman á nýrri vegferð?

Það má ekki líta svo á að Isavia og Landsvirkjun hafi starfað í óþökk eigenda sinna. Meira

Jóhann L. Helgason

13,9% í pottinum

Sjálfstæðisflokkurinn hefur fjarlægst mjög fólkið í landinu með margvíslegum hætti, og þarf alveg bráðnauðsynlega að byrja á því að tala við þjóð sína á því tungumáli sem hún skilur. Meira

Laugardagur, 7. september 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Jöfnuður og læsi

Börnin sem setjast í fyrsta bekk grunnskóla í haust eru fædd árið 2018 og hafa þegar lifað heimsfaraldur með tilheyrandi raski á lífinu. Þau eru mjög líklega fær í að velja sér sjónvarpsefni með fjarstýringunni og kannski eiga þau jafnvel sinn eiginn ipad Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Háskólamenntun: Fjárfesting í ruslflokki?

Á þessari öld hafa ráðstöfunartekjur fólks með meistaragráðu staðið í stað að teknu tilliti til verðbólgu. Meira

Guðni Ágústsson

Grjótkast úr glerhýsi við Efstaleiti

Fréttamaðurinn kallaði fyrir landbúnaðarráðherra og mætti ofjarli sínum. Meira

Ásdís Kristjánsdóttir

Forsendur sveitarfélaga margbrostnar

Áframhaldandi þétting innan núverandi vaxtarmarka mun ekki leysa húsnæðisvanda höfuðborgarsvæðisins, þó að einhverjir hafi talið sér trú um slíkt. Meira

Horft út um glugga

Hressingarskálinn var lengi eitt vinsælasta kaffihúsið í miðbæ Reykjavíkur, eins og ég hef hér vikið að áður. Höfðu gestir gaman af að horfa út á Austurstræti, þar sem margt var um að vera. Eitt sinn á fimmta áratug síðustu aldar sátu skáldin Tómas… Meira

Það er ekki augljóst hvernig eigi að sannfæra snjallsímakynslóðina um að það geti verið spennandi og skemmtilegt að lesa bækur í einrúmi.

Lestrarþörf drengja

Í sumar hafa spjótin beinst að skólakerfinu vegna þess að æ fleiri drengir sitja af sér grunnskólann án þess að ná þeirri færni í lestri sem gert er ráð fyrir. Alls kyns sökudólgar eru nefndir til: skortur á samræmdum prófum, agaleysi í skólum,… Meira

Gerjun á innri markaðnum

Inn í þessa stóru mynd tengist Ísland vegna aðildar að innri markaðnum og EES. Í skýrslunni segir að laga verði innri markaðinn að breytingum á heimsmyndinni. Meira

Einn efstur Vignir Vatnar Stefánsson hlaut 7½ vinning af 9 á Opna mótinu í Tenerife.

Fjórir nýliðar Íslands á ólympíumótinu í Búdapest

Tvær breytingar hafa orðið á liðum Íslands á ólympíumótinu sem hefst í Búdapest í Ungverjalandi 10. september nk. Upp úr miðjum ágúst sagði Hjörvar Steinn Grétarsson sig frá verkefninu og kemur Hannes Hlífar Stefánsson í hans stað Meira

Ívar Pálsson

Kolefnismál komin að endamörkum

Sjálfstæðisflokkurinn hefur brugðist trausti fyrri kjósenda sinna og ætti að hætta við öll sín plön sem tengjast kolefnislosun. Meira

Gunnlaugur Sigurðsson

Vellíðan eða vanlíðan barna og ungmenna í skólunum okkar

Vanlíðan í skóla er óviðunandi ástand. Læsi og námsárangur er sameiginlegt verkefni skóla og heimila. Mælikvarðar eru nauðsynlegir fyrir skólaþróun. Meira

Bryndís Víglundsdóttir

Myglan

Það er engin þörf á að vísa þessu myglumáli í lærðar nefndir. Hins vegar þarf að loka byggingum sem eru búsvæði myglu. Meira

Friðjón R. Friðjónsson

Húsnæðisátak er nauðsyn

Kannski þarf að kalla saman ríki, sveitarfélög, Alþingi og vinnumarkaðinn í allsherjarátak um framboð lóða og losun hindrana. Meira

Graphogame-lestrarleikurinn – niðurstöður úr rannsókn á lestrarfærni barna í Kópavogi

Graphogame-lestrarleikurinn hentar vel til að kenna og þjálfa byrjendur í lestrarnámi og þá sérstaklega fyrir nemendur sem eiga í lestrarvanda. Meira

Sandra B. Franks

Áskoranir Landspítalans og vannýtt tækifæri

Sjúkraliðar með diplómapróf af háskólastigi hafa aukna getu til að sinna fjölbreyttari og flóknari verkefnum innan heilbrigðisþjónustunnar. Meira

Föstudagur, 6. september 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Hvað kaus fólkið í Pólunum?

Á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins um liðna helgi rifjaði ég upp nokkurra ára gamla blaðagrein eftir þjóðþekkta konu úr gamla Alþýðuflokknum, sem skrifaði um hvernig sá flokkur hefði barist fyrir kosningarétti fátækra – þeirra sem þá þáðu félagslegan stuðning Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Röksemdir og þversagnir

Á opnum markaði veldur skortur verðhækkun á vöru og þjónustu. Verðbreytingar á annarri vöru og þjónustu breyta þar engu um. Meira