Fastir þættir Föstudagur, 13. september 2024

Svartur á leik

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 Rf6 4. 0-0 e6 5. d3 Rc6 6. Rbd2 Be7 7. e4 h6 8. He1 Dc7 9. c3 b6 10. Rf1 0-0 11. Bf4 Dd8 12. e5 Rh7 13. h4 a5 14. a4 Ba6 15. R1h2 He8 16. Rg4 Bf8 17. Bf1 b5 18. axb5 Bxb5 19 Meira

Sakleysið uppmálað. V-Allir

Norður ♠ Á74 ♥ 54 ♦ D753 ♣ 8752 Vestur ♠ KDG9 ♥ D10 ♦ G1086 ♣ ÁDG Austur ♠ 108532 ♥ G63 ♦ 2 ♣ 9643 Suður ♠ 6 ♥ ÁK9872 ♦ ÁK94 ♣ K10 Suður spilar 4♥ Meira

Dæturnar Jasmín Líf í heimsókn hjá Sigrid í Svíþjóð.

Tvisvar fengið Michelin-stjörnu

Hermann Agnar Sverrisson fæddist 13. september 1974 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Þá bjuggu foreldrar hans í Fellsmúla en síðan flutti fjölskyldan í Furugrund í Kópavogi og þaðan á Álftanes. Agnar æfði fótbolta með Víkingi og ætlaði á tímabili að… Meira

Af Trump, sauðum og kattakonum

Karlinn á Laugaveginum las vísu kerlingarinnar á Skólavörðuholti, þar sem hún sagði hann ekki hugsa um annað en að eta og hrjóta. Honum varð að orði: Það er eins og áfengt vín um annan þykja vænna en sig Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 12. september 2024

Fjölskyldan Frá vinstri: Guðjón, Ingibjörg, Magnús Ingi, Stefán, Díana Rán, Gabríel Enzo, Álfheiður, Jóhanna, Guðjón Sabatino og Stefán Haukur.

Börnin eru bestu kennararnir

Ingibjörg Stefánsdóttir er fædd 12. september 1954 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík. „Fyrstu vikurnar vorum við mæðgur í Reykjavík á Sólvallagötu 6 hjá þeim hjónum Guðrúnu Markúsdóttur og Magnúsi Björnssyni en mamma hafði verið í vist hjá þeim sem ung stúlka Meira

Björn Þór Guðmundsson

50 ára Björn Þór er Akureyringur og ólst upp bæði í Þorpinu og á Brekkunni. „Ég er alinn upp sem grjótharður Þórsari en sökum fjölskyldutengsla í KA er ég orðinn dálítill KA-maður í mér.“ Björn Þór og fjölskylda búa núna í Lundarhverfi Meira

Af veðri, kindum og pungbindi

Séra Hjálmar Jónsson rakst á það í fréttum RÚV að stytta Einars Jónssonar af Þorfinni karlsefni væri enn í geymslum Fíladelfíuborgar. Sex ár eru liðin frá því spellvirkjar afhöfðuðu styttuna og köstuðu henni út í Schuylkill-ána Meira

Miðvikudagur, 11. september 2024

Tómas Örn Sigurbjörnsson

50 ára Tómas ólst upp í Reykjavík fyrstu fjögur árin en fluttist þá vestur á Búðardal þar sem faðir hans var læknir og móðir hans var kennari. „Þaðan á ég mínar bestu minningar, við lékum okkur úti frá morgni til kvölds við stíflugerð,… Meira

Fjölskyldan Frá vinstri: Helga, Sigríður, Valgerður, Ásgeir, Daníel og Bjarki.

Hafði mestan áhuga á rannsóknum

Ásgeir Guðmundur Daníelsson fæddist 11. september 1949 á Siglufirði. „Fyrstu árin vorum við á Seltjarnarnesi á veturna vegna þess að pabbi var í Háskólanum en á Siglufirði á sumrin hjá Pálínu ömmu Meira

Af veðri, buxum og gangnamönnum

Ingólfur Ómar Ármannsson skrapp í réttir og stemningin var svona líka fín! Seggja heyri söngvaklið són með gáska léttum. Glaðir stútinn glingra við gangnamenn í réttum. Þá kom upp í huga hans gömul vísa sem hann gerði forðum: Glettið stef og gullin veig gladdi margan segginn Meira

Þriðjudagur, 10. september 2024

Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir

30 ára Guðný Ljósbrá ólst upp í Hafnarfirði með móður sinni og systkinum. Núna býr hún í Reykjavík á Eggertsgötunni. Guðný tók sálfræði- og fjölmiðlafræði sem grunn í Háskóla Íslands og hélt svo áfram þar og útskrifaðist úr meistaranámi sínu árið 2022 í markaðs- og alþjóðaviðskiptum Meira

Fjölskyldan Stödd á úrslitaleik í körfubolta í vor þegar Valur varð Íslandsmeistari.

Nýtir hvert tækifæri í veiði og útivist

Karólína Finnbjörnsdóttir fæddist 10. september 1984 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún ólst upp í Kinnunum í Hafnarfirði og gekk í Öldutúnsskóla fram að tíu ára aldri. Hún fluttist þá í Norðurbæinn í Hafnarfirði og lauk grunnskólaprófi frá Víðistaðaskóla árið 2000 Meira

Af þrenningu, hundi og kerlingu

Þau halda áfram að eiga vingott karlinn á Laugaveginum og kerlingin á Skólavörðuholtinu. Þó að það gangi á ýmsu. Karlinn svaraði kerlu í Vísnahorni á fimmtudag, þar sem hann taldi upp ýmsar rammíslenskar krásir Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Grímur Aldísar Leikhópurinn Skýjasmiðjan að æfa sýninguna Hetja.

Eilíft náttúrubarn

Aldís Gyða Davíðsdóttir fæddist 9. september 1984 í Reykjavík og ólst að mestu upp í Selási. Hún fór einnig oft í sveitina hjá afa sínum og ömmu í Landeyjum. „Við stofnuðum leikhóp í bílskúrnum hjá Ingu frænku þegar við vorum um 7 ára sem ég… Meira

Anna María Sigurðardóttir

50 ára Anna María er Keflvíkingur, fædd þar og uppalin. „Foreldrar mínir byggðu hús í Keflavík árið áður en ég fæddist og bjó ég í því þar til ég fór að búa sjálf. Lífið snerist um íþróttir á barna- og unglingsárunum í Keflavík og fram að barneign Meira

Af göngum, lakki og hárblásara

Það gengur á ýmsu fyrir norðan. Davíð Hjálmar Haraldsson lenti í hífandi roki á morgungöngunni: Í fárviðrinu fauk allt jarðfast grjót - fannst þó aftur nyrst á Látraströnd – af blágreni kom barrið eins og spjót og boraðist í gegnum vinstri hönd Meira

Laugardagur, 7. september 2024

Ytri-Njarðvíkurkirkja

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Upphaf vetrarstarfsins. Fjölskyldumessa kl. 11. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Umsjón Tinna Hermannsdóttir æskulýðsfulltrúi, sr. Hildur Eir Bolladóttir og Eyþór Ingi Jónsson organisti Meira

Fjölskyldan í Danmörku Kristín, Steffan og fjölskylda þeirra.

Formaður KÍ um árabil

Svanhildur Anna Kaaber er fædd 7. september 1944 í Reykjavík. „Þá var borgin eiginlega að verða til eftir lok stríðsins. Mikill húsnæðisskortur var og pabbi minn byggði eitt af fyrstu sænsku timburhúsunum sem flutt voru inn eftir stríðið og komið fyrir í gamla Vogahverfinu Meira

Meinhorn finnast víða

Páll Jónasson í Hlíð var sem endranær með vísnagátuna á laugardaginn var: Í skóinn niður skjótt það fer. Skakkt á minni smíði. Nafn á brauði einnig er, oft á kindum prýði. Harpa í Hjarðarfelli rataði beint á lausnina: Skóhornið í skóinn fer Meira