Íþróttir Föstudagur, 13. september 2024

Sterkur Skarphéðinn Ívar Einarsson átti afar góðan leik gegn sínum gömlu félögum í KA í gærkvöldi. Hann var markahæstur hjá Haukum með átta.

Gríðarlega óvænt úrslit

HK gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan sigur á Íslandsmeisturum FH, 36:32, á heimavelli sínum í Kórnum í úrvalsdeild karla í handbolta í gærkvöldi er önnur umferðin fór af stað með þremur leikjum. FH var með 16:14-forskot í hálfleik og bjuggust… Meira

Tvenna Shaina Ashouri skoraði tvö mörk fyrir Víking gegn sínum gömlu félögum í FH á gamla heimavellinum í Kaplakrika í gærkvöldi.

Shaina fór illa með gömlu liðsfélagana

Víkingur á enn fína möguleika á að ná þriðja sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir sigur á FH á útivelli í efri hluta deildarinnar á Kaplakrikavelli í gærkvöldi, 3:0. Shaina Ashouri var einn allra besti leikmaður FH þegar hún lék þar tímabilin… Meira

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri karlaliðs Arsenal, hefur skrifað undir…

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri karlaliðs Arsenal, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til næstu tæplega þriggja ára, sumarsins 2027. Fyrri samningur Arteta átti að renna út í lok þessa tímabils en hann hefur stýrt Arsenal frá… Meira

Endurkoma Vel hefur gengið hjá Dagnýju Brynjarsdóttur að koma sér aftur af stað eftir að hún eignaðist sitt annað barn í febrúar síðastliðnum.

Endurkoman hefur gengið eins og í sögu

Dagný nálgast sitt besta form eftir að hafa eignast sitt annað barn í febrúar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 12. september 2024

Endurkoma Gylfi Þór Sigurðsson sneri aftur í landsliðið eftir 11 mánaða fjarveru og var í byrjunarliðinu gegn bæði Svartfjallalandi og Tyrklandi.

Spurningin er ekki hvort heldur hvenær

Hermann Hreiðarsson telur íslenska liðið á réttri leið undir stjórn Hareide Meira

Þegar þessi bakvörður er ritaður eru tæpir tveir sólarhringar síðan…

Þegar þessi bakvörður er ritaður eru tæpir tveir sólarhringar síðan Tyrkland hafði betur gegn Íslandi, 3:1, í Þjóðadeild karla í fótbolta í Izmir í Tyrklandi. Allir sem hafa tök á ættu að prófa að fara á fótboltaleik þar í landi Meira

Markvörðurinn Birkir Fannar Bragason hefur skrifað undir samning við…

Markvörðurinn Birkir Fannar Bragason hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir út tímabilið. Birkir Fannar gekk aftur til liðs við FH á síðasta tímabili og var þá markvarðateymi liðsins, Daníel Frey Andréssyni og Axel Hreini… Meira

Skytta Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson er kominn til Gummersbach.

Enginn afsláttur gefinn

Teitur Örn Einarsson hefur farið vel af stað með Íslendingaliði Gummersbach l  Langtímamarkmiðið að koma Gummersbach aftur í fremstu röð í Þýskalandi Meira

Miðvikudagur, 11. september 2024

Kanadamaðurinn Jamal Murray hefur skrifað undir nýjan samning við Denver…

Kanadamaðurinn Jamal Murray hefur skrifað undir nýjan samning við Denver Nuggets sem tryggir honum 244 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði tæplega 34 milljarða íslenskra króna, á næstu fimm árum Meira

Tap Hlynur Freyr Karlsson með boltann í leiknum á Víkingsvelli í gær. Joel Cotterill, sem skoraði bæði mörk Wales, bíður átekta.

Náðu sér ekki á strik í Víkinni

Íslenska U21-árs landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir jafnöldrum sínum frá Wales, 1:2, þegar liðin mættust í I-riðli undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli í gær. Ísland náði því ekki að fylgja eftir fræknum sigri á Danmörku, 4:2, í riðlinum á föstudag Meira

Mark Xavi Simons, Denzel Dumfries og Quinten Timber fagna.

Jafnt í slag Hollands og Þýskalands

Holland og Þýskaland gerðu jafntefli, 2:2, í hörkuleik í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöld. Bæði lið eru með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en Þýskaland trónir á toppnum með betri markatölu Meira

París Vésteinn Hafsteinsson vill stórauka þátttöku fatlaðra barna í íþróttum og telur aðkomu hefðbundinna íþróttafélaga leika þar lykilhlutverk.

Félögin eiga að þjálfa fatlaða íþróttamenn

Vésteinn fór á sína fyrstu Paralympics-leika í París • Yfir sig hrifinn • Ófatlaðir geta lært af þeim fötluðu • Þörf á stóraukinni þátttöku fatlaðra barna í íþróttum Meira

Árni Freyr Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson verða áfram þjálfarar…

Árni Freyr Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson verða áfram þjálfarar karlaliðs ÍR í fótbolta næstu tvö árin en samningar þess efnis voru undirritaðir á mánudag. Árangur ÍR hefur verið góður á tímabilinu en nýliðarnir í 1 Meira

Þriðjudagur, 10. september 2024

2024 Þórir Hergeirsson á Ólympíuleikunum í París í sumar þar sem Noregur vann tíundu gullverðlaunin á stórmóti undir hans stjórn.

Sá sigursælasti hættir í vetur

Einstökum kafla í handboltasögunni lýkur í lok ársins þegar Þórir Hergeirsson hættir störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik. Þórir er sigursælasti þjálfari landsliðs í sögu íþróttarinnar því Noregur hefur unnið til tíu… Meira

Víkin Þjálfarinn Ólafur Ingi Skúlason fyrir æfingu á Víkingsvelli í gær. Sigur gegn Wales kæmi U21-árs liðinu í góða stöðu í I-riðli.

Heimavöllurinn reynst vel

„Verkefnið leggst mjög vel í okkur. Við erum að leggja lokahönd á undirbúninginn í dag [í gær]. Við undirbúum okkur fyrir öðruvísi leik en var á móti Dönum. Það eru kannski öðruvísi áherslur og öðruvísi leikur sem þetta gæti orðið,“… Meira

Glódís Perla Viggósdóttir er í hópi 30 bestu knattspyrnukvenna heims,…

Glódís Perla Viggósdóttir er í hópi 30 bestu knattspyrnukvenna heims, samkvæmt útnefningunni fyrir Gullboltann 2024, Ballon d'Or. Hún er líka önnur tveggja bestu miðvarða heimsfótboltans í kvennaflokki miðað við þann hóp sem tilnefndur er til þessara virtustu verðlauna samtímans Meira

Vantar enn meiri reynslu

Íslenska liðið sýndi mikinn styrk með því að láta mark strax í upphafi ekki hafa of mikil áhrif á sig í ótrúlega erfiðum aðstæðum með einstaklega háværa tyrkneska áhorfendur. Það var greinilega stress í íslensku leikmönnunum í byrjun og það kostaði mark Meira

Lykilleikirnir eru í október

Eftir tvær umferðir af sex í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar er Tyrkland komið í efsta sætið með fjögur stig, jafnmörg og Wales, en er með betri markatölu eftir mörkin þrjú gegn Íslandi. Ísland er með þrjú stig og Svartfjallaland er án stiga eftir tvo fyrstu leiki sína Meira

Kjánaleg mistök voru dýr

„Þetta var leikur þar sem kjánaleg mistök komu okkur í koll,“ sagði Åge Hareide landsliðsþjálfari eftir tapið í Izmir. „Í fyrri hálfleik náðum við að jafna metin eftir að hafa lent 1:0 undir mjög snemma Meira

Anna Guðrún Halldórsdóttir setti fjögur heimsmet og tryggði sér…

Anna Guðrún Halldórsdóttir setti fjögur heimsmet og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í ólympískum lyftingum í 55 kg flokki 55-59 ára kvenna á Masters World-mótinu í Rovaniemi í Finnlandi um helgina Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Grótta fór vel af stað í úrvalsdeild karla í handknattleik á laugardaginn…

Grótta fór vel af stað í úrvalsdeild karla í handknattleik á laugardaginn og sigraði KA, 29:25, á Seltjarnarnesi í síðasta leik fyrstu umferðar deildarinnar. Jón Ómar Gíslason skoraði 9 mörk fyrir Gróttu og Jakob Ingi Stefánsson 7, og Magnús Gunnar… Meira

Stórsigur Bjarki Björn Gunnarsson skorar fjórða mark Eyjamanna í sigrinum gegn Grindvíkingum á Hásteinsvelli í gær, 6:0.

Einvígi milli ÍBV og Fjölnis

Gríðarleg spenna er í toppbaráttu 1. deildar karla í fótbolta fyrir lokaumferðina um næstu helgi en að lokinni 21. og næstsíðustu umferðinni um helgina skilja aðeins sex stig að efstu sex liðin. Ljóst er að annað hvort ÍBV eða Fjölnir vinnur deildina og fer beint upp í Bestu deildina Meira

Heimkoma Guðjón Valur Sigurðsson verður mótherji FH-inga.

Valur slapp og FH fær Gummersbach

Fjögur Íslendingalið eru á leið til landsins í vetur eftir að Valur tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á laugardaginn. Valur og FH verða bæði í riðlakeppninni en FH fékk sæti þar sem Íslandsmeistari og… Meira

Afmæli Gylfi Þór Sigurðsson á æfingu íslenska liðsins í Izmir í gær en hann hélt upp á 35 ára afmæli sitt og æfði af fullum krafti eins og aðrir í hópnum.

Geta komist í góða stöðu

Ísland mætir Tyrklandi í öðrum leik sínum í Þjóðadeild karla í fótbolta á Gürsel Aksel-vellinum í Izmir á vesturströnd Tyrklands klukkan 18.45 í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.45 að staðartíma og verður því spilað til tæplega miðnættis í þessari þriðju stærstu borg Tyrklands Meira

Blikar Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir í baráttu gegn Sporting.

Sporting og Twente voru of stórir bitar

Breiðablk og Valur eru bæði úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir að hafa tapað úrslitaleikjum í fyrstu umferð keppninnar á laugardaginn. Sporting Lissabon frá Portúgal vann Breiðablik í hörkuleik á Kópavogsvelli, 2:0, en Valskonur áttu… Meira

Laugardagur, 7. september 2024

Þrenna Sóknarmaðurinn Kristall Máni Ingason fagnar einu af þremur mörkum sínum gegn Danmörku á gamla heimavellinum sínum í gær.

Kristall sá um Dani í Víkinni

Íslenska 21 árs landslið karla í fótbolta vann glæsilegan sigur á dönskum jafnöldrum sínum í undankeppni EM á Víkingsvelli í gær. Urðu lokatölur í skemmtilegum leik 4:2. Kristall Máni Ingason stelur fyrirsögnunum, þar á meðal á þessari grein, því… Meira

Tilnefnd Glódís Perla Viggósdóttir hefur verið sem klettur í vörn íslenska landsliðsins og Bayern München þar sem hún stígur vart feilspor.

Mikill heiður að fá þessa tilnefningu

Glódís fyrst Íslendinga • Ekki gert ráð fyrir konum á verðlaunahátíðinni Meira

Heimasigur er dýrmætur

Ísland er einfaldlega í efsta sæti 4. riðils B-deildar eftir sigurinn í gærkvöld. Loksins vann liðið leik í Þjóðadeildinni, í 15. tilraun, en er jafnframt ósigrað í fimm leikjum í keppninni eftir að það féll úr A-deildinni með einn sigur og fjögur jafntefli í B-deildinni Meira

Einar Jónsson hefur komist að samkomulagi við handknattleiksdeild Fram um…

Einar Jónsson hefur komist að samkomulagi við handknattleiksdeild Fram um að þjálfa karlalið félagsins áfram til sumarsins 2026. Hann þjálfaði bæði karla- og kvennalið Fram á síðasta tímabili og hefur þjálfað karlaliðið frá árinu 2021 Meira

Heilsteypt frammistaða

Íslenska liðið sýndi jafna og heilsteypta frammistöðu gegn Svartfjallalandi í gærkvöld. Það hélt nokkurn veginn sama dampi allan leikinn, spilaði af ákveðni og krafti, pressaði mótherjana vel og hélt jafnframt boltanum virkilega vel á löngum köflum Meira

Sölvi á stórt hrós skilið

„Við unnum mjög vel saman alla vikuna. Við erum búnir að vera að vinna markvisst í sömu hlutum alveg síðan í mars og Sölvi Geir Ottesen á mjög stórt hrós skilið fyrir sína innkomu í þjálfarateymið. Hann einbeitti sér að varnarleiknum og föstu… Meira