Menning Föstudagur, 13. september 2024

Glæsileg Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift á rauða dreglinum.

Taylor Swift sló met á MTV-verðlaununum

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift hlaut í fyrrakvöld sjö verðlaun þegar tónlistarmyndbandsverðlaun MTV voru afhent í New York. Var hún meðal annars verðlaunuð sem besti listamaður ársins og fyrir besta myndbandið, „Fortnight“, þar… Meira

Verðlaunaður Katrín Lilja Jónsdóttir, Yrsa Sigurðardóttir, Ævar Þór og Einar Þorsteinsson borgarstjóri.

Setur skólastarfið á hvolf á mettíma

Ævar Þór Benediktsson hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur • Verðlaunabókin Skólastjórinn fjallar um nemanda sem verður skólastjóri • Lauslega byggð á sönnum atburðum Meira

Yrsa Sigurðardóttir

Þrír íslenskir höfundar tilnefndir

Arnaldur Indriðason, Lilja Sigurðardóttir og Yrsa Sigurðardóttir eru í hópi tíu rithöfunda á Norðurlöndunum sem tilnefnd eru til Petrona-verðlaunanna í Bretlandi sem veitt eru fyrir bestu norrænu glæpasöguna Meira

Bjarni Þjóðlagatónlist hefur verið í forgrunni hjá honum, hann leikur m.a. á gítar, mandólín, langspil og píanó.

Menningararfur sem enginn einn á

Alþýðumenning er þátttökumenning þar sem öllum er boðið að vera með • Þjóðlistahátíð haldin í Reykjavík um helgina • Tónlist, dans, matur, vinnustofur • Dagur rímnalagsins í Eddu Meira

Longlegs Nicolas Cage leikur titilpersónuna.

Textunin verður að vera í lagi

Ljósvaki brá undir sig betri fætinum og skellti sér í kvikmyndahús á dögunum. Fyrir valinu varð hryllingsmyndin Longlegs , þar sem hinn elskulegi Nicolas Cage fer á kostum eins og hans er von og vísa Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 12. september 2024

Notagildi Jakkinn verður líklega vinur þinn til margra ára.

Er þetta jakkinn sem Íslendingar þurfa að eiga?

Hér á landi þarf praktískar flíkur til að hlífa sér fyrir veðrum og vindum. Heppilegt er þá að slitsterki „vinnujakkinn“ skuli hafa verið áberandi undanfarið. Meira

„Þið eruð ekki ein“

Sara Rós og Lóa halda úti hlaðvarpinu 4. vaktinni en þar eru málefni barna með ýmsar sérþarfir til umræðu. Þær ræddu um hlaðvarpið og deildu nokkrum áhugaverðum hlaðvörpum með K100. Meira

Aðalhljómsveitarstjórinn „Ég er virkilega spennt fyrir þessu afmælisári,“ segir hin finnska Eva Ollikainen.

„Eigum mjög gott samband á sviðinu“

Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 75 ára afmæli sínu á þessu starfsári • Margir hápunktar á efnisskránni • Segir sveitina spila virkilega vel • Stoltust af Hljómsveitarstjóraakademíunni Meira

Stjarna „Þetta voru hinir glæsilegustu tónleikar og fullir af bæði hlýju og geislum sem stöfuðu á tónleikagesti,“ segir um Wagner-veislu Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem Ólafur Kjartan Sigurðarson söng einsöng.

Boðið upp á veislu í Eldborg

Harpa Wagner-veisla – Upphafstónleikar Forleikir ★★★★· Sungnir þættir ★★★★★ Tónlist og texti: Richard Wagner úr óperunum Hollendingnum fljúgandi, Tannhäuser, Meistarasöngvurunum frá Nürnberg og Valkyrjunni. Einsöngvari: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Upphafstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg starfsárið 2024-2025 fimmtudaginn 5. september 2024. Meira

Söngleikjastælar Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Bjarni Snæbjörnsson fagna vináttunni með tónleikaröð.

Vináttan er komin með bílpróf

Tónleikaröðin Söngleikjastælar hefur göngu sína í næstu viku • Fagna áralangri vináttu með fimm tónleikum • Fá til sín tíu gestasöngvara • Mikilvægt að geta sungið um tilfinningar sínar Meira

Andspænis „Viðfangsefni Líkaminn er skál er þungt. Þyngd efnisins nær þó ekki almennilega í gegn, til þess er verkið of ljúft,“ segir í rýni.

Það er ekki sjálfgefið

Tjarnarbíó Líkaminn er skál ★★★½· Eftir Helgu Arnalds og Matteo Fargion. Meðhöfundar: Eva Signý Berger og Valgerður Rúnarsdóttir. Leikstjórn og kóreógrafía: Matteo Fargion og Helga Arnalds. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger og Helga Arnalds. Myndbönd: Helga Arnalds og Eva Signý Berger. Texti: Helga Arnalds, Valgerður Rúnarsdóttir og Eva Signý Berger. Tónlist: Matteo Fargion. Sönglög: Francesca Fargion. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Flytjendur: Helga Arnalds og Valgerður Rúnarsdóttir. Leikhópurinn 10 fingur frumsýndi í Tjarnarbíói fimmtudaginn 5. september 2024. Meira

Grá Allur leikstíll var fremur lágstemmdur og að mestu raunsæislegur. Litlar sem engar stílfærslur í sköpun persónanna, staðsetningum eða kóreógrafíu.

Átthagarnir kalla

Ef marka má sýninguna er skáldsagan Sjóndeildarhringurinn formuð eins og minningabók. Meira

Steinselja Eldra fólk kallar hana persille.

„Persille“ á útleið, „djoína“ orðið „in“

Andlátsfréttir eru stundum ótímabærar, þ.e. þegar ekki er komið að andláti þess er um ræðir. Eitt og annað er að deyja eða löngu dáið og þar á meðal íslenskan. Reglulega er kveinað yfir því að íslenskan sé dauð og það sé enskunni að kenna Meira

Miðvikudagur, 11. september 2024

Taktu flugið, beibí! Kolbrún, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Ernesto Camilo í hlutverkum sínum.

Hætti að vera mús og varð dreki

„Ég var fyrsta konan í hjólastól sem stundaði nám í sviðslistum á Íslandi“ • Verk Kolbrúnar Daggar, Taktu flugið, beibí! frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun • Listin var mitt haldreipi Meira

Tónleikar Johnny King spilar fyrir bíógesti eftir sýningu myndarinnar Kúreki Norðursins: Sagan af Johnny King.

Kúrekaball fram eftir kvöldi

Dagur tileinkaður heimildarmyndum í Bíó Paradís • Skjaldborg og IceDocs stilla saman strengi sína • Hápunktar hátíðanna beggja • Mikilvægur vettvangur fyrir þróun greinarinnar Meira

Erfitt Keppendur stofna samfélag á eyðieyju.

Sá sem lifir af lifir víst enn

Tuttugu og fjögur ár – fjörutíu og sjö þáttaraðir. Survivor er eiginlega réttnefni því það er ein langlífasta þáttaröð í heimi og hefur notið ótrúlegra vinsælda. Þegar ég var unglingur horfði ég á gamlar þáttaraðir á einhverjum sjóræningjasíðum Meira

Þriðjudagur, 10. september 2024

Tími Valtýr Daregard sýnir framsæknar ljósmyndir á einkasýningu í Fotografiska Muséet í Stokkhólmi.

Kæfir ekki sköpunarkraftinn

Uppgötvaður af virtu safni • Höfðu fengið ábendingar úr ólíkum áttum • Allt afrakstur eigin hugmynda • Tilfinningaferðalag í gegnum tímann • Með málverkin úti í rokinu á Íslandi Meira

Rocky Kappinn rotaður í kvikmynd Kaurismäkis.

Margt áhugavert og öðruvísi á Mubi

Nú á tímum offramboðs streymisveitna getur verið erfitt að velja sér kvikmyndir að horfa á og ljóst að erfitt getur verið að finna demanta í öllu ruslinu. Þá kemur sér vel að vera með veitu á borð við Mubi sem á vef sínum segist bjóða upp á… Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Fjölskylda Tónlistarmaðurinn Victor Urbancic með börn sín, Ruth og Pétur, í Reykjavík á stríðsárunum.

Stríð í Þjóðleikhúsinu

Bókarkafli Tónar útlaganna nefnist ný bók eftir Árna Heimi Ingólfsson þar sem sjónum er beint að þremur landflótta tónlistarmönnum sem mótuðu íslenskt menningarlíf. Victor Urbancic var einn þeirra, en styr stóð um ráðningu hans sem hljómsveitarstjóra við Þjóðleikhúsið. Meira

Fóstur Þetta skúlptúrverk Arnars er frá árinu 1967 og er til sýnis á sýningunni Útsölu í Safnasafninu.

Maður sem tranaði sér ekki fram

Einkasýning Arnars Herbertssonar í Safnasafninu • Sum verkanna hafa aldrei fyrr verið sýnd • Listamaður sem beygði veruleikann • Gagnrýndur fyrir að nota liti í þrykkverkum sínum Meira

Laugardagur, 7. september 2024

Þyrnar Eitt af verkum Hallgerðar sem mun prýða tjöldin milli súlna Hallgrímskirkju.

Ákvað að gera listaverk um ástina

„Hann hefur ábyggilega verið skemmtilegur maður,“ segir Hallgerður Hallgrímsdóttir um listaskáldið Hallgrím Pétursson • Hún opnar sýningu honum til heiðurs í Hallgrímskirkju á morgun Meira

Svalir Það er gengisára yfir ungliðunum í Sameheads.

Naskt nýbylgjurokk

Sameheads er nýbylgjurokksveit sem vakti verðskuldaða athygli á Músíktilraunum fyrir réttum tveimur árum. Tónlykt er fyrsta breiðskífa hennar en hún kom út nú í júní. Meira

Hugljúf mynd „Vel heppnuð og mannleg kvikmynd sem dregur upp trúverðuga mynd af samskiptum æskuvina á tímamótum. Þetta er hugljúf mynd sem íslenskir áhorfendur ættu ekki að láta framhjá sér fara,“ segir í rýni um kvikmyndina Ljósvíkingar. Arna Magnea Danks sem bæði Björn og Birna.

Trans kona þorir

Laugarásbíó, Sambíóin og Smárabíó Ljósvíkingar ★★★½· Leikstjórn: Snævar Sölvason. Handrit: Snævar Sölvason og Veiga Grétarsdóttir. Aðalleikarar: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks, Vigdís Hafliðadóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir og Helgi Björnsson. Ísland, 2024. 104 mín. Meira

Stjórnin Una Sveinbjarnardóttir, Rúnar Óskarsson, Matthías Nardeau, Áshildur Haraldsdóttir, Richard Korn og Hrafnkell Orri Egilsson.

Alltaf verið forvitna hljómsveitin

Kammersveit Reykjavíkur fagnar 50 starfsárum með tónleikum í Hörpu • Spegla efnisskrá fyrstu tónleikanna 1974 • Frá stórvirkjum kammerbókmenntanna til nýrra framúrstefnuverka Meira