Daglegt líf Laugardagur, 14. september 2024

Næmur Þorsteinn Valdimarsson var mikill náttúrunnandi, hér skoðar hann blóm með stækkunargleri.

Handskrifaði limrur á servíettur

„Samtíðarmenn Þorsteins botnuðu sumir ekkert í því að svona ljóðrænt skáld vildi taka niður fyrir sig og yrkja með þessum hætti,“ segir Þorsteinn Gunnarsson um nafna sinn og frænda Valdimarsson, en nýlega kom út bók með 43 limrum sem skáldið orti og skrifaði á fínlegar servíettur. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 12. september 2024

Nicoline Weywadt Hér við saumavél sína heima á Djúpavogi 1867. Hún lærði ljósmyndun fyrst íslenskra kvenna.

Saumavél var eins og heimilispersóna

Áhrif saumavélarinnar á íslenskt samfélag á árunum 1865-1920 voru margslungin og merkileg, að því komst sagnfræðingurinn Arnheiður Steinþórsdóttir. Meira