Ritstjórnargreinar Laugardagur, 14. september 2024

Kjartan Magnússon

Viðsnúningur Viðreisnar

Tveir borgarfulltrúar, þau Kjartan Magnússon Sjálfstæðisflokki og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Viðreisn, skrifuðu um fjármál borgarinnar hér í blaðið í fyrradag. Óhætt er að segja að þau hafi ólíka sýn á stöðuna nú þegar hálfsársuppgjör borgarinnar liggur fyrir Meira

Hraunið nálgast

Hraunið nálgast

Reykjanesbraut gæti lokast á innan við sólarhring Meira

Svartsengi.

Vestan hafs og austan

Fjölskyldan í Hvíta húsinu reyndi að standa vörð um sinn veiklaða forseta. En svo tóku einn og tveir eða þrír þingmenn úr báðum deildum, að fullyrða að Biden yrði að hætta. Þeim „væri þungt“ að lýsa þessu yfir, vegna vináttu sinnar við Biden. Nú væri kominn tími. Biden var með mörg þúsund atkvæði í kjörmannahópi demókrata. Varaforsetinn Harris átti ekki einn einasta og það þótt hún hefði verið í framboði! Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 13. september 2024

Sigurður Ingi Jóhannsson

Aðhald í hugskoti fjármálaráðherra

Sá fjárglöggi Óðinn í Viðskiptablaðinu er ekkert mjög impóneraður yfir fjárlagafrumvarpinu: „16. apríl kynnti Sigurður Ingi Jóhannsson [fjármálaráðherra] fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar 2025- 2029. Þar var gert ráð fyrir 25 milljarða halla af rekstri ríkissjóðs árið 2025. Meira

Barið í brestina

Barið í brestina

Stefnuræða forsætisráðherra var til marks um að ríkisstjórnin vilji þreyja þorrann Meira

Fimmtudagur, 12. september 2024

Fjárlög, aðhald og verðbólga

Fjárlög, aðhald og verðbólga

Aukið fé hjálpar lítið í húsnæðismálum ef framboð skortir Meira

Í þágu umhverfisins?

Í þágu umhverfisins?

Kílómetragjald á að sporna við tekjufalli og kemur loftslagsmálum ekki við Meira

Miðvikudagur, 11. september 2024

Schengen-hneykslið

Schengen-hneykslið

Hart tekist á Meira

Þriðjudagur, 10. september 2024

Brauð og leikar

Brauð og leikar

Kosningavíxlar á ábyrgð skattgreiðenda staflast upp Meira

Sjónarmið almennings

Sjónarmið almennings

Rétt að taka gagnrýni opnum huga Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Umrót í Þýskalandi

Umrót í Þýskalandi

Þýska miðjan minnkar áfram ef ekki er hlustað á kjósendur Meira