Sunnudagsblað Laugardagur, 14. september 2024

Tveggja turna Hallgrímskirkja!

Enginn veit að konan, sem reyndar er ekki til, stóð aldrei fyrir framan Kirkjufellið í raun. Meira

Helstu spaðar þjóðfélagsins skunda af þingvelli yfir til kirkju í aðdraganda þingsetningar á þriðjudag.

Þingvetur kemur

Karlalandsliðið í fótbolta sigraði Svartfellinga í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar, sem fram fór á Laugardalsvelli. Gerðardómur staðfesti að riftun Kópavogsbæjar á samningi við verktaka um byggingu nýs Kársnesskóla væri lögmæt, vanefndir hans hefðu… Meira

„En sú breyting er orðin á samfélaginu, að fólk eyðir meirihluta vökutíma í beinni tengingu við einhvers konar mötun á efni sem ætlað er að halda fólki í sífelldri spennu og er skaðlegt,“ skrifar höfundur.

Sterk samfélög

Við berum öll ábyrgð á því að standa vörð um mannvænlegt, skilningsríkt og lýðræðislega sterkt samfélag á Íslandi. Meira

Stefanía Hjördís Leifsdóttir, bóndi á Brúnastöðum í Fljótunum.

Fjölbreyttur búskapur á Brúnastöðum

Hjónin Stefanía Hjördís Leifsdóttir og Jóhannes Helgi Ríkharðsson hafa, ásamt fjórum börnum sínum, byggt upp myndarlegt bú á Brúnastöðum í Fljótunum. Þar er þó ekki bara um hefðbundinn sveitabæ að ræða og verkefnin eru fjölbreytt. Meira

Gísli situr hér með bókina góðu sem tilnefnd er til þessara virtu verðlauna.

Íslendingar tortímdu ekki geirfuglinum

Gísli Pálsson, fyrrverandi prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, skrifaði bókina Fuglinn sem gat ekki flogið . Bókin fjallar um síðustu afdrif geirfuglsins og aldauða tegundar af mannavöldum. Ensk útgáfa bókarinnar, The Last of Its Kind , hefur verið tilnefnd til hinna virtu verðlauna Royal Society Trivedi Science Book Prize . Fyrir skrif bókarinnar fínkembdi Gísli 900 blaðsíður af heimildum frá háskólabókasafninu í Cambridge og hefur hann sterka skoðun á því hvernig fjallað er um endalok geirfuglsins. Meira

„Ef þú þekkir mig ekki virðist ég ekki vera blind,“ segir Dagbjört, sem er aðeins með 4% sjón.

Að horfa í gegnum nálarauga

Dagbjört Andrésdóttir hefur alla ævi barist áfram án þess að fá þá hjálp sem hún þurfti, en enginn vissi að hún væri verulega sjónskert fyrr en hún var loks greind með CVI, eða heilatengda sjónskerðingu, 26 ára gömul. Dagbjört, sem er óperusöngkona, vill nú upplýsa og fræða fólk um CVI. Heimildarmynd um líf hennar verður frumsýnd á næstunni. Meira

„Við höfum alltaf verið góðar vinkonur, þannig að við vorum í miklu flæði í samtölum okkar og það skilar sér inn í þessa bók,“ segir Guðrún.

Bókverk með eigið líf

Bókverkið Bláleiðir fjallar um líf og list Guðrúnar Kristjánsdóttur myndlistarmanns. Dóttir hennar Oddný Eir er ritstjóri verksins og Snæfríð Þorsteins sá um hönnun. Mæðgurnar segja samvinnuna hafa verið gefandi. Meira

„Mér þykir vænt um að fá bókina gefna út,“ segir Ragnar Ingi um nýja bók sína.

Áratugalöng ástríða

Ragnar Ingi Aðalsteinsson hefur sent frá sér bók sem geymir safn greina hans um bragfræði. Hann byrjaði að kynna sér bragfræði sem barn og gefur út tímarit um bragfræði og vísnagerð. Hann verður var við áhuga ungs fólks á bragfræði. Meira

Hvað er fegurra en sólsetur yfir afrískum sléttum?

Afríka klófesti hjarta mitt

Sigrún Þorsteinsdóttir og Jóhannes Örn Erlingsson smituðust fyrir löngu af Afríkubakeríunni. Í þetta sinn fóru þau ásamt fjölskyldunni og vinum í mikla ævintýraferð frá Sansíbar til Mombasa. Meira

James Earl Jones lék í nærri 90 sjónvarpsþáttum og -þáttaröðum og um 120 kvikmyndum.

Varð rödd illskunnar

James Earl Jones var fjölhæfur leikari og kom víða við, en er þó frægastur fyrir að talsetja eitt þekktasta varmenni kvikmyndasögunnar með djúpri röddu, sem gat verið föðurleg, en einnig ógnvekjandi svo um munaði. Meira

Vildi vera Paul McCartney

Bassaleikarinn Jakob Smári Magnússon fagnaði sextugsafmæli á árinu. Af því tilefni heldur hann tónleika í Bæjarbíói hinn 20. september. Þar mun hann leika lög frá fjögurra áratuga ferli. Meira

Þorgerður er lögfræðingur á eftirlaunum.

„Mér finnst hann vera einkavinur minn“

Ég er núna að lesa Upp á Sigurhæðir, ævisögu Matthíasar Jochumssonar eftir Þórunni Valdimarsdóttur. Ég hef lesið hana oftar en einu sinni því Matthías er svo skemmtilegur og marglaga maður. Mér finnst hann vera einkavinur minn Meira

Flugfélagið Play kom sér í fréttir með birtingu á auglýsingu sem hleypti illu blóði í einhverja, þar á meðal Stígamót, þótt lítil ástæða væri til.

Hinn ógurlegi mannslíkami

Stígamót eiga að berjast gegn raunverulegu ofbeldi gegn konum en ekki breyta sér í púrítönsk samtök sem góla í hvert sinn sem hálfber kona sést í auglýsingu. Meira

Það þýðir lítið að fara á Hótel Sögu á brúðkaupsafmælinu þessa dagana, enda hafa einkennisklæddir „útkastarar“ vikið fyrir fræðaþulum.

Sofnuðu jafnvel í sætunum

Velvakanda barst bréf í september árið 1984 og var bréfritara brugðið yfir vínmenningunni í Reykjavík. Hafði hann farið út á lífið ásamt eiginkonu sinni á tuttugu ára brúðkaupsafmæli þeirra en stemningin var önnur en þegar þau gengu í hjónaband Meira

Steiney, Snjólaug, Birna Rún, Björk og Inga Steinunn verða með uppistand.

Að eiga fræga mömmu

Fimm þekktar konur munu kitla hláturtaugarnar í Sjálandi í næstu viku. Meira