Umræðan Laugardagur, 14. september 2024

Svandís Svavarsdóttir

Áfram en ekki aftur á bak

Það verða bráðum liðin 110 ár síðan konur, fertugar og eldri, máttu kjósa sér fulltrúa á Alþingi og bjóða fram krafta sína þar. En rétturinn kom ekki af sjálfu sér og það er óþarft að hafa mörg orð um þá baráttu sem þær háðu til að ná honum fram Meira

Elías Elíasson

Dýr er borgarlínan orðin

Þörfin fyrir umferðarbætur á höfuðborgarsvæðinu er brýn, ekki aðeins fyrir íbúa þess heldur alla íbúa á Suður- og Vesturlandi. Bráðaaðgerða er þörf. Meira

Eyjólfur Árni Rafnsson

Breytingar á innri markaði Evrópu

Gæta verður hagsmuna fyrirtækja sem hér eru langflest minni en gengur og gerist í nálægum ríkjum Evrópu. Meira

Hæfi Róberts Spanós

Þögnin getur verið merkileg heimild. Vorið 2009 gerði Sigríður Benediktsdóttir í Rannsóknarnefnd Alþingis á bankahruninu sig vanhæfa með gáleysislegum ummælum í bandarísku stúdentablaði. Aðrir nefndarmenn báðu hana að víkja, en hún neitaði Meira

Viðtengingarháttur Þessi ágæti háttur er á hröðu undanhaldi.

Litlu hjónin og j-ið

Ég kynntist viðtengingarhætti í barnaskóla hjá mínum indæla kennara, Elínu Vilmundardóttur. Seinna komst ég svo að því að í þýsku gilda sömu lögmál um viðtengingarhátt og í íslensku; en þessi háttur er annars að mestu horfinn úr öðrum skyldum málum, t.d Meira

Efnahagsþróun til réttrar áttar

Hvort bjartsýni forsætisráðherra um þingveturinn rætist og á þingi næst samstaða um skynsamlegar niðurstöður í mikilvægum málum kemur í ljós. Meira

Sigrún Jónsdóttir

TR veitir fjölbreytta persónulega og rafræna þjónustu

Undanfarin ár hefur verið lögð áhersla á umbætur í rafrænni þjónustu TR, en vegna eðlis þjónustu okkar eru þarfirnar fjölbreyttar. Meira

Baráttan við stórveldi skákarinnar

Indverja má kalla stórveldi skákarinnar í dag, sem sést kannski best á því að á síðasta áskorendamóti áttu þeir þrjá af átta keppendum og einn þeirra, Dommaraju Gukesh, vann mótið og teflir um heimsmeistaratitilinn við Ding Liren í nóvember Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Okkar besti vinur í raun

Takk, Guð, fyrir að leyfa mér að velja hinn ótæmandi kærleika þinn. Gefðu mér kjark til að þiggja hann. Hvíla í honum, lifa honum og njóta hans. Meira

Ferdinand Hansen

Eins og þjófur að nóttu!

Skatturinn telur verðbæturnar vera tekjur og reiknar 22% fjármagnsskatt af verðbótunum sem verða þá 78.000 kr. í stað 100.000. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 13. september 2024

Björn Leví Gunnarsson

Minni pólitík, meiri Pírata

Nú er verið að ræða síðustu fjárlög ríkisstjórnarinnar á þingi og það þarf ekki að hlusta lengi til þess að heyra yfirlýsingar um ágæti ríkisstjórnarinnar og gagnrýni frá þingmönnum stjórnarandstöðu Meira

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Úreltar námsbækur, úrelt nám?

Námsgögnin gegna lykilhlutverki í menntun barnanna okkar. Á þetta verður að leggja áherslu í viðbragði við slæmri stöðu í skólakerfinu. Meira

Steinþór Skúlason

Ómakleg aðför að þingmanni

Heldur virkilega einhver að þingmaður, hver sem væri, selji stuðning sinn við lagabreytingu fyrir rúma eina milljón króna? Meira

Kristinn Jens Sigurþórsson

Sannir lærisveinar og ósannir

Grunar mig að biskup sé undir óhollum áhrifum af femínisma og kvennaguðfræði. Meira

Jón Oddgeir Guðmundsson

Af hverju er ekki sjónvarpað frá guðsþjónustu við þingsetningu?

Það er mjög sérstakt að Ríkisútvarpið sýni ekki beint frá allri athöfninni við þingsetningu, enda er guðsþjónustan heilög stund og virðuleg. Meira

Bjarni Jónsson

Íslendingar áfram sjálfstæð þjóð?

Við erum enn og aftur minnt á að fullveldið er aldrei sjálfgefið og kostar sífellda baráttu. Meira

Fimmtudagur, 12. september 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Öryggismál verða áfram á oddinum

Á undanförnum 15 árum hefur ferðaþjónusta átt stóran þátt í því að renna styrkari stoðum undir íslenskt efnahagslíf. Vöxtur hennar hefur aukið fjölbreytni atvinnulífsins um allt land og skapað ný tækifæri fyrir fólk og fyrirtæki Meira

Svana Helen Björnsdóttir

Alvarlegir ágallar samgöngusáttmálans

Gríðarleg áhætta fylgir markmiðum og verkefnum samgöngusáttmálans eins og hann liggur fyrir í núverandi mynd. Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Íslenska gullið

Jarðhitinn styður með beinum hætti við allar stoðir sjálfbærni. Hún er náttúrunni hagfelld, eflir gæði samfélaga og er efnahagslega hagkvæm. Meira

Meyvant Þórólfsson

Samræmd lokapróf

Í bráðlætinu má segja að „barninu hafi verið varpað burt með baðvatninu“. Síðan höfum við búið við aðalnámskrár með loðin og ómælanleg hæfniviðmið. Meira

Umferð Deilt er um lausnir á umferðarvanda á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins.

Er borgarlínan misráðin?

Nokkur styr hefur staðið um borgarlínu um skeið. Sitt sýnist hverjum í því efni, kostnaður við hana er fyrir löngu kominn úr böndunum. Hann er langt umfram upphaflegar áætlanir. Umferðarvandinn í Reykjavík á álagstímum á morgnana og á kvöldin er fólk snýr heim úr vinnu hefur lengi verið ljós Meira

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Traust fjármálastjórnun og langtímasýn

Að stýra fjármálum er langtímaverkefni, ekki háð dægursveiflu eða skammtímamarkmiðum. Það kallar á skýra sýn, festu og eftirfylgni ákvarðana. Meira

Kjartan Magnússon

Ábyrgðarlaus skuldasöfnun Reykjavíkurborgar

Afar mikilvægt er að borgarstjórn Reykjavíkur nái saman um aðgerðir til að binda enda á langt tímabil hallarekstrar og skuldasöfnunar. Meira

Miðvikudagur, 11. september 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Gjaldmiðill Bakkabræðra

Þjóðsagan um þá Bakkabræður Gísla, Eirík og Helga er mörgum kunn. Þeir vildu svo óskaplega vel en skilningur á aðstæðum hverju sinni var takmarkaður og verksvitið vantaði alveg. Heimskupör þeirra bræðra eru mörg bráðfyndin þótt afleiðingarnar væru stundum alvarlegar Meira

Óli Björn Kárason

Seðlabankinn leysir ekki vandamál skortsins

Þótt hér sé lagt til að verðbólgumarkmið Seðlabankans undanskilji þróun húsnæðisverðs leysir það ekki aðra undan þeirri ábyrgð sem á þeim hvílir. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Umferðarmál borgarinnar í ógöngum

Meirihlutinn í borgarstjórn hefur um langt árabil torveldað og þrengt að umferð í Reykjavík. Róttækra aðgerða er þörf til að bæta ástandið. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Er verið að bíða eftir barnamálaráðherra?

Umfram allt eigum við að taka upp verkefnið Kveikjum neistann í Reykjavík. Það hefur allt að bera til að koma okkur aftur á rétta braut í þessum málum. Meira

Bjarki Jóhannesson

Samgöngusáttmáli – ófullkomnar reikniaðferðir

Reikniaðferðir notaðar til að reikna ábata samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins eru ófullkomnar og útreikningarnir byggjast á óvissum forsendum. Meira

Þriðjudagur, 10. september 2024

Inga Sæland

Heimilin á höggstokkinn!

Árið 2020 sáu allir nema sitjandi ríkisstjórn að hækkandi verðbólga var handan við hornið. Covid-faraldur, stríðið í Úkraínu og vaxandi þensla á húsnæðismarkaði var augljós jarðvegur aukinnar verðbólgu, nema hjá ráðamönnum þjóðarinnar Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Nýr vetur – ný þingmál

Það verður fróðlegt að fylgjast með framgangi þingmanna strax í byrjun þings þegar við tökum fjárlögin fyrir á Alþingi. Meira

Elías Elíasson

Ofmat ábata frá Betri samgöngum ohf.

Ekkert virðist hugsað um að setja vegaframkvæmdir í forgang til að leysa fljótt þann bráðavanda og miklu tafir sem eru í umferðinni. Meira

Kristinn Sveinn Helgason

Byltingin sem aldrei varð

Ný efnahagsleg sókn þarf að byggjast á lækkun bæði skatta og útgjalda og aukinni framleiðni. Meira

Þórey Guðmundsdóttir

Eltihrelling

Veist þú, lesandi góður, að það eru nýleg lög, eða öllu heldur lagagreinar, gegn eltihrellingu gengin í gildi í landinu? Meira

Magnús B. Jóhannesson

Mútugreiðslur?

Munu einungis þau fyrirtæki sem bjóða hæstu múturnar fá leyfi til starfa í framtíðinni? Meira

Örn Bárður Jónsson

Nýr biskup og verund kirkjunnar

Kirkjan er sýndarveruleiki þess sem koma skal. Meira

Gísli Gíslason

Sjálfbær sjávarútvegur

Það má færa rök fyrir því að sjávarútvegur á Íslandi sé í fremstu röð hvað varðar sjálfbærar fiskveiðar. Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Bergþór Ólason

Enginn niðurskurður? Í alvöru?

Fjármálaráðherra, sem mun kynna fyrsta fjárlagafrumvarp sitt á morgun, sagði í viðtali á RÚV á föstudag að hvorki væri að vænta skattahækkana né niðurskurðar í væntanlegu fjárlagafrumvarpi. Það er jákvætt að engar beinar skattahækkanir séu áformaðar … Meira

Björn Gíslason

Uppfærsla samgöngusáttmálans eykur umferðartafir

Það er furðuleg afstaða að halda að þær þúsundir höfuðborgarbúa sem daglega bíða í löngum bílaröðum á Reykjanesbrautinni bíði einnig með öndina í hálsinum eftir brúnni yfir í Kársnesið. Meira

Saman á nýrri vegferð?

Það má ekki líta svo á að Isavia og Landsvirkjun hafi starfað í óþökk eigenda sinna. Meira

Jóhann L. Helgason

13,9% í pottinum

Sjálfstæðisflokkurinn hefur fjarlægst mjög fólkið í landinu með margvíslegum hætti, og þarf alveg bráðnauðsynlega að byrja á því að tala við þjóð sína á því tungumáli sem hún skilur. Meira