Viðskipti Laugardagur, 14. september 2024

Þjónusta Reglan er sú, sá sem kaupir vöruna borgar fyrir mengunina.

Segir Ankeri eiga mikið inni

Telur sig búinn að ná um 1% af því sem félagið getur orðið Meira

Sala Sport og grill og Café Adesso skipta um eigendur í Smáralind.

Selur eftir áratuga rekstur

Elís Árnason veitingamaður í Sporti og grilli og Café Adesso í Smáralind, hefur selt rekstur beggja staða til eigenda veitingastaðarins Fridays í Smáralind, þeirra Helga Magnúsar Hermannssonar og Jóhannesar Birgis Skúlasonar Meira

Kristófer Númi Hlynsson

Icelandair fær nýjan fjárfestingatengil

Kristófer Númi Hlynsson hefur verið ráðinn sem fjárfestatengill Icelandair og tekur við hlutverkinu af Írisi Huldu Þórisdóttur, sem hefur sinnt því undanfarin ár. Kristófer kemur frá Nasdaq á Íslandi, þar sem hann hafði starfað frá árinu 2020 við… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 13. september 2024

Verð á hlutabréfamarkaði hagstætt

Samkvæmt fréttariti Kviku banka fyrir september er líklegt að allt að 115 milljarðar muni leita inn á íslenska hlutabréfamarkaðinn á næstu mánuðum. Talan er fengin þannig að hluthafar Marels munu að líkindum fá um 100 milljarða í kjölfar sölunnar á félaginu til JBT Meira

Greiðsluvandi Umboðsmaður skuldara segir beiðnum um aðstoð hafa fjölgað á þessu ári vegna vanskila hjá einstaklingum sem eigi fasteignir.

Fleira fólk komið í vanskil

„Það eru ekki endilega vanskil á fasteignalánum en við erum að sjá aukin vanskil á öðrum kröfum, sem er í takt við það sem Motus er að segja. Það kemur mér því ekki á óvart að Motus sé farið að sjá aukningu í vanskilum, því að þeir eru með… Meira

Hagkerfið Verðbólguvæntingar til eins og hálfs árs eru komnar niður í um 3,2%. Stofnandi Analytica spáir 6% verðbólgu í lok þessa árs.

Horfur á hægari hagvexti á næstunni

Leiðandi hagvísir Analytica lækkaði í júlí síðastliðnum Meira

Fimmtudagur, 12. september 2024

Bönn ekki skilað tilsettum árangri

Viðskiptaráð vill hverfa frá banni við veðmálum og leggja til starfsleyfakerfi • Breytt fyrirkomulag gæti skilað 5 milljörðum króna árlega í formi viðbótarskatta • Íslendingar veðja mikið miðað við aðrar þjóðir Meira

Vanskil Mismikil aukning milli aðila í innheimtu.

Misvísandi tölur um vanskil

ViðskiptaMogginn greindi frá því í gær að gögn kröfuþjónustunnar Motus sýndu 20,1% aukningu á alvarlegum vanskilum hjá einstaklingum og 6,5% hjá fyrirtækjum, samanborið við sömu mánuði í fyrra. Leitað var viðbragða hjá forsvarsmönnum tveggja… Meira

Þriðjudagur, 10. september 2024

Nýsköpun Alexander Helling, forstjóri Baseload Capital, segir mikil tækifæri felast í nýtingu jarðvarmans.

Átta milljarða fjármögnunarlota

Forstjóri Baseload segir að stjórnvöld ættu að veita jarðvarmanum meiri athygli þar sem tækifærin eru mörg á því sviði • Baseload lauk nýverið fjármögnun • Bill Gates meðal fjárfesta í fyrirtækinu Meira

Reitir reisa vistvottað atvinnusvæði

Reitir fasteignafélag er eigandi þróunarsvæðis í Korputúni. Svæðið er við Vesturlandsveg á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar og tilheyrir Blikastaðalandi í Mosfellsbæ. Félagið hefur skrifað undir viljayfirlýsinguvið JYSK um kaup á lóðum á svæðinu… Meira

Mánudagur, 9. september 2024

Hægt hefur á sölu rafbíla í Evrópu.

Vænta risasekta vegna dræmrar rafbílasölu

Luca de Meo, forstjóri Renault, varar við því að evrópskir bílaframleiðendur gætu fengið á sig allt að 15 milljarða evra sekt ef sala rafbíla tekur ekki að glæðast. Þessi ummæli lét hann falla á laugardag í viðtali hjá útvarpsstöðinni France Inter… Meira