Ýmis aukablöð Laugardagur, 14. september 2024

Íslenska sjávarútvegssýningin er haldin í 14. sinn

Íslenska sjávarútvegssýningin er elsta alþjóðlega sjávarútvegssýningin á Íslandi og er haldin í 14. sinn í ár. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast yfir í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum sjávarútvegsins en sýningin er haldin í Kópavogi dagana 18.-20 Meira

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is…

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamenn Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is, Arna Haraldsdóttir arnasigrun@gmail.com, Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is, Elínrós Líndal elinros@mbl.is, María Margrét Jóhannsdóttir… Meira

Í náminu í sjávarútvegsfræði er meðal annars notaður neðansjávardróni. Sjávarútvegsfræði er þverfaglegt nám og áfangar eru tengdir viðskiptafræði, raunvísindum og sjávarútvegsfræði en nemendur í sjávarútvegsfræði taka áfanga sem snerta alla virðiskeðjuna í iðnaði sem vex mjög hratt og því gott að hafa mikla þekkingu í.

Námsbraut sem gerir fólk fært í flestan sjó

Í sjávarútvegsfræði er tekist á við umfangsmikil verkefni á sviði sjávarútvegs. Meira

Sjóflutningar, sem bera mesta þungann í alþjóðlegum vöruflutningum, eru ein af þeim greinum sem þurfa að gera verulegar breytingar til að minnka kolefnisspor sitt.

Orkuskipti og sjálfbærar lausnir í sjóflutningum

Með því að uppfæra eldri skip með nýrri tækni eru stigin stór skref í því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meira

Gísli Níls Einarsson lagði mikla undirbúningsvinnu í þróun Öldunnar og varði einni viku á hafi úti.

Mikilvægt að Ísland verði í fararbroddi í öryggismálum sjómanna á alþjóðavísu

Nýsköpunarfyrirtækið Alda öryggi stefnir á erlendan markað með öryggisstjórnunarkerfi fyrir sjávarútveginn. Skrifað verður undir samning um sölu á Öldunni til grænlensku útgerðarinnar Polar Pelagic A/S á sjávarútvegssýningunni. Meira

Glaðbeittur og forvitinn Ólafur Ragnar Grímsson heimsækir sýningunna undir góðri leiðsögn Marianne.

Margir sýnendur hafa verið með frá upphafi

Íslenska sjávarútvegssýningin er 40 ára og verður viðburðurinn í ár veglegri en nokkru sinni fyrr. Von er á góðum gestum frá öllum heimshornum. Meira

Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, telur merkilegan árangur hafa náðst að undanförnu í verðmætasköpun fiskafurða.

Ráðstefna um tækifæri til verðmætasköpunar

Mikilvægt er að fá innsýn leiðtoga greinarinnar í nýtingu fiskafurða. Meira

Hér má sjá vél sem kyngreinir fiska en kynflokkun fiska getur haft umtalsverð áhrif á framleiðslu, sjálfbærni og heilsu fiska.

Kynflokkun í laxeldi skilar góðum árangri

Kynflokkun fiska með háskerpuómskoðun hefur skilað verulegum árangri í Noregi og Síle en kynflokkun getur haft umtalsverð áhrif á framleiðslu, sjálfbærni og heilsu fiska. Meira

Með stöðugri nýsköpun og mikilli framleiðslu á sérsniðnum veiðarfærum hefur fyrirtækið Ísfell stuðlað að framförum á þessu sviði á alþjóðlegum vettvangi.

Nýjungar og þróun í veiðarfærum

Á síðustu árum hefur Ísfell nýtt sér tækniframfarir á borð við tölvuhermun og neðansjávarmyndatöku til að auka skilvirkni. Meira

Fiskeldi er sífellt vaxandi atvinnugrein á heimsvísu og með nýrri tækni er mögulegt að draga úr áhættu og tryggja mun betri umhverfisstjórnun í fiskeldi.

Stafræn umbreyting fiskeldis

Fiskeldi hefur þróast hratt á síðustu árum og tæknileg þróun er lykill að því að mæta áskorunum greinarinnar. Meira

Dr. Stefán Þór Eysteinsson hefur unnið að því að kanna möguleika á nýtingu rauðátu sem aukaafurðar við uppsjávarveiðar.

Sjálfbær nýting sjávarauðlinda

Unnið er að því að kanna möguleika á nýtingu rauðátu sem aukaafurðar við uppsjávarveiðar en í stað þess að henda henni er mögulega hægt að nýta hana til manneldis því hún er rík af fitusýrum. Meira

Kjartan J. Hauksson framkvæmdastjóri Sjótækni segir að fyrirtækið sé í senn köfunarþjónusta, útgerð og sjóverktaki.

Mikið regluverk í kringum fiskeldisiðnað

Sjótækni á Tálknafirði veitir margs konar þjónustu sem tengist hafinu, til dæmis lagningu sæstrengja. Meira

Bátur með Ekkó-toghlera er tilbúinn í slaginn en Ekkó-toghlerarnir eru smiðaðir úr 100% endurvinnanlegu stáli og þar er lögð rík áherslu á sjálfbærni í hönnun.

Olíusparnaður og verndun lífríkis

Ekkó-toghlerar fengu nýverið styrk frá Orkusjóði sem er mikil viðurkenning. Meira