Bílablað Þriðjudagur, 17. september 2024

Vetrarfærðin á Íslandi er ekkert grín og nauðsynlegt að velja dekk með gott grip í snjó og hálku. Nýjar gerðir nagladekkja eiga að valda mun minna sliti á vegum.

Heilsársdekkin standa ekki undir nafni

Nagladekkin taka stöðugum framförum og eru ómissandi fyrir marga. Þeir sem sjá fram á að aka bara innanbæjar ættu að geta komist upp með að vera á ónegldum vetrardekkjum. Meira

Svifið inn í framtíðina á rafskýi

Reynsluakstur á XPeng G9 minnti blaðamann helst á geimskip úr framtíðarsögum. Meira

Toyota hefur ekki einskorðað sig við eina gerð bíla við rannsóknir og þróun á heilnæmari orkugjöfum og gerir tilraunir með urmul farartækja til ólíkra nota, sem sum eru komin á göturnar.

Útskrift í Fjölbraut í Toyota

Toyota var fyrirferðarmikil á Ólympíuleikunum í París með vistvæna bíla og farartæki við allra hæfi. Meira

Toyota býður Proace Max m.a. með eða án kassa, með palli, og sem smárútu. Rafmagnsútgáfan hefur allt að 420 km drægni.

Toyota tekst að loka hringnum með Proace Max-sendibílnum

Með nýjustu viðbótinni nær Toyota að bjóða upp á sendibíla í öllum stærðarflokkum. Meira

Sóli segir að þau vandræði sem hafi komið upp með tólf ára gamlan jeppann hafi ekki verið alvarleg.

Kíkir í kaffi hjá bílasölunum

Fram undan er annasamur tími hjá Sóla Hólm, en í nóvember og desember stendur hann fyrir sýningunni Jóli Hólm í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Meira en 30 sýningar eru á dagskrá og er þegar uppselt á margar þeirra Meira