Menning Þriðjudagur, 17. september 2024

Tito Jackson

Tito úr Jackson 5 látinn, sjötugur að aldri

Tito Jackson, einn af stofnendum söngsveitarinnar Jackson 5, er látinn, sjötugur að aldri. Tito skipaði söngsveitina á sínum tíma með bræðrum sínum Michael, Jermaine, Jackie og Marlon og varð Michael þeirra þekktastur, eins og alkunna er Meira

Listamaðurinn „Sjálfur er ég dramatískur og hlusta mikið á tónlist þegar ég mála, aðallega óperur,“ segir Bjarni Sigurbjörnsson.

Litirnir og teikningin leiða mig áfram

Bjarni Sigurbjörnsson sýnir verk í Listasafni Reykjanesbæjar • Málverkið eins og líkami eða líkamning • Verkin verða til í spuna • Hlustar mikið á tónlist þegar hann málar, aðallega óperur Meira

Shogun Tveir af aðalleikurum þáttanna, Anna Sawai og Hiroyuki Sanada

Shogun slær met í fjölda tilnefninga

Sjónvarpsþáttaröðin Shogun hlaut 18 Emmy-verðlaun um helgina, þeirra á meðal sem besta dramaþáttaröðin og um leið sú fyrsta á öðru máli en ensku til að hljóta þau verðlaun. Þá voru tveir af aðalleikurum þáttanna verðlaunaðir, þau Hiroyuki Sanada og… Meira

Orka Það er engin lognmolla á Hellinum Metalfest, eins og sjá má, og flösunni feykt af kappi.

Mælir með notkun eyrnatappa

Tónlistarhátíðin Hellirinn Metalfest haldin í Tónlistarþróunarmiðstöðinni • Sex hljómsveitir koma fram • „Allur málmur reynir mikið á raddbönd og textaminni,“ segir einn skipuleggjenda Meira

Vikan Gísli Marteinn er væntanlegur, enn á ný.

Hverjir verða í settinu hjá Gísla?

Nú telja aðdáendur Gísla Marteins niður klukkutímana þar til hann birtist á föstudagskvöldi með sinn vikulega þátt. RÚV fer mikinn í auglýsingum þessa dagana um þættina og hefur dregið fram Sigurbjörn Árna Arngrímsson íþróttalýsanda til að poppa dæmið upp Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 16. september 2024

Höfundurinn Austurríski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Joseph Roth.

Endurfæðing þjóðarinnar í Palestínu

Bókarkafli Í bókinni Gyðingar á faraldsfæti , frá 1927, segir austurríski blaðamaðurin og rithöfundurinn Joseph Roth frá hlutskipti gyðinga í Evrópu í kjölfar fyrri heimsstyrjaldarinnar og rússnesku byltingarinnar og breyttum landamærum Versalaamninganna. Jón Bjarni Atlason íslenskaði bókina. Meira

Laugardagur, 14. september 2024

Elvisar Emilio Santoro, bláklæddur og lengst til hægri, með hópi Elvis-eftirherma á úrslitakvöldi Elvis-keppni í Graceland í Memphis í Tennessee.

Elvis heldur tónleika á Íslandi

Emilio Santoro, Elvis-eftirherma og skemmtikraftur, heldur tónleika í Hörpu með fimm manna hljómsveit og bakraddasöngvurum • Hefur heillað Elvis-aðdáendur víða og unnið til verðlauna Meira

Afdráttarlaus Orchestral Works inniheldur þrjú verka Báru Gísladóttur.

Yndisleg ólmun

Bára Gísladóttir á plötuna Orchestral Work sem unnin er með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Útgefandi er hið danska Dacapo Records. Meira

Furðuheimur Winona Ryder og Michael Keaton í hlutverkum Lydiu og Beetlejuice í Beetlejuice Beetlejuice í leikstjórn Tims Burton.

Djúsinn er súr sem fyrr

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Beetlejuice Beetlejuice ★★★½· Leikstjórn: Tim Burton. Handrit: Alfred Gouth og Miles Millar eftir sögu Seths Grahame-Smith. Aðalleikarar: Michael Keaton, Winona Ryder, Catherine O'Hara, Jenna Ortega, Justin Theroux, Monica Bellucci og Willem Dafoe. Bandaríkin, 2024. 104 mínútur. Meira

Stjórnin Una Sveinbjarnardóttir, Rúnar Óskarsson, Matthías Nardeau, Áshildur Haraldsdóttir, Richard Korn og Hrafnkell Orri Egilsson.

Kammersveit Reykjavíkur í 50 ár

Harpa Kammersveit Reykjavíkur Afmælistónleikar ★★★★· Tónlist: Johann Sebastian Bach, Páll Pamplicher Pálsson, Bohuslav Martinu, Arcangelo Corelli og Francesco Geminiani. Kammersveit Reykjavíkur. Konsertmeistari: Una Sveinbjarnardóttir. Stjórnandi (í verki Páls Pamplichers Pálssonar): Kjartan Óskarsson. Fimmtíu ára afmælistónleikar í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 8. september 2024. Meira

Börn Strumparnir eru vinsælt sjónvarpsefni.

Ég hef aldrei skilið þessa þýðingu

Sonur minn, sem er fimm ára gamall, er með mikil blæti fyrir Strumpunum þessa dagana. Það er svo sem lítið út á það að setja. Við foreldrarnir höfum lagt áherslu á það alla tíð að hann horfi á sjónvarpsefni með íslensku tali sem verður æ erfiðara eftir því sem erlendum streymisveitum fjölgar Meira

Föstudagur, 13. september 2024

Verðlaunaður Katrín Lilja Jónsdóttir, Yrsa Sigurðardóttir, Ævar Þór og Einar Þorsteinsson borgarstjóri.

Setur skólastarfið á hvolf á mettíma

Ævar Þór Benediktsson hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur • Verðlaunabókin Skólastjórinn fjallar um nemanda sem verður skólastjóri • Lauslega byggð á sönnum atburðum Meira

Bjarni Þjóðlagatónlist hefur verið í forgrunni hjá honum, hann leikur m.a. á gítar, mandólín, langspil og píanó.

Menningararfur sem enginn einn á

Alþýðumenning er þátttökumenning þar sem öllum er boðið að vera með • Þjóðlistahátíð haldin í Reykjavík um helgina • Tónlist, dans, matur, vinnustofur • Dagur rímnalagsins í Eddu Meira

Longlegs Nicolas Cage leikur titilpersónuna.

Textunin verður að vera í lagi

Ljósvaki brá undir sig betri fætinum og skellti sér í kvikmyndahús á dögunum. Fyrir valinu varð hryllingsmyndin Longlegs , þar sem hinn elskulegi Nicolas Cage fer á kostum eins og hans er von og vísa Meira

Fimmtudagur, 12. september 2024

Notagildi Jakkinn verður líklega vinur þinn til margra ára.

Er þetta jakkinn sem Íslendingar þurfa að eiga?

Hér á landi þarf praktískar flíkur til að hlífa sér fyrir veðrum og vindum. Heppilegt er þá að slitsterki „vinnujakkinn“ skuli hafa verið áberandi undanfarið. Meira

„Þið eruð ekki ein“

Sara Rós og Lóa halda úti hlaðvarpinu 4. vaktinni en þar eru málefni barna með ýmsar sérþarfir til umræðu. Þær ræddu um hlaðvarpið og deildu nokkrum áhugaverðum hlaðvörpum með K100. Meira

Aðalhljómsveitarstjórinn „Ég er virkilega spennt fyrir þessu afmælisári,“ segir hin finnska Eva Ollikainen.

„Eigum mjög gott samband á sviðinu“

Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 75 ára afmæli sínu á þessu starfsári • Margir hápunktar á efnisskránni • Segir sveitina spila virkilega vel • Stoltust af Hljómsveitarstjóraakademíunni Meira

Stjarna „Þetta voru hinir glæsilegustu tónleikar og fullir af bæði hlýju og geislum sem stöfuðu á tónleikagesti,“ segir um Wagner-veislu Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem Ólafur Kjartan Sigurðarson söng einsöng.

Boðið upp á veislu í Eldborg

Harpa Wagner-veisla – Upphafstónleikar Forleikir ★★★★· Sungnir þættir ★★★★★ Tónlist og texti: Richard Wagner úr óperunum Hollendingnum fljúgandi, Tannhäuser, Meistarasöngvurunum frá Nürnberg og Valkyrjunni. Einsöngvari: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Upphafstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg starfsárið 2024-2025 fimmtudaginn 5. september 2024. Meira

Söngleikjastælar Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Bjarni Snæbjörnsson fagna vináttunni með tónleikaröð.

Vináttan er komin með bílpróf

Tónleikaröðin Söngleikjastælar hefur göngu sína í næstu viku • Fagna áralangri vináttu með fimm tónleikum • Fá til sín tíu gestasöngvara • Mikilvægt að geta sungið um tilfinningar sínar Meira

Andspænis „Viðfangsefni Líkaminn er skál er þungt. Þyngd efnisins nær þó ekki almennilega í gegn, til þess er verkið of ljúft,“ segir í rýni.

Það er ekki sjálfgefið

Tjarnarbíó Líkaminn er skál ★★★½· Eftir Helgu Arnalds og Matteo Fargion. Meðhöfundar: Eva Signý Berger og Valgerður Rúnarsdóttir. Leikstjórn og kóreógrafía: Matteo Fargion og Helga Arnalds. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger og Helga Arnalds. Myndbönd: Helga Arnalds og Eva Signý Berger. Texti: Helga Arnalds, Valgerður Rúnarsdóttir og Eva Signý Berger. Tónlist: Matteo Fargion. Sönglög: Francesca Fargion. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Flytjendur: Helga Arnalds og Valgerður Rúnarsdóttir. Leikhópurinn 10 fingur frumsýndi í Tjarnarbíói fimmtudaginn 5. september 2024. Meira

Grá Allur leikstíll var fremur lágstemmdur og að mestu raunsæislegur. Litlar sem engar stílfærslur í sköpun persónanna, staðsetningum eða kóreógrafíu.

Átthagarnir kalla

Ef marka má sýninguna er skáldsagan Sjóndeildarhringurinn formuð eins og minningabók. Meira

Steinselja Eldra fólk kallar hana persille.

„Persille“ á útleið, „djoína“ orðið „in“

Andlátsfréttir eru stundum ótímabærar, þ.e. þegar ekki er komið að andláti þess er um ræðir. Eitt og annað er að deyja eða löngu dáið og þar á meðal íslenskan. Reglulega er kveinað yfir því að íslenskan sé dauð og það sé enskunni að kenna Meira

Miðvikudagur, 11. september 2024

Taktu flugið, beibí! Kolbrún, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Ernesto Camilo í hlutverkum sínum.

Hætti að vera mús og varð dreki

„Ég var fyrsta konan í hjólastól sem stundaði nám í sviðslistum á Íslandi“ • Verk Kolbrúnar Daggar, Taktu flugið, beibí! frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun • Listin var mitt haldreipi Meira

Tónleikar Johnny King spilar fyrir bíógesti eftir sýningu myndarinnar Kúreki Norðursins: Sagan af Johnny King.

Kúrekaball fram eftir kvöldi

Dagur tileinkaður heimildarmyndum í Bíó Paradís • Skjaldborg og IceDocs stilla saman strengi sína • Hápunktar hátíðanna beggja • Mikilvægur vettvangur fyrir þróun greinarinnar Meira

Erfitt Keppendur stofna samfélag á eyðieyju.

Sá sem lifir af lifir víst enn

Tuttugu og fjögur ár – fjörutíu og sjö þáttaraðir. Survivor er eiginlega réttnefni því það er ein langlífasta þáttaröð í heimi og hefur notið ótrúlegra vinsælda. Þegar ég var unglingur horfði ég á gamlar þáttaraðir á einhverjum sjóræningjasíðum Meira