Viðskipti Þriðjudagur, 17. september 2024

Skattar Heiðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri SFF.

Hækkun um 1,6 ma. milli ára

Íslensk fjármálafyrirtæki og eftirlitsskyldir aðilar munu samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2025 greiða rúma 22 milljarða króna í sérstaka skatta og gjöld sem einungis eru lögð á fjármálageirann, sem er hækkun um 1,6 milljarða króna á milli ára Meira

Ferðaþjónustan Forsvarsmenn þriggja baðlóna á landsbyggðinni bera sumrinu misvel söguna.

Færri heimsóttu baðlónin

Neikvæð umræða erlendis um Ísland haft áhrif á fjölda ferðamanna í sumar • Fyrri helmingur ársins var góður • Eldgos og slæmt sumarveður haft áhrif Meira

Kvika telur vaxtalækkun í október ólíklega.

Spá 5,3% verðbólgu

Kvika banki spáir að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,2% milli mánaða í september mælingu Hagstofunnar og ársverðbólga lækki úr 6,0% í 5,8%. Bankinn telur að einkum muni vegast á flugfargjöld, sem lækki jafnan á þessum tíma árs, og hækkun innfluttra vara Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 16. september 2024

Sævar Freyr Þráinsson

Útboðið hefur fengið góð viðbrögð

Erlendir aðilar hafa sýnt risaútboði Orkuveitunnar áhuga • Ekki ósennilegt að verkefnið kosti á milli 15 og 18 milljarða króna • Ný aðferð til að fella út magnesíum mun stórauka getu til að skaffa heitt vatn Meira

PwC úthýst í sex mánuði

Sérfræðinga- og ráðgjafarfyrirtækinu PwC hefur verið bannað að starfa í Kína næsta hálfa árið en stjórnvöld þar í landi hafa úrskurðað að starfsmenn félagsins hafi leynt og jafnvel átt aðild að fjársvikum fasteignarisans Evergrande Meira

Laugardagur, 14. september 2024

Sala Sport og grill og Café Adesso skipta um eigendur í Smáralind.

Selur eftir áratuga rekstur

Elís Árnason veitingamaður í Sporti og grilli og Café Adesso í Smáralind, hefur selt rekstur beggja staða til eigenda veitingastaðarins Fridays í Smáralind, þeirra Helga Magnúsar Hermannssonar og Jóhannesar Birgis Skúlasonar Meira

Kristófer Númi Hlynsson

Icelandair fær nýjan fjárfestingatengil

Kristófer Númi Hlynsson hefur verið ráðinn sem fjárfestatengill Icelandair og tekur við hlutverkinu af Írisi Huldu Þórisdóttur, sem hefur sinnt því undanfarin ár. Kristófer kemur frá Nasdaq á Íslandi, þar sem hann hafði starfað frá árinu 2020 við… Meira

Þjónusta Reglan er sú, sá sem kaupir vöruna borgar fyrir mengunina.

Segir Ankeri eiga mikið inni

Telur sig búinn að ná um 1% af því sem félagið getur orðið Meira

Föstudagur, 13. september 2024

Hagkerfið Verðbólguvæntingar til eins og hálfs árs eru komnar niður í um 3,2%. Stofnandi Analytica spáir 6% verðbólgu í lok þessa árs.

Horfur á hægari hagvexti á næstunni

Leiðandi hagvísir Analytica lækkaði í júlí síðastliðnum Meira

Greiðsluvandi Umboðsmaður skuldara segir beiðnum um aðstoð hafa fjölgað á þessu ári vegna vanskila hjá einstaklingum sem eigi fasteignir.

Fleira fólk komið í vanskil

„Það eru ekki endilega vanskil á fasteignalánum en við erum að sjá aukin vanskil á öðrum kröfum, sem er í takt við það sem Motus er að segja. Það kemur mér því ekki á óvart að Motus sé farið að sjá aukningu í vanskilum, því að þeir eru með… Meira

Verð á hlutabréfamarkaði hagstætt

Samkvæmt fréttariti Kviku banka fyrir september er líklegt að allt að 115 milljarðar muni leita inn á íslenska hlutabréfamarkaðinn á næstu mánuðum. Talan er fengin þannig að hluthafar Marels munu að líkindum fá um 100 milljarða í kjölfar sölunnar á félaginu til JBT Meira

Fimmtudagur, 12. september 2024

Bönn ekki skilað tilsettum árangri

Viðskiptaráð vill hverfa frá banni við veðmálum og leggja til starfsleyfakerfi • Breytt fyrirkomulag gæti skilað 5 milljörðum króna árlega í formi viðbótarskatta • Íslendingar veðja mikið miðað við aðrar þjóðir Meira

Vanskil Mismikil aukning milli aðila í innheimtu.

Misvísandi tölur um vanskil

ViðskiptaMogginn greindi frá því í gær að gögn kröfuþjónustunnar Motus sýndu 20,1% aukningu á alvarlegum vanskilum hjá einstaklingum og 6,5% hjá fyrirtækjum, samanborið við sömu mánuði í fyrra. Leitað var viðbragða hjá forsvarsmönnum tveggja… Meira