Viðskiptablað Miðvikudagur, 18. september 2024

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra telur ekki tímabært að minnka regluverk á fjármálamarkaði.

Þykir ekki rétt að hækka bankaskattinn

Fjármálaráðherra segir að mikilvægt sé að tryggja að lækkun bankaskatts skili sér til ­neytenda­ komi til þess að hann verði lækkaður. Hann vill hvorki hækka bankaskattinn né minnka regluverk á fjármálamarkaði. Meira

Sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu segir áhugavert að skoða lánshæfismöt ríkja og bera saman þau vaxtakjör sem fjárfestum bjóðast í hverju landi fyrir sig. Á myndinni er Seðlabanki Evrópu í Frankfurt.

Vaxtamunurinn ekki áhyggjuefni

Magdalena Anna Torfadóttir Sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu segir að vaxtamunurinn við útlönd sé ekki áhyggjuefni. Hann veltir fyrir sér hvers vegna þátttaka erlendra aðila sé ekki meiri en raun ber vitni. Meira

Fasteignasalar segja að tölur Hagstofunnar komi ekki á óvart og að nýbyggingar seljist hægar en eldra húsnæði og yfirboð séu mjög fátíð.

Margar nýbyggingar miðsvæðis óseldar

Einungis 30% af nýjum íbúðum sem auglýstar voru til sölu á höfuðborgarsvæðinu á fyrri helmingi ársins seldust, samkvæmt nýlegri greiningu Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar (HMS). Þá voru sex af hverjum tíu nýbyggingum óseldar á fyrri helmingi ársins… Meira

Sérfræðingar segja að hér á landi eigi að vera skattalegir hvatar fyrir almenning til að fjárfesta á markaði.

Svíar vilja efla þátttöku á markaði

Arinbjörn Rögnvaldsson Sænsk stjórnvöld leggja til að auka skattfrelsi á sparnaðarreikningum almennings sem fjárfestir á markaði. Meira

Fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið á blaðamannafundi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í síðustu viku.

Aðhald er fallvalt án aðgerða

Andrea Sigurðardóttir Fregnir af minni ríkisumsvifum eru stórlega ýktar. Aðhald ríkisútgjalda felur ekki í sér niðurskurðaraðgerðir, heldur treystir á að vöxtur útgjalda verði hægari en vöxtur landsframleiðslu. Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir að það geri engum gott að horfa í baksýnisspegilinn.

Án vaxtar og vinnu verður engin velferð

Magdalena Anna Torfadóttir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir að Samfylkingin hafi tekið upp mörg af stefnumálum Framsóknar og gert að sínum. Það gangi ekki upp að hækka skatta endalaust og dæla peningum í velferðarkerfið. Hann segir að efnahagsstefna Framsóknar sé laus við allar kreddur og hann telji að jöfnuður sé mikilvægari hér á landi en annars staðar sökum smæðar landsins. Hann segir að allir verði að líta í eigin barm vegna efnahagsástandsins. Meira

Þú ert númer 1984 í röðinni

” Í þeirri umræðu sem skapast hefur undanfarin ár […] má spyrja sig hverra hagsmuna hið opinbera gætir eiginlega í málaflokknum? Meira

Yrkisefnin birtast víðar en í bókum

Fátt er betra en að hlamma sér í miðri viku niður á Jómfrúnni og hitta þar fyrir bræðurna knáu og sérsveitina sem þeir stýra dag og nótt, undir djassþyt sem jólasöngvum. Á Jómfrúnni er maður kominn hálfa leið yfir hafið, í eins konar limbó milli… Meira

Þegar óbreyttir vextir jafngilda vaxtahækkun

” Vegna fyrirvara um „varkárni“ er ólíklegt að gripið verði til vaxtalækkunar strax á næsta fundi 2. október. Meira

Herhljómsveit spilar fyrir tónleikagesti á Rauða torginu fyrr í mánuðinum. Pútín vill skjóta skjólshúsi yfir Vesturlandabúa sem hafa fengið nóg af „woke“-pólitík.

Íhaldspungur lætur sig dreyma

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Saígon Samfélagsumræðan er undirlögð af fjasi um hluti sem skipta sáralitlu máli. Á meðan sitja aðalmálin á hakanum og alvarlegar hættur sem mannkynið stendur frammi fyrir fá vart nokkra athygli. Meira

Björn Ingi Pálsson framkvæmdastjóri rekstrarleigunnar Hentar.

„Calling Bullshit“ stóð upp úr

Krefjandi vaxta- og skattaumhverfi er meðal helstu áskorana sem rekstrarleigan Hentar stendur frammi fyrir um þessar mundir, en félagið sérhæfir sig í rekstrarleigu bíla til fyrirtækja og einstaklinga Meira

Búist er við að Bandaríski seðlabankinn muni lækka stýrivexti.

Stefnir í vaxtalækkun

Bandaríski seðlabankinn mun tilkynna í dag um stýrivexti bankans. Á markaði eru ekki vangaveltur um hvort bankinn lækki vexti heldur einungis hve mikil lækkunin verði. Sífellt fleiri hallast að því að stýrivextir verði lækkaðir um 50 fremur en 25 punkta Meira

Fjárlagafrumvarpið var kynnt með yfirskriftinni „Þetta er allt að koma“.

Bönkunum kennt um, ábyrgðin ríkisstjórnar

Íslandsbanki og Arion banki hafa hækkað vexti af íbúðalánum. Landsbankinn liggur undir feldi. Augljóst er hvað hann gerir þó að stjórnendur bankans leggi ekki í að staðfesta það. Óverðtryggt íbúðalán er nú með 8,95% föstum vöxtum til 3 eða 5 ára og… Meira

Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis var gestur í Dagmálum.

Bjartsýnn á innlenda hlutabréfamarkaðinn

Magdalena Anna Torfadóttir Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis var gestur í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur verður á mbl.is nú á fimmtudag. Meira