Umræðan Föstudagur, 20. september 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Með móðu á rúðunni

Það er ástæða fyrir því að farartæki hafa framrúðu, afturrúðu og baksýnisspegil. Það er ætlast til þess að þeir sem sitja við stýrið hverju sinni nýti útsýnið bæði fram og aftur við aksturinn. Annars er hætt við að illa fari Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Almannahagsmunir, hvur gætir þeirra?

Annarra manna peningar eiga að vera frjáls gæði. Annarra manna fasteignir eiga að vera „óhagnaðardrifin eign“. Meira

Þoka, 1910, vatnslitir á pappír, 12x17 cm.

Af átthögum og afa löngutöng

Magnús átti það til að fleygja málaradóti sínu upp í bíl og þeysast upp á Kjalarnes, þar sem hann reisti trönur sínar úti í náttúrunni og gaf sig málaralistinni á vald. Meira

Þjóð á rangri leið

Nýtt lífsgæðahrun blasir við ef þjóðin fer ekki að krefjast breytinga. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 26. september 2024

Jóhann Páll Jóhannsson

Erfiðisvinnufólki refsað í ellinni

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er að finna aðgerð sem jafngildir sérstakri skerðingu á lífeyrisréttindum fólks sem unnið hefur slítandi störf um langa ævi. Allt frá árinu 2007 hefur ríkið veitt sérstakt jöfnunarframlag til að vinna gegn… Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Við þurfum breytingar – ekki nýja kennitölu

Í hvert sinn sem eitthvað fer úrskeiðis skynjum við þunga ábyrgð okkar. Þegar árangur næst og líf almennings verður betra erum við minnt á það hvers vegna við ákváðum að fara í stjórnmál. Meira

Kjartan Magnússon

Fáum við fleiri bragga?

Viðhald skóla er vanrækt en of mikil áhersla lögð á íburð og tilraunastarfsemi í nýbyggingum hins opinbera. Meira

Sigmar Guðmundsson

Fjárfestum í börnum en ekki biðlistum

Biðlistar lengjast mikið og þúsundir barna fá ekki þá þjónustu sem þau sárlega þurfa. Mér finnst ekki ofmælt að nota orðið neyðarástand um stöðuna. Meira

Bjarni Gunnarsson

Að minnka umferðartafir

Myndi flýting eða seinkun mætingartíma háskólanema og/eða starfsmanna Landspítalans um hálfa klukkustund minnka umferðartafir afgerandi? Meira

Teitur Björn Einarsson

Brýnum bitlaust verkfæri

Verði frumvarp okkar sjálfstæðismanna að lögum yrði stigið stórt skref í átt að heilbrigðari vinnumarkaði. Meira

Þór Magnússon

Kirkjuræningjar Þjóðminjasafnsins

Á minjasöfnum skulu varðveittir ýmsir munir, menningarminjar, er teljast sérlega varðveizluverðir, gripir sem vitnað geta og frætt um líf og störf, lífskjör og listmennt fólks á fyrri tíð. Meira

Veðurblíða Bréfritari hefur ekki áhyggjur af auknum hlýindum.

Það mætti alveg hlýna

Þegar Friðrik konungur VII. lést í nóvember 1863 liðu fimm mánuðir þar til sú frétt birtist í íslenskum blöðum. Þá var ekki asinn á og ekki verið að skipta um skoðanir daglega. Nú er öldin önnur og allt sem gert er eða hugsað streymir um heiminn á… Meira

Miðvikudagur, 25. september 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Bannað börnum?

Við eyðum miklum tíma á netinu og þar eru börn og ungmenni engin undantekning. Þau nota netið í tengslum við skólastarf, tómstundir og samskipti við vini. Margt bendir til þess að með lokunum í heimsfaraldri hafi netnotkun aukist gífurlega Meira

Óli Björn Kárason

Illgirni í skjóli þvingunar

Fréttaflutningur Ríkisútvarpsins um andlát sómamanns er merki um ódrengskap sem fær að þrífast í skjóli lögþvingunar sem skattgreiðendur þurfa að sæta. Meira

Njáll Trausti Friðbertsson

Séreignarsparnaðarleið Sjálfstæðisflokksins

Úrræðið hefur hjálpað fólki að greiða lægri vexti, létt á skuldabyrði heimila og aukið eignamyndun. Meira

Steinþór Jónsson

Atvinnurekendur standi með sjálfum sér

Best væri fyrir sjálfstæða atvinnurekendur í eigin rekstri að standa með sjálfum sér og koma sér út úr því ofbeldissambandi sem aðild að SA innifelur. Meira

Anton Guðmundsson

Fullveldinu fórnað í Evrópusamstarfi

Fullveldi þjóðarinnar er sannarlega undir þegar erlend lög og reglur hafa forgang yfir okkar eigin. Meira

Þriðjudagur, 24. september 2024

Svandís Svavarsdóttir

Bíllinn í erfðamenginu

Því er stundum haldið fram að til sé sérstakt bílagen hjá Íslendingum. Að það sé ástæðan fyrir því að það sé vonlaust að fá fólk til að nota almenningssamgöngur. Árið 2004 flutti Strætó alls 7,9 milljónir farþega Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Hvað segir það um málstaðinn?

Með fríverzlunarsamningnum við Bretland voru viðskiptahagsmunir Íslands tryggðir með óbreyttum hætti miðað við EES-samninginn. Meira

Lárus Þór Guðmundsson

Linkindin og sauðkindin

Ríkisstjórnin hangir á lyginni einni. Meira

Elías Elíasson

Borgarlínuklækir

Of miklir fjármunir eru teknir frá vegna samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Þar munar um hátt í 100 milljarða offjárfestingu í borgarlínu. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Samfélag manna

Er samfélag okkar orðið svo ómanneskjulegt að náunginn skiptir okkur ekki lengur máli? Meira

Gunnar Hrafn Birgisson

Greið aðstoð við börn í vanda

Nú er engu líkara en að beðið sé eftir því að vandamál barna á biðlistum verði þyngri í vöfum. Það gengur ekki. Við getum gert betur. Meira

Árni Halldórsson Hafstað

Skikkið mig frekar til að spara

Er ekki helsta markmið Seðlabankans á verðbólgutímum að slá á þenslu í hagkerfinu? Meira

Guðrún Guðlaugsdóttir

Freistingar, skattar og skuldunautar

„Átti kakan að vera í afmæli?“ sagði einn. Ég játti því, þá setti þá hljóða þar til einn sagði: „Úff – þetta væri hræðilegt!“ Meira

Þórir S. Gröndal

Veimiltíta

Íslensk orðabók: Veimiltíta: kvk. 1. lágur og grannvaxinn maður; maður, sem þolir lítið (t.d. áreynslu eða vosbúð). 2. fugl af snípuætt. Meira

Mánudagur, 23. september 2024

Björn Leví Gunnarsson

Að trúa þolendum

Þegar við segjum að við eigum að trúa þolendum, þýðir það einfaldlega að við viðurkennum upplifun þeirra. Það þýðir ekki að við eigum að grípa til harkalegra aðgerða eða leita hefnda, heldur að veita þeim stuðning og skilning Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Betra og skilvirkara verndarkerfi

Þær ákvarðanir sem hér eru teknar eða þær reglur sem hafa verið settar eru ekki byggðar á hatri. Þær eru einmitt byggðar á grunngildum okkar. Meira

Ólafur Sigurðsson

Áskorun til forseta Íslands

Við skorum á forseta Íslands að sjá til þess að Alþingi afgreiði frumvarpið sem lagt var í dóm þjóðarinnar 20. október 2012. Meira

Ásgeir R. Helgason

Nikótín

Ef þú undirbýrð þig vel máttu vera viss um að erfiðleikarnir sem þú óttast að fylgi því að sleppa nikótíni verða ekki eins miklir og þú heldur. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Er best fyrir eldri borgara að kjósa Framsókn?

Framsókn og ríkisstjórnin hafa á hverju þingi í tvö kjörtímabil tekið afstöðu gegn frumvarpi Flokks fólksins um hækkun frítekjumarks vegna lífeyristekna. Meira

Þórhallur Heimisson

Endurreisum Útideild unglinga

Oft björguðu starfsmenn útideildar unglingum úr ömurlegum og hættulegum aðstæðum. Meira

Laugardagur, 21. september 2024

Þýsk harka gegn hælisleitendum

Scholz sagði stjórn sína verða að gera allt í hennar valdi til að tryggja að þeir sem ættu ekki og mættu ekki vera í Þýskalandi yrðu fluttir úr landi. Meira

Gátt að vefnum Dyrnar að refilstigum og ormagöngum veraldarvefsins eru opnar upp á gátt.

Upp á gátt

Það bar til tíðinda í síðustu viku að kynnt var ný vefgátt, m.is, sem er ætlað að gera orðabækur og upplýsingar um íslenska tungu enn aðgengilegri en áður fyrir yngra fólk og þau sem eru að læra íslensku sem annað mál Meira

Dyflinn, september 2024

Samkvæmt Íslendingabók er ég 28. maður frá Melkorku Mýrkjartansdóttur hinni írsku og 31. maður frá Auði djúpúðgu Ketilsdóttur, sem gift var norrænum herkonungi í Dyflinni á Írlandi, en hraktist til Íslands seint á níundu öld, eftir að maður hennar og sonur höfðu verið felldir Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Neytendamál í öndvegi

Í vikunni mælti ég á Alþingi fyrir þingsályktun um stefnu í neytendamálum til ársins 2030. Mikil vinna hefur átt sér stað innan menningar- og viðskiptaráðuneytisins á undanförnum árum til þess að undirbyggja raunverulegar aðgerðir í þágu neytenda Meira

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Græn eða grá, hvatar eða latar

Orkan er undirstaða hagsældar á heimsvísu og eftir því sem orkunotkun landa eykst vex landsframleiðsla og lífskjör batna. Meira

He Rulong

Stöðugar framfarir í 75 ár

Þegar við lítum til baka og sjáum hvað höfum náð langt gefur það okkur ástæðu til að fagna saman og líta björtum augum fram um veg. Meira

Ótrúlegir yfirburðir Indverja á Ólympíumótinu í Búdapest

Íslensku liðin sem tefla á Ólympíumótinu í Búdapest hafa átt misjöfnu gengi að fagna. Kvennaliðið hefur náð mörgum góðum úrslitum einkum þó Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, sem byrjaði með 5 vinninga úr fyrstu sex skákum sínum Meira

Ólafur Kristjánsson

Stafræn kennsluaðstoð

Tæknin í dag gerir okkur kleift að framleiða vandað kennsluefni án mikils kostnaðar. Meira

Sigurður Nikulásson

Afreksfólk á skíðum í vanda

Opið bréf til ÍSÍ, stjórnmálamanna og fyrirtækja á Íslandi. Meira

Baddý Sonja Breidert

Opinn hugbúnaður hjá ríkisstofnunum?

Opinn hugbúnaður eykur sparnað, öryggi og sveigjanleika fyrir ríki og stofnanir, með minni kostnaði, gagnsæi og auknu nýsköpunarfrelsi án leyfisgjalda. Meira

Árni Sigurðsson

Churchill og hitaveitan

„Mér datt strax í hug að nota þessa heitu hveri til að hita upp Reykjavík og reyndi að stuðla að framgangi þess, jafnvel meðan á stríðinu stóð.“ Meira