Menning Laugardagur, 21. september 2024

Herbergið Tilda Swinton og Julianne Moore leika í kvikmyndinni The Room Next Door sem sýnd er á RIFF.

„Maður bara lætur þetta gerast“

Kvikmyndahátíðin RIFF hefst 26. september • Hlutverk hátíða að færa fólk nær hvað öðru l  Auka samvitund og samkennd í samfélaginu l  Þrefaldur Óskarsverðlaunahafi mætir Meira

Upp upp og áfram Rúnar Þórisson fetar harmræna stigu á nýjustu plötu sinni.

Lífsins krákustígur

Upp hátt er ný plata eftir Rúnar Þórisson. Angurværð fyllir lagasmíðarnar og yfir þeim er ljúfsár tregi. Og sem fyrr nýtur Rúnar góðrar samvinnu við nánustu fjölskyldu og vini. Meira

Tryllir „Á heildina litið er Blikkaðu tvisvar skemmtilegur félagslegur tryllir sem er þess virði að sjá,“ segir rýnir. Með aðalhlutverkin fara Channing Tatum og Naomi Ackie.

Það er gjöf að gleyma

Sambíóin Blink Twice / Blikkaðu tvisvar ★★★★· Leikstjórn: Zoë Kravitz. Handrit: Zoë Kravitz og E.T. Feigenbaum. Aðalleikarar: Naomi Ackie, Channing Tatum, Adria Arjona og Alia Shawkat. Bandaríkin, 2024. 102 mín. Meira

List Veggverk unnið úr lógóum eftirlitsstofnana og hagsmunasamtaka.

Eftirlits- og hagsmunaaðilar í Undirgöngum

Sýning Geirþrúðar Finnbogadóttur Hjörvar, Eftirlits- og hagsmunaaðilar , stendur nú yfir í Gallerí Undirgöngum við Hverfisgötu 76. Haldin verður leiðsögn um sýninguna á morgun, sunnudaginn 22 Meira

Teiti Brynja Svane les upp úr bók sinni í Bókakaffinu, þýðandinn Sigurlín er hér með bókina í höndunum.

Þá þurftu konur að vera sterkar

Brynja Svane skrifaði bækur á dönsku um ættmenni sín á Vestfjörðum • Þýðandinn Sigurlín féll fyrir þeim sögulegu skáldsögum • Deilur, glæpir og drykkja, líka ást, samstaða og viljastyrkur Meira

Goð Jordan gerði tímamótasamning við Nike.

Fín ræma en ekki eggjandi hugmynd

Ég sá myndina Air á Amazon Prime fyrir nokkru. Já, þær eru ófáar streymisveiturnar og maður má hafa sig allan við til að muna hvað maður sá hvar. Ég hafði gaman af myndinni enda áhugamaður um níunda áratuginn Meira