Ritstjórnargreinar Laugardagur, 21. september 2024

Úlfar Lúðvíksson

Óþjóðalýður og óþarfa stimamýkt

Á örfáum síðustu árum hafa útlendingar sest að á Íslandi í meiri mæli en nokkru sinni og eru nú ríflega fimmtungur landsmanna. Þar er misjafn sauður í mörgu fé og að því var vikið í athyglisverðu viðtali Hauks Holm á Rúv. við Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóra á Suðurnesjum. Meira

Úrræði fyrir ungt fólk

Úrræði fyrir ungt fólk

Það er mikilvægt að geta tekið á vandamálum strax Meira

Heimildir fréttamanna

Heimildir fréttamanna

Hverjir gæta gæslumannanna? Meira

Eyðibýli í Húnavatnssýslu

Gestahúsið dauðagildra?

En viðbragðsaðgerðir Mossads voru ótrúlegar. Á sama tíma sprungu símtæki af smærri gerðinni, sem hinir og þessir menn voru með í vasa sínum, þar sem tekin hafði verið ákvörðun um það, að tilteknir hópar manna í Líbanon skyldu ekki ganga með venjulega síma í vösum sínum, því að ljóst væri orðið að Ísraelsmenn ættu orðið auðvelt með að rekja öll slík samtöl. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 26. september 2024

Stafræn fjölgun opinberra starfa

Týr Viðskiptablaðsins hefur áhyggjur af möppudýrum á stafrænni vegferð, eins og hann orðar það þar sem hann fjallar um fyrirhugaða ráðstefnu stafvæðingarverkefnis ríkisins, Stafræns Íslands. Týr telur að það fyrirbæri sé að breytast í einhvers konar ríkisrekna hugveitu og bendir í því sambandi á að um einn erlendan ræðumann ráðstefnunnar sé sagt að hann hafi stofnað stafrænt „teymi breska dómsmálaráðuneytisins og stækkaði það úr aðeins níu manns í meira en 1.300.“ Meira

Útvistun refsivistar

Útvistun refsivistar

Aplánun erlendra brotamanna erlendis Meira

Ógeðfellt aðkast

Ógeðfellt aðkast

Kynþáttafordómar eiga hvergi heima Meira

Miðvikudagur, 25. september 2024

Þórður Snær Júlíusson

Framboð í boði ríkismiðilsins

Í sumar lét Þórður Snær Júlíusson óvænt af störfum sem ritstjóri Heimildarinnar aðeins rúmu ári eftir að vefritið Kjarninn , sem hann ritstýrði og var einn eigenda að, sameinaðist þar Stundinni Meira

Erfið en brýn barátta

Erfið en brýn barátta

Ísrael tekst á við hryðjuverkamenn og á skilið stuðning Vesturlanda Meira

Skipulögð glæpastarfsemi

Skipulögð glæpastarfsemi

Stemma þarf stigu við glæpaöldu Meira

Þriðjudagur, 24. september 2024

Andri Snær Magnason

Viðskiptaráði óskað til sumarlandsins

Viljinn ræðir skrif rithöfundarins Andra Snæs Magnasonar á samfélagsmiðlum, þar sem hann bölsótast yfir einróma stuðningi þjóðarinnar við aukna orkuöflun í nýrri Gallup-könnun fyrir SA. Meira

Löggæsla og landamæri

Löggæsla og landamæri

Af hverju stendur á farþegaskrám? Meira

Tillaga gegn gullhúðun

Tillaga gegn gullhúðun

Þingið þarf að gæta að stöðu sinni Meira

Mánudagur, 23. september 2024

Xi Jinping

Leiðtogi hins ófrjálsa heims

Sigurður Már Jónsson blaðamaður veltir því fyrir sér í pistli hver sé valdamesti maður hins ófrjálsa heims, nú þegar stutt er í kosningar um þann valdamesta í frjálsa heiminum. Hann segir eðlilegt að staldra við Xi Jinping, leiðtoga kínverska kommúnistaflokksins í því sambandi Meira

Fangar sendir úr landi

Fangar sendir úr landi

Mjög áhugavert er fyrir Ísland að vista erlenda brotamenn í öðrum löndum Meira

Skýr þjóðarvilji

Skýr þjóðarvilji

Landsmenn vilja nýta orkuna í iðrum jarðar og í fallvötnunum Meira

Föstudagur, 20. september 2024

María Björk Einarsdóttir

Gagnsæ og glær sjálfbærnivegferð

Dyggðabrölt af ýmsu tagi hefur verið í tísku síðustu ár, en að því víkja hrafnar Viðskiptablaðsins: „Fáum dylst að rekstrarskilyrði fyrirtækja eru með erfiðara móti um þessar mundir. Hröfnunum sýnist að stjórnendur fyrirtækja hafi í ríkari mæli áttað sig á því að kjarninn í sjálfbærnivegferðinni svokölluðu sé að reksturinn skili hluthöfum viðunandi arði og viðskiptavinum góðri þjónustu. Meira

Mikilvæg ábending

Mikilvæg ábending

Forsætisráðherra benti á veikleika í kjaraviðræðum Meira

Stjórnsýsla í uppnámi

Stjórnsýsla í uppnámi

Klækir og kúgun í ríkisstjórn Meira