Menning Miðvikudagur, 25. september 2024

Ataraxia Stilla úr myndbandsverki Helgu Dórótheu, „The Ancients call it Ataraxia“, sem hún sýnir í Suður-Kóreu.

Tekur þátt í tvíæringi í Suður-Kóreu

Helga Dóróthea sýnir verk sín bæði í Kóreu og Japan • Myndbandsverk sem er meira í ætt við innsetningu og gjörning en kvikmynd • Fornir helgisiðir og athafnir • Langar að búa á Íslandi Meira

Skafti Ingimarsson

Ólíkir þættir úr sögu Íslands

Fjögur rit má finna á útgáfulista Sögufélagsins þetta haustið. Það fyrsta nefnist Lýðræði í mótun og er eftir Hrafnkel Lárusson en Magnús Lyngdal Magnússon ritstýrir. Í verkinu er leitast við að skýra hvernig vöxtur félagastarfs og almenn þátttaka í … Meira

Tilvistarspeki Hvenær er byltingarmaðurinn glæpamaður og öfugt, spyr rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson.

Finnst hvar hjartað slær

Danskir gagnrýnendur tóku bókum Einars Más um íslensku glæpaöldina mjög vel • Sjá pólitíska tengingu sem íslenskir gagnrýnendur sneiða hjá Meira

Robbie og Elordi í hlutverki elskenda

Upplýst hefur verið að Margot Robbie og Jacob Elordi muni fara með hlutverk Catherine Earnshaw og Heathcliff í kvikmyndaaðlögun Emerald Fennell á rómantísku skáldsögunni Wuthering Heights eftir Emily Brontë Meira

Solvej Balle

Rúmmál reiknings ratar inn á langlista

Fyrsta bindið í bókaflokknum Rúmmál reiknings eftir danska höfundinn Solvej Balle í enskri þýðingu Barböru J. Haveland er á langlista National Book Awards. Þessu greinir Politiken frá Meira

Pípari Justin Theroux í hlutverki Liddys.

Trúðar yfirtaka gang sögunnar

Það má velta fyrir sér hvaða öfl ráða gangi sögunnar. Eru það einstaklingar, eða er eitthvað annað að verki og mannskepnan bara eins og korktappi í Níagarafossum í því gangverki (stolin líking, en ágæt samt)? Í Sjónvarpi Símans er að finna kostulega … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 27. september 2024

Prakkaraskapur „Þetta er held ég prakkaralegasta músíkin sem við höfum gefið út hingað til,“ segir Bjarni Daníel í hljómsveitinni Supersport! Með honum á myndinni er Þóra Birgit Bernódusdóttir sem einnig er í sveitinni.

Prakkararokk á nýrri plötu

Reykvíska listapoppsveitin Supersport! sendir frá sér sína aðra breiðskífu, allt sem hefur gerst, í dag, föstudag • Fjallar meðal annars um það að langa til að gráta smá og inngrónar táneglur Meira

Kyn „Þetta er bók fyrir alla þá sem vilja ræða hinn óbærilega léttleika eða blýþunga harm í samskiptum kynjanna.“

„Samfarir eru ekki einstaklingsíþrótt“

Sannsaga Þú ringlaði karlmaður: Tilraun til kerfisuppfærslu ★★★★½ Eftir Rúnar Helga Vignisson. Græna húsið, 2024. Kilja, 243 bls. Meira

Fimmtudagur, 26. september 2024

Dökkbrúnt Rúskinn frá toppi til táar í haust- og vetrarlínu Ralph Lauren.

Rúskinnið tekur yfir haustið

Flíkin sem er mest áberandi í dag er jakki úr rúskinni. Hann selst hratt upp í verslunum en einhver heppin gæti átt gamlan inni í skáp. Meira

Nýjar dyr opnast alltaf þegar aðrar lokast

Elísabet Gunnarsdóttir kom mörgum á óvart þegar hún byrjaði með hlaðvarpið Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars á dögunum. Meira

Vöxtur Lovísa segir mikla þörf fyrir danshús hér á landi, þar sem senan sé í mikilli grósku og styðja þurfi við hana.

Ótrúleg gróska í danssenunni

Fjölbreytt og spennandi starfsár hjá Íslenska dansflokknum • Formið í sífelldri þróun og vexti • Mikil þörf fyrir danshús • Styðja þarf senuna • Eigum marga stórkostlega danslistamenn Meira

Nína Tryggvadóttir (1913–1968) Gos, 1964 Olía á striga, 131,5 x 105 cm

Gos á myndfleti

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kemur út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Innsæi „Höfundur skrifar af miklu innsæi og húmor um málefni sem er í senn persónulegt og almennt þannig að sagan togar í hjartastrengina. Límonaði frá Díafani er saga sem situr eftir hjá lesandanum löngu eftir að lestrinum lýkur.“

Þessi fölskvalausa barnslega gleði

Skáldsaga Límonaði frá Díafani ★★★★½ Eftir Elísabetu Jökulsdóttur JPV útgáfa, 2024. Kilja, 91 bls. Meira

Hlý „Tónn de la Salle er í senn mjúkur og syngjandi og túlkunin var einkar „hlý“ og rómantísk.“

Liszt af listfengi

Harpa Lise de la Salle leikur Liszt Smith og Dvořák ★★★★· Liszt ★★★★★ Tónlist: Gabriella Smith (Tumblebird Contrails, frumflutningur á Íslandi), Franz Liszt (Píanókonsert nr. 1), Antonín Dvořák (Sinfónía nr. 7). Einleikari: Lise de la Salle. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Antonio Méndez. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 19. september 2024. Meira

Þriðjudagur, 24. september 2024

Sýningin „Á sýningunni er blanda af verkum sem kallast á og sýna ákveðna þróun,“ segir Margrét Jónsdóttir.

Veggfóður og myndraðir Margrétar

Margrét Jónsdóttir í Grafíksalnum • Franskt veggfóður kemur við sögu Meira

Samkennd „Við vitum vel að því fleirum sem við getum greitt leiðina, því betra samfélag,“ segir í rýni um Taktu flugið, beibí!

Lífshlaupið er hindrunarhlaup

Þjóðleikhúsið Taktu flugið, beibí! ★★★½· Eftir Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur. Leikstjórn og leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Sviðshreyfingar: Ernesto Camilo Aldazábal Valdés. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Tónlist: Salka Valsdóttir. Lýsing: Ásta Jónína Arnardóttir. Hljóðhönnun: Brett Smith og Salka Valsdóttir. Leikendur: Ernesto Camilo Aldazábal Valdés, Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 12. september 2024. Meira

Mánudagur, 23. september 2024

Rannsóknir Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson hefur rannsakað undirbúning Íslendinga og þátttökuna á Ólympíuleikunum í London árið 1948.

18 kíló af riklingi á Ólympíuleikana

Bókarkafli Íslendingar sendu fjölmennan flokk á Sumarólympíuleikana í London árið 1948 þrátt fyrir gjaldeyrishöft á Íslandi og matarskort í Bretlandi. Í bókinni Með harðfisk og hangikjöt að heiman segir Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson frá undirbúningi Íslendinga og þátttökunni á leikunum. Meira

Höfundurinn Satu Rämö er finnskur höfundur búsettur hér á landi.

Aftökur og sorpið fjarlægt

Glæpasaga Hildur ★★★★· Eftir Satu Rämö Erla Elíasdóttir Völudóttir þýddi. Vaka-Helgafell 2024. Kilja 375 bls. Meira

Laugardagur, 21. september 2024

Herbergið Tilda Swinton og Julianne Moore leika í kvikmyndinni The Room Next Door sem sýnd er á RIFF.

„Maður bara lætur þetta gerast“

Kvikmyndahátíðin RIFF hefst 26. september • Hlutverk hátíða að færa fólk nær hvað öðru l  Auka samvitund og samkennd í samfélaginu l  Þrefaldur Óskarsverðlaunahafi mætir Meira

Upp upp og áfram Rúnar Þórisson fetar harmræna stigu á nýjustu plötu sinni.

Lífsins krákustígur

Upp hátt er ný plata eftir Rúnar Þórisson. Angurværð fyllir lagasmíðarnar og yfir þeim er ljúfsár tregi. Og sem fyrr nýtur Rúnar góðrar samvinnu við nánustu fjölskyldu og vini. Meira

Tryllir „Á heildina litið er Blikkaðu tvisvar skemmtilegur félagslegur tryllir sem er þess virði að sjá,“ segir rýnir. Með aðalhlutverkin fara Channing Tatum og Naomi Ackie.

Það er gjöf að gleyma

Sambíóin Blink Twice / Blikkaðu tvisvar ★★★★· Leikstjórn: Zoë Kravitz. Handrit: Zoë Kravitz og E.T. Feigenbaum. Aðalleikarar: Naomi Ackie, Channing Tatum, Adria Arjona og Alia Shawkat. Bandaríkin, 2024. 102 mín. Meira

Teiti Brynja Svane les upp úr bók sinni í Bókakaffinu, þýðandinn Sigurlín er hér með bókina í höndunum.

Þá þurftu konur að vera sterkar

Brynja Svane skrifaði bækur á dönsku um ættmenni sín á Vestfjörðum • Þýðandinn Sigurlín féll fyrir þeim sögulegu skáldsögum • Deilur, glæpir og drykkja, líka ást, samstaða og viljastyrkur Meira