Viðskiptablað Miðvikudagur, 25. september 2024

Samherji Fiskeldi rekur landeldisstöð í Öxarfirði sem hefur verið leiðandi í eldi nýrra tegunda.

Mikil tækifæri í landeldi á Íslandi

Magdalena Anna Torfadóttir Framkvæmdastjóri fiskeldis hjá Samherja segir að Ísland sé kjörinn staður fyrir uppbyggingu landeldis. Meira

Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.

Horfir á málefnin en ekki stjórnmálaflokka

Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs hefur enga skoðun á því hvaða flokkar ættu að vera í stjórn. Meira

Ármann Þorvaldsson forstjóri Kviku banka.

Auður á fyrirtækjamarkað með sparnað

Auður, sparnaðarþjónusta innan Kviku, hefur haslað sér völl á fyrirtækjamarkaði og býður fyrirtækjum nú sparnaðarreikninga sem bera hæstu vexti í samanburði við sambærilega reikninga annarra banka. Fram til þessa hefur Auður boðið einstaklingum upp… Meira

Kínverski fjarskiptarisinn Huewei starfar á mjög breiðu sviði eins og Kenneth Fredriksen útskýrir.

Veita aðgang að alþjóðlegu neti

Þóroddur Bjarnason Huawei vill gefa til baka til þeirra markaða sem fyrirtækið starfar á og styður nú Startup Supernova í þriðja skipti. Meira

Sara Innamorato sýslustjóri Allegheny-sýslu og Christina Cassotis, forstjóri flugvallarins í Pittsburgh, voru hluti af sendinefndinni frá borginni.

Vonast til að byrja fyrr á næsta ári

Þóroddur Bjarnason Sendinefnd frá Pittsburgh í Bandaríkjunum var hér í síðustu viku og kynnti sér m.a. samlegð á sviði sjálfbærni og nýsköpunar. Meira

Björn Brynjúlfur segir að launahækkanir hafi verið of miklar síðustu ár.

Finnst stjórnmálin of tengd hagsmunum

Magdalena Anna Torfadóttir Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir að langtímasýn Viðskiptaráðs höfði vel til sín, en hún sé að berjast fyrir einstaklingsfrelsi. Hann tók við starfi framkvæmdastjóra ráðsins fyrir fimm mánuðum en áður var hann í eigin rekstri. Björn segir stjórnmálin of nátengd sérhagsmunum. Einnig vonast hann til að okkur takist að ná verðbólgunni niður án þess að það verði samfélaginu of dýrt.  Meira

Hvað er sanngjörn leiga?

” Eina leiðin til þess að tryggja „sanngjarnt“ markaðsverð húsaleigu og fólki heimili er að tryggja að framboð sé nægjanlegt Meira

Yoichi Single Malt dregur nafn sitt af einu af elstu brugghúsum Japans.

Japanskt viskí með tengingu við ræturnar

Ég hef þá kenningu að japönsk viskígerð hafi auðgað viskíflóruna meira en fólk grunar. Japanskt viskí opnaði nefnilega viskíheiminn upp á gátt, og sýnist mér að þegar hágæðaviskí frá Japan byrjaði að príla upp í efstu sætin í alþjóðlegum… Meira

Ferðaþjónustan – stjórnmálin og sannleikurinn

” Undanfarin misseri hafa ákveðnir stjórnmálamenn á Íslandi haldið á lofti fullyrðingum og hugmyndum um íslenska ferðaþjónustu sem standast enga skoðun. Meira

Starfsmaður í verksmiðju kínverska rafbílaframleiðandans Leapmotor. Sala rafbíla hefur ekki verið í samræmi við væntingar og skiptar skoðanir eru um kínversku bílana sem flæða inn á vestræna markaði.

Rafbílabyltingin lætur bíða eftir sér

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Saígon Sala rafbíla er langt undir spám og gætu evrópskir framleiðendur átt von á margra milljarða evra sektum. Á sama tíma reisa stjórnvöld í Evrópu og Bandaríkjunum múra til að halda kínverskum rafbílum í skefjum. Meira

Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri og stofnandi indó sparisjóðs, myndi læra lögfræði ef hann þyrfti að bæta við sig nýrri gráðu.

Langar að hjálpa frumkvöðlum

Það þyrfti að breyta lögum um varnir gegn peningaþvætti til að gera þau markvissari og skýrari að mati Hauks Skúlasonar, framkvæmdastjóra og stofnanda indó. Hann segir gríðarlega mikilvægt að hafa öflugt eftirlit með þessum þáttum og hægt að gera miklu betur í þeim efnum Meira

Vextir á húsnæðislánum í Bandaríkjunum eru um 6%.

Eigendur tregir að selja

Eftir vaxtalækkun Seðlabanka Bandaríkjanna í síðustu viku um 0,5% hafa vonir manna þar vestra glæðst eitthvað, líka í kringum fasteignir. Gallinn er sá að alltof fáar eignir eru til sölu. Margir náðu að kaupa eða endurfjármagna húsnæði sitt í faraldrinum þegar vextir voru sögulega lágir Meira

Gréta María segir keppinautana reyna að bregða fæti fyrir Prís.

Birgjum Príss hótað í blóðugri samkeppni

Andrea Sigurðardóttir Framkvæmdastjóri Príss segir viðskiptahætti samkeppnisaðila verslunarinnar óeðlilega. Meira

Samtök atvinnulífsins héldu ársfund á dögunum, áherslan var orka.

Risarnir fjárfesta en til þess þurfa þeir orku

Tilkynnt var á dögunum að BlackRock-fjárfestingafélagið og tæknirisinn Microsoft, ásamt Nvidia, leiðandi félagi í gervigreind, hefðu gert samkomulag um að safna 30 milljörðum bandaríkjadollara til að reisa gagnaver fyrir gervigreind Meira