Sjávarútvegur Fimmtudagur, 26. september 2024

Síldveiðar Það var enginn barlómur í útgerðarstjóra Ísfélagsins sem sagði veiðar hafa gengið vel á norsk-íslensku síldinni á miðunum fyrir austan.

400 tonna hal af norsk-íslenskri síld

Mokveiði síðustu daga, síldin 80-90 grömm og vel veiðanleg Meira

Útflutningsverðmæti Dróst saman í nær öllum flokkum sjávarafurða í ágúst og mest á söltuðum og þurrkuðum afurðum eða um 58%

8% samdráttur í útflutningi

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam tæplega 25 milljörðum króna í ágúst samkvæmt bráðbirgðatölum sem Hagstofan birti á dögunum. Það mun vera 8% samdráttur í krónum talið, miðað við ágúst á síðasta ári Meira