Umræðan Laugardagur, 28. september 2024

Inga Sæland

Hingað og ekki lengra!

Ógnvænleg þróun á vaxandi glæpatíðni í landinu hefur ekki farið fram hjá neinum. Líkja má ástandinu við hreina og klára vargöld. Glæpagengi fá nægan tíma og svigrúm til að skjóta hér rótum án þess að nokkuð sé að gert til að uppræta þau Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Við erum of fljót að grípa til enskunnar

Því miður grípa allt of margir ósjálfrátt og án mikillar hugsunar til enskunnar þegar talað er við fólk af erlendum uppruna sem sest hefur hér að. Meira

Hildur Björnsdóttir

Vöxum meira!

Í kosningum lofaði Einar kjósendum sínum uppbyggingu 3.000 íbúða árlega í Reykjavík. Rauntölur HMS sýna að hann nær einungis 30% af markmiði sínu. Meira

Áminning um alvöru stríðsins

Í nágrenni Rússlands kallar það yfir sig hættu á innrás að sýna andvaraleysi og trúa því að það sé besta tryggingin fyrir friði. Meira

Nýja Delí, september 2024

Það var einkennileg tilfinning að koma frá einu fámennasta landi jarðar til Indlands, sem nú er fjölmennasta ríki heims með nær 1,5 milljarða íbúa. Þar sat ég 22.-26. september í Nýju Delí ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna, sem Friedrich von Hayek… Meira

Himnesk kaka Eðalfólk nýtur þess að borða syndsamlega gott en þó himneskt hnossgæti.

Er allt þetta eðalfólk eðlilegt?

Í stíl við minn innri broddgölt væri líklega tímabært að ég lýsti hér í löngu máli – og hefði skoðun á – meintri væmnivæðingu tungumálsins sem við broddgeltir höfum orðið varir við síðustu misseri Meira

Salvör Sigríður Jónsdóttir

Er ekki bara gott að kjósa Framsókn?

Opið bréf til fjármálaráðherra. Meira

Stórveldið Indversku liðin unnu bæði opna flokkinn og kvennaflokkinn. Anand, í neðri röð til hægri, var viðstaddur verðlaunaafhendinguna.

Indverjar unnu báða flokka ólympíumótsins í Búdapest

Indverjar unnu glæsilega sigra í opnum flokki og kvennaflokki ólympíumótsins sem lauk í Búdapest í Ungverjalandi um síðustu helgi. Yfirburðir liðsins í opna flokkum voru slíkir að telja verður nær óhugsandi að nokkur skáksveit muni gera betur í framtíðinni Meira

Hagvöxtur fyrir hverja?

Slæleg hagstjórn getur verið mjög íþyngjandi og dregið verulega úr hagvexti eins og dæmin sýna. Meira

Hildur Þórðardóttir

Forseti Íslands vísi fjárlögum sem innihalda vopnakaup til þjóðaratkvæðagreiðslu

Án samráðs við Íslendinga hefur ríkisstjórnin skuldbundið okkur, vopnlaust, herlaust og friðsamt land, til að leggja 16 milljarða til hernaðarmála. Meira

Kristján Hall

Þegar sjónglerin snúa öfugt

Verður kannski Listaháskólinn, með sömu rökum, settur inn í Iðnskólann? Meira