Íþróttir Mánudagur, 30. september 2024

Þór frá Akureyri vann sinn fyrsta titil í körfuboltanum í hálfa öld þegar…

Þór frá Akureyri vann sinn fyrsta titil í körfuboltanum í hálfa öld þegar kvennalið félagsins vann Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, 86:82, í Meistarakeppni KKÍ í Keflavík á laugardaginn. Amandine Toi skoraði 31 stig fyrir Þór og Madison Sutton… Meira

Kaplakriki Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks í baráttu við Loga Hrafn Róbertsson í sigurleik Blikanna í Hafnarfirði.

Tarik hetja Víkinganna

Tvö mörk og sigurmark gegn Val í blálokin • Úrslitaleikur Blika og Víkings blasir við • Benoný skoraði fjögur mörk gegn Fram • Vestri vann botnslaginn við HK Meira

Tvenna Samantha Smith er komin með níu mörk í sex leikjum með Breiðabliki í Bestu deildinni og hefur lagt nokkur upp að auki.

Úrslitaleikur á laugardag

Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu næsta laugardag, eftir að bæði lið unnu leiki sína í næstsíðustu umferðinni á laugardaginn. Valskonur máttu ekki misstíga sig því allt annað en sigur gegn… Meira

Gleði Jökull Andrésson markvörður og Aron Elí Sævarsson fyrirliði fremstir í flokki í fögnuði Aftureldingar.

Nýtt félag mætir til leiks

Afturelding vann Keflavík 1:0 og leikur í fyrsta skipti í efstu deild karla 2025 Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 28. september 2024

Keflvísku liðin eru líkleg til afreka

Keppnistímabilið í körfuboltanum hefst í dag með Meistarakeppni KKÍ sem er leikin í Keflavík að þessu sinni. Keflavíkurkonur mæta Þór frá Akureyri í Meistarakeppni kvenna klukkan 16.30 og Keflavíkurkarlar mæta Valsmönnum klukkan 19.15 Meira

Barist Sveinn Andri Sveinsson úr Stjörnunni og Gunnar Kári Bragason hjá FH í mikilli baráttu um boltann í leik liðanna í Garðabænum í gærkvöldi.

FH-ingar einir á toppnum

Þriðji sigur meistaranna í röð kom í Garðabænum • Birgir skoraði tíu mörk • Sterkur sigur Framara sem fóru upp að hlið Hauka og Gróttu í 2.-4. sæti Meira

Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson hefur framlengt samning sinn…

Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Víkings úr Reykjavík. Gísli, sem er tvítugur, skrifaði undir þriggja ára samning í Fossvoginum. Miðjumaðurinn er uppalinn hjá Breiðabliki en hélt ungur að árum til unglingaliðs Bologna á Ítalíu Meira

Fyrirliðar Frans Elvarsson, fyrirliði Keflavíkur, og Aron Elí Sævarsson, fyrirliði Aftureldingar, stilla sér upp með bikarinn á Laugardalsvelli.

Sæti í efstu deild undir

Keflavík og Afturelding mætast í úrslitum umspilsins um sæti í Bestu deildinni l  Keflavík hafnaði í 2. sæti fyrstu deildarinnar í sumar en Afturelding í 4. sætinu Meira

Föstudagur, 27. september 2024

Bestur Steinþór Már Auðunsson er í fantaformi þessa dagana hjá KA.

Steinþór bestur í 23. umferðinni

Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA, var besti leikmaður 23. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Steinþór Már átti mjög góðan leik fyrir KA þegar liðið gerði jafntefli gegn HK, 3:3, í neðri hluta deildarinnar og fékk … Meira

Tíu Baldur Fritz Bjarnason, sem skoraði tíu mörk fyrir ÍR, sækir að marki Aftureldingar í Breiðholti í gærkvöldi. Kristján Ottó Hjálmsson verst.

Grótta jafnaði toppliðin

Grótta fer vel af stað á nýju tímabili í úrvalsdeild karla í handbolta en liðið vann HK á útivelli í gærkvöldi, 31:29. Eru Gróttumenn með þrjá sigra í fyrstu fjórum umferðunum, eins og Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar Meira

Átök Davíð Kristján Ólafsson í baráttunni í leik með Cracovia en hann hefur skorað eitt mark og lagt upp eitt mark í fyrstu níu leikjum tímabilsins.

„Ákveðin óreiða í gangi“

Davíð Kristján Ólafsson hefur farið mjög vel af stað með Cracovia í Póllandi l  Voru í fallbaráttu allt síðasta tímabil en eru þremur stigum frá toppnum í dag Meira

Fimmtudagur, 26. september 2024

Dublin Thelma Aðalsteinsdóttir fagnar með verðlaun sín eftir að hafa hafnað í öðru sæti í fjölþraut á Norður-Evrópumótinu á Írlandi um helgina.

Gat ekki beðið um neitt meira

Thelma Aðalsteinsdóttir náði sögulegum árangri á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Dublin á Írlandi um síðustu helgi. Thelma, sem er 23 ára gömul, vann til fernra gullverðlauna á mótinu; á stökki, tvíslá, jafnvægisslá og svo í gólfæfingum Meira

Jafnt HK-ingar fagna dramatísku jöfnunarmarki Atla Arnarsonar.

Tíu HK-ingar náðu stigi

Nýkrýndir bikarmeistarar KA og HK skildu jöfn, 3:3, í bráðfjörugum leik í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu á Akureyri í gær. KA er áfram í öðru sæti neðri hlutans, nú með 28 stig Meira

Mikil umræða hefur átt sér stað í kjölfar leiks Arsenal og Manchester City…

Mikil umræða hefur átt sér stað í kjölfar leiks Arsenal og Manchester City um aðferðir Arsenal til að halda fengnum hlut í stöðunni 2:1 og manni færri. Mikel Arteta sendi skilaboð til Davids Raya að hann skyldi þykjast vera meiddur svo Mikel Arteta… Meira

Landsliðskona Fjölniskonan Andrea Jacobsen kann vel við sig hjá nýju félagi í nýju landi og er spennt fyrir komandi tímum með landsliðinu.

Sé ekki eftir þessu skrefi

Andrea kann vel við sig í Þýskalandi eftir veru í Danmörku • Býr í sveitinni fyrir utan bæinn • Í stóru hlutverki hjá sterku þýsku liði • Styttist í Evrópumótið Meira

Miðvikudagur, 25. september 2024

Markvörður Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur með Inter Mílanó á Ítalíu á láni frá stórliði Bayern München á keppnistímabilinu.

Kominn tími til þess að spila

Knattspyrnumarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur farið frábærlega af stað með Inter Mílanó í ítölsku A-deildinni en hún gekk til liðs við félagið á láni frá þýska stórliðinu Bayern München í sumar Meira

Endurkoma Sandra Erlingsdóttir stefnir á að snúa aftur á völlinn í byrjun októbermánaðar en hún eignaðist sitt fyrsta barn í júlí.

„Þetta mun ganga upp“

Sandra Erlingsdóttir, einn af fyrirliðum íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, stefnir á að snúa aftur á handboltavöllinn strax í byrjun októbermánaðar, tveimur og hálfum mánuði eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn, Martin Leo, þann 17 Meira

Knattspyrnumaðurinn Viðar Ari Jónsson fór í aðgerð á mánudag eftir að hann…

Knattspyrnumaðurinn Viðar Ari Jónsson fór í aðgerð á mánudag eftir að hann kjálkabrotnaði á fjórum stöðum í leik með norska liðinu HamKam um helgina. Þá missti hann einnig tönn. „Mér líður ágætlega Meira

Þriðjudagur, 24. september 2024

Loksins fáum við spennu í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta eftir…

Loksins fáum við spennu í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta eftir skiptingu. Víkingur og Breiðablik tóku bæði með sér 49 stig eftir 22 umferðir og vonandi ráðast úrslitin í lokaumferðinni. Þau eiga eftir að mæta bestu liðum deildarinnar á næstu vikum Meira

Tíu M Samantha hefur komið eins og stormsveipur inn í deildina.

Samantha var best í 21. umferðinni

Samantha Smith, bandaríski framherjinn hjá Breiðabliki, var besti leikmaðurinn í 21. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Það ætti ekki að koma neinum á óvart þar sem Samantha var í miklum ham á sunnudaginn þegar Breiðablik vann Þór/KA 6:1 á Kópavogsvelli Meira

Snilldartilþrif Gylfi Þór Sigurðsson skorar eitt af fallegri mörkum tímabilsins og jafnar metin fyrir Val gegn Stjörnunni á Hlíðarenda.

Sjötti sigur Blika í röð

Breiðablik setti enn á ný pressu á Víking í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta með því að sigra Skagamenn, 2:0, á Kópavogsvelli, og Valsmenn björguðu mikilvægu stigi í Evrópubaráttunni eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Stjörnunni á Hlíðarenda Meira

Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Stjörnunnar, hefur…

Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Stjörnunnar, hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára. Guðmundur, sem er 35 ára, er að ljúka öðru tímabili sínu með Stjörnunni en hann hefur leikið 224 leiki í efstu deild og alls 378 … Meira

Kaplakrikinn Aron Pálmarsson stöðvar Þráin Orra Jónsson.

FH náði Haukum eftir spennu í Kaplakrika

Haukar urðu síðast liða til að tapa stigum í úrvalsdeild karla í handknattleik á nýju tímabili þegar FH-ingar lögðu þá að velli, 30:29, í æsispennandi Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í gærkvöld. Grannliðin eru þar með jöfn á toppi deildarinnar með… Meira

6 Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hefur byrjaði tímabilið í dönsku úrvalsdeildinni af miklum krafti og er markahæst í deildinni með sex mörk.

Markmiðið að gera betur

„Þetta hefur farið ágætlega af stað og við erum búin að vinna alla okkar leiki, að undanskildum leiknum gegn Fortuna Hjörring um helgina,“ sagði knattspyrnukonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir í samtali við Morgunblaðið Meira