Ritstjórnargreinar Mánudagur, 30. september 2024

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Skynsamlegt frumvarp

Árið 2015 var samið um svæðisskipulag sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins í samræmi við skipulagslög, en það gildir fram til ársins 2040. Ágætt er að horfa fram í tímann en á aldarfjórðungi getur ýmislegt breyst og raunin hefur verið sú að á aðeins… Meira

Kosið um landamæri

Kosið um landamæri

Reynsla annarra þjóða sýnir að kjósendur vilja trúverðuga stefnu í útlendingamálum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 28. september 2024

Björn Bjarnason

Fjölmiðlahneyksli Rúv. er óuppgert

Lok lögreglurannsóknar á byrlunarmálinu, þar sem Ríkisútvarpið var miðverkið í myrkraverkum, verða Birni Bjarnasyni umræðuefni: „Væri byrlunar- og símastuldarmálið ekki eins dapurlegur vitnisburður um hve lágt er unnt að leggjast í íslenskri blaðamennsku mætti líta á það sem grínmál […] Meira

„Núna þjáumst við“

„Núna þjáumst við“

Aðför talibana gegn konum í Afganistan er svívirðileg Meira

Morgunbirta á Akureyri.

Óvæntur bókaormur

Ef slíkar reglur giltu í Bandaríkjunum, þar sem forsetar mega ekki sitja lengur en átta ár, þá geta menn hugsað til þess, að Khomeini tók við árið 1979, en þá var Jimmy Carter forseti Bandaríkjanna, og sat aðeins í fjögur ár og þótti reyndar arfaveikur forseti sem slíkur. En hann hefur svo bætt þennan þátt með langlífi sínu, en hann verður 100 ára gamall eftir örfáa daga, hinn 1. október nk., ef hann hefur það. Meira

Föstudagur, 27. september 2024

Stefán Eiríksson

Ríkisútvarpið út yfir gröf og dauða

Dánarfregn Ríkisútvarpsins um fráfall Benedikts Sveinssonar, lögmanns, athafnamanns og föður Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, hefur vakið hneykslan. Meira

Frumvarp um fjölmiðla

Frumvarp um fjölmiðla

Full ástæða er til að ræða stöðu Rúv. og stuðninginn við stofnunina Meira

Fimmtudagur, 26. september 2024

Stafræn fjölgun opinberra starfa

Týr Viðskiptablaðsins hefur áhyggjur af möppudýrum á stafrænni vegferð, eins og hann orðar það þar sem hann fjallar um fyrirhugaða ráðstefnu stafvæðingarverkefnis ríkisins, Stafræns Íslands. Týr telur að það fyrirbæri sé að breytast í einhvers konar ríkisrekna hugveitu og bendir í því sambandi á að um einn erlendan ræðumann ráðstefnunnar sé sagt að hann hafi stofnað stafrænt „teymi breska dómsmálaráðuneytisins og stækkaði það úr aðeins níu manns í meira en 1.300.“ Meira

Útvistun refsivistar

Útvistun refsivistar

Aplánun erlendra brotamanna erlendis Meira

Ógeðfellt aðkast

Ógeðfellt aðkast

Kynþáttafordómar eiga hvergi heima Meira

Miðvikudagur, 25. september 2024

Þórður Snær Júlíusson

Framboð í boði ríkismiðilsins

Í sumar lét Þórður Snær Júlíusson óvænt af störfum sem ritstjóri Heimildarinnar aðeins rúmu ári eftir að vefritið Kjarninn , sem hann ritstýrði og var einn eigenda að, sameinaðist þar Stundinni Meira

Erfið en brýn barátta

Erfið en brýn barátta

Ísrael tekst á við hryðjuverkamenn og á skilið stuðning Vesturlanda Meira

Skipulögð glæpastarfsemi

Skipulögð glæpastarfsemi

Stemma þarf stigu við glæpaöldu Meira

Þriðjudagur, 24. september 2024

Andri Snær Magnason

Viðskiptaráði óskað til sumarlandsins

Viljinn ræðir skrif rithöfundarins Andra Snæs Magnasonar á samfélagsmiðlum, þar sem hann bölsótast yfir einróma stuðningi þjóðarinnar við aukna orkuöflun í nýrri Gallup-könnun fyrir SA. Meira

Tillaga gegn gullhúðun

Tillaga gegn gullhúðun

Þingið þarf að gæta að stöðu sinni Meira

Löggæsla og landamæri

Löggæsla og landamæri

Af hverju stendur á farþegaskrám? Meira