Umræðan Mánudagur, 30. september 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Vextir, verðbólga og biðlistar

Haustþing Viðreisnar fór fram um helgina undir yfirskriftinni: Léttum róðurinn. Við ræddum stöðuna hjá fjölskyldufólki, ungu fólki og eldri borgunum í skugga verðbólgu og vaxtasturlunar. Við fórum yfir stöðuna hjá fyrirtækjum landsins, hjá sveitarfélögum og hjá ríkissjóði Meira

Sveinn Óskar Sigurðsson

Er hér á landi meingölluð örneysluverðsvísitala?

Íslenskur almenningur skynjar vel að það er eitthvað undarlegt um að vera í Vegas. Meira

Einar S. Hálfdánarson

Á Ísland að skilgreina börn sem flóttamenn einungis vegna fötlunar?

Krafa er gerð um að ekki skuli farið að lögum þegar sótt er um hæli fyrir fötluð börn. Hvaða kostnað erum við þá að tala um? Meira

Einar Freyr Elínarson

Sveitarfélögin gætu breytt leiknum

Í flutningi verkefna lögreglu og heilsugæslu til sveitarfélaga felast ekki einungis áskoranir heldur líka tækifæri. Meira

Kona keypti skó og dó

Meðalævi karla og kvenna hefur styst tvö ár í röð auk þess sem frjósemi íslenskra kvenna hefur aldrei verið minni frá því að mælingar hófust 1853. Meira

Guðm. Jónas Kristjánsson

Bókun 35? Nei takk!

Því miður hefur ESB seilst til æ meiri áhrifa, einkum á sviði orku- og loftslagsmála, með sífellt meira íþyngjandi reglugerðafargani. Meira

Haukur Arnþórsson

Að skipta út eign fyrir lífeyri

Hvernig geta eldri borgarar breytt fasteign í lífeyri og laust fé án þess að láta hana af hendi? Hér er kynnt franska kerfið viager, þar sem fasteignarkaupandi greiðir lága útborgun en síðan eins konar lífeyri. Meira

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir

Hægjum á okkur, breytum verðmætamati

Velsæld okkar og heilbrigð náttúra eru dýrmæt verðmæti sem ekki er réttilega tekið tillit til í samfélaginu í dag. Meira

Kosningar Hvort þeirra stendur eftir sem sigurvegari?

Baráttan um Hvíta húsið í algleymingi

Nú nálgast bandarísku forsetakosningarnar óðfluga, rétt um mánuður þar til gengið verður að kjörborðinu. Eftir að varaforsetinn Kamala Harris og fyrrverandi forsetinn Donald Trump öttu kappi í sjónvarpseinvígi stendur Harris betur að vígi samkvæmt skoðanakönnunum Meira

Árni Sigurðsson

Næsti snillingur gæti staðið við hliðina á þér!

Snilligáfan er oft falin í augsýn og innan seilingar. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Göng undir Siglufjarðarskarð

Viðunandi lausn á samgöngumálum Fljóta og Fjallabyggðar finnst aldrei án þess að skrifað verði strax dánarvottorð á Siglufjarðarveg og Strákagöng. Meira